„Skaftfellingur VE-33“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 50: Lína 50:
Skipherra kafbátsins var síðastur um borð í Skaftfelling, en hann og tveir aðrir sökktu kafbátnum áður en að þeir fóru frá borði, svo að hann myndi ekki enda í óvinahöndum. 52 skipverjum var bjargað um borð í Skaftfelling, en sögum ber ekki saman um það hvort að það hafi verið 54 eða 60 um borð. Samkvæmt skipaskrá kafbátsins voru sextíu menn um borð, en samkvæmt vélstjóra Þýska bátsins, Reinhart Beier, voru eingöngu tveir sem lokuðust inni í skipinu þegar það sökk. Vandast málið þegar að athugað er að samkvæmt frásögn Andrésar Gestssonar var að minnsta kosti einn maður gestkomandi í kafbátnum:
Skipherra kafbátsins var síðastur um borð í Skaftfelling, en hann og tveir aðrir sökktu kafbátnum áður en að þeir fóru frá borði, svo að hann myndi ekki enda í óvinahöndum. 52 skipverjum var bjargað um borð í Skaftfelling, en sögum ber ekki saman um það hvort að það hafi verið 54 eða 60 um borð. Samkvæmt skipaskrá kafbátsins voru sextíu menn um borð, en samkvæmt vélstjóra Þýska bátsins, Reinhart Beier, voru eingöngu tveir sem lokuðust inni í skipinu þegar það sökk. Vandast málið þegar að athugað er að samkvæmt frásögn Andrésar Gestssonar var að minnsta kosti einn maður gestkomandi í kafbátnum:
:„''[...] Ég man eftir því að annar þeirra var flugmaður sem kafbátsmenn höfðu bjargað. [...]''“
:„''[...] Ég man eftir því að annar þeirra var flugmaður sem kafbátsmenn höfðu bjargað. [...]''“
Samkvæmt skráningum þá voru þeir tveir sem létust Kurt Seifert og Karl Thiele.


Þjóðverjunum var skilað til tveggja Breskra tundurspilla sem að stöðvuðu Skaftfelling á för sinni. Þjóðverjarnir voru fluttir til Reykjavíkur og þeir geymdir þar í Kanadískum fangabúðum um hríð.
Þjóðverjunum var skilað til tveggja Breskra tundurspilla sem að stöðvuðu Skaftfelling á för sinni. Þjóðverjarnir voru fluttir til Reykjavíkur og þeir geymdir þar í Kanadískum fangabúðum um hríð.
Lína 92: Lína 94:
* uboat.net, U-464. [http://www.uboat.net/boats/u464.htm]
* uboat.net, U-464. [http://www.uboat.net/boats/u464.htm]
* ''Eyjar gegnum aldirnar'', Guðlaugur Gíslason
* ''Eyjar gegnum aldirnar'', Guðlaugur Gíslason
* uboatwaffe.net, áhafnarlisti U-464. [http://www.uboatwaffe.net/crews/crews.cgi?uquery=1;boatnum=464]
1.449

breytingar

Leiðsagnarval