„Blik 1980/Danskir brautryðjendur í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Changed protection level for "Blik 1980/Danskir brautryðjendur í Vestmannaeyjum" [edit=autoconfirmed:move=autoconfirmed])
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Á öðrum stað hér í ritinu birti ég ágrip af sögu ræktunar og landbúnaðar í Vestmannaeyjum. Ekki get ég með góðri samvizku birt þá grein án þess að minnast merks og mikilvægs brautryðjendastarfs, sem mæt dönsk hjón inntu af höndum í kauptúninu á Heimaey á þriðja
Á öðrum stað hér í ritinu birti ég ágrip af sögu ræktunar og landbúnaðar í Vestmannaeyjum. Ekki get ég með góðri samvizku birt þá grein án þess að minnast merks og mikilvægs brautryðjendastarfs, sem mæt dönsk hjón inntu af höndum í kauptúninu á Heimaey á þriðja fjórðungi s.l. aldar. Þáttur þeirra í ræktunarmálum Eyjafólks má ekki gleymast.<br>
fjórðungi s.l. aldar. Þáttur þeirra í ræktunarmálum Eyjafólks má ekki gleymast.<br>
Sumarið 1837 kom til Vestmannaeyja dönsk skúta af minni stærðinni. Hún kom hlaðin vörum til [[Godthaabverzlun|Godthaabsverzlunarinnar]], sem þá hafði verið starfrækt þar í kauptúninu 5-6 s.l. ár.<br>
Sumarið 1837 kom til Vestmannaeyja dönsk skúta af minni stærðinni. Hún kom hlaðin vörum
Skipstjórinn á dönsku skútunni og eigandi hennar hét [[Morten Ericsen]], 27 ára að aldri, harðsækinn dugnaðarmaður. Eiginkona hans kom einnig á skútunni með honum. Hún var þrem árum eldri. Þessi dönsku hjón þekktu ættmenni P.C. Knudtzons kaupmanns, sem átti Godthaabsverzlun í Vestmannaeyjum að 3/4, og þannig varð það að samningi, að þau sigldu skútu sinni til Vestmannaeyja með vörufarm. Síðan var það bundið fastmælum, að Ericsen skipstjóri og þau hjón settust að í Eyjum, og þar stundaði hann hákarlaveiðar fyrir Godthaabsverzlunina. Hákarlalýsi var þá mjög eftirsótt vara á erlendum markaði. Godthaabsverzlunin í Eyjum stóð höllum fæti um það að afla þessarar framleiðslu til útflutnings, þó að mikið veiddist þá af hákarli á Eyjamiðum. Þorri heimilisfeðra í byggðarlaginu skuldaði [[Garðurinn|Garðsverzluninni]], [[Austurbúðin]]ni, á vörureikningum sínum og voru skuldbundnir að selja henni afurðir sínar af þeim sökum fyrir verð, sem einokunarkaupmaðurinn sjálfur afréð. Þetta gilti einnig um „landmenn“, sjósóknara úr sveitum sunnan lands, sem lágu við í Eyjum á vertíðum.
til Godthaabsverzlunarinnar, sem þá hafði verið starfrækt þar í kauptúninu 5-6 s.l. ár.<br>
Skipstjórinn á dönsku skútunni og eigandi hennar hét [[Morten Ericsen]], 27 ára að aldri, harðsækinn dugnaðarmaður. Eiginkona hans kom einnig á skútunni með honum. Hún var þrem árum eldri. Þessi dönsku hjón þekktu ættmenni P.C. Knudtzons kaupmanns, sem átti Godthaabsverzlun í Vestmannaeyjum að 3/4, og þannig varð það að samningi, að þau sigldu skútu sinni til Vestmannaeyja með vörufarm. Síðan var það bundið fastmælum, að Ericsen skipstjóri og þau hjón settust að í Eyjum, og þar stundaði hann hákarlaveiðar fyrir Godthaabsverzlunina. Hákarlalýsi var þá mjög eftirsótt vara á erlendum markaði. Godthaabsverzlunin í Eyjum stóð höllum fæti um það að afla þessarar framleiðslu til útflutnings, þó að mikið veiddist þá af hákarli á Eyjamiðum. Þorri heimilisfeðra í byggðarlaginu skuldaði Garðsverzluninni, Austurbúðinni, á vörureikningum sínum og voru skuldbundnir að selja henni afurðir sínar af þeim sökum fyrir verð, sem einokunarkaupmaðurinn sjálfur afréð. Þetta gilti einnig um „land menn“, sjósóknara úr sveitum sunnan lands, sem lágu við í Eyjum á vertíðum.


[[Mynd:Blik 1980 108.jpg|thumb|250px|Þessi mynd hefur tvívegis áður birzt í Bliki. Það var 1959, bls. 74 og 1969, bls. 17. Þar er gert grein fyrir því, hvernig Blik eignaðizt þessa mynd. [[Frydendal]], hús dönsku hjónanna frú [[Ane Johanne Ericsen|Ane Johanne Ericsen Roed]] og [[Carl Wilhelm Roed|Carl W. Roed]], sést á miðri myndinni. Kálgarðar þeirra sjást þar einnig a. m. k. nokkrir þeirra. Umhverfis þá var hlaðið grjóti gróðrinum til skjóls. Eins og ég greini frá í þessari grein minni um dönsku brautryðjendahjónin, þá var húsið Frydendal byggt 1838. Það var fyrst og fremst íbúðarhús, en síðar einnig veitingahús og sjúkraskýli í kauptúninu.]]
[[Mynd:Blik 1980 108.jpg|thumb|250px|''Þessi mynd hefur tvívegis áður birzt í Bliki. Það var 1959, bls. 74 og 1969, bls. 17. Þar er gert grein fyrir því, hvernig Blik eignaðist þessa mynd. [[Frydendal]], hús dönsku hjónanna frú [[Madama Roed/ Madama Ericsen|Ane Johanne Ericsen Roed]] og [[Carl Wilhelm Roed|Carl W. Roed]], sést á miðri myndinni. Kálgarðar þeirra sjást þar einnig a. m. k. nokkrir þeirra. Umhverfis þá var hlaðið grjóti gróðrinum til skjóls. Eins og ég greini frá í þessari grein minni um dönsku brautryðjendahjónin, þá var húsið Frydendal byggt 1838. Það var fyrst og fremst íbúðarhús, en síðar einnig veitingahús og sjúkraskýli í kauptúninu''.]]
Kona Morten Ericsen, skipstjóra og skútueiganda, hét [[Ane Johanne Ericsen]].<br>
Kona Morten Ericsen, skipstjóra og skútueiganda, hét [[Ane Johanne Ericsen]].<br>
Þegar til Eyja kom, settust þau að í íbúðarhúsi Godthaabsverzlunarinnar. Brátt hóf svo „Skippar“ Ericsen hákarlaveiðarnar.<br>
Þegar til Eyja kom, settust þau að í íbúðarhúsi Godthaabsverzlunarinnar. Brátt hóf svo „Skippar“ Ericsen hákarlaveiðarnar.<br>
Um haustið eða veturinn afréðu dönsku hjónin að byggja sér íbúðarhús í kauptúninu. Að þeirri byggingu var unnið næsta sumar,  sumarið 1838. Hússtæðið höfðu þau valið í miðju kauptúninu kippkorn sunnan við Hafnarvoginn.<br>
Um haustið eða veturinn afréðu dönsku hjónin að byggja sér íbúðarhús í kauptúninu. Að þeirri byggingu var unnið næsta sumar,  sumarið 1838. Hússtæðið höfðu þau valið í miðju kauptúninu kippkorn sunnan við Hafnarvoginn.<br>
Árið 1839 fluttu þau síðan í nýja húsið sitt, dönsku „skipparahjónin“.<br>
Árið 1839 fluttu þau síðan í nýja húsið sitt, dönsku „skipparahjónin“.<br>
Húsið nefndu þau Frydendal, dal gleðinnar eða fagnaðarins. Svo hamingjusöm voru þau að vera setzt að í kauptúninu á Heimaey. - Líklega hefur danska frúin fengið að ráða nafngiftinni, en hún átti þá langa ævi framundan í Eyjum og reyndist jafnan Eyjafólki glaðvær kona og mikið valkvendi. Til virðingar við hana, er hún tók að eldast, var hún um árabil ávallt titluð Maddama Ericsen og síðar Maddama Roed, eftir að hún giftist öðru sinni.<br>
Húsið nefndu þau [[Frydendal]], dal gleðinnar eða fagnaðarins. Svo hamingjusöm voru þau að vera setzt að í kauptúninu á Heimaey. - Líklega hefur danska frúin fengið að ráða nafngiftinni, en hún átti þá langa ævi framundan í Eyjum og reyndist jafnan Eyjafólki glaðvær kona og mikið valkvendi. Til virðingar við hana, er hún tók að eldast, var hún um árabil ávallt titluð Maddama Ericsen og síðar Maddama Roed, eftir að hún giftist öðru sinni.<br>
Og árin liðu í [[Frydendal]] i velgengni og glaðværð. „Skipper“ Morten Ericsen sótti sjóinn á skútunni sinni og aflaði vel. Lifrina seldi hann ávallt kaupmanninum í Godthaabsverzlun.<br>
Og árin liðu í [[Frydendal]] i velgengni og glaðværð. „Skipper“ Morten Ericsen sótti sjóinn á skútunni sinni og aflaði vel. Lifrina seldi hann ávallt kaupmanninum í Godthaabsverzlun.<br>
Árið 1838 ól frúin manni sínum son, sem þau létu heita [[Morten Frederik Ericsen]]. Um það bil tveim árum áður en frúin giftist Ericsen, hafði Fröken Ane Johanne eignazt dóttur með landa sínum úti í henni Danmörku.<br>
Árið 1838 ól frúin manni sínum son, sem þau létu heita [[Morten Frederik Ericsen]]. Um það bil tveim árum áður en frúin giftist Ericsen, hafði Fröken Ane Johanne eignazt dóttur með landa sínum úti í henni Danmörku.<br>
Lína 29: Lína 27:
Í tilskipan þessari frá 1776 bauð konungur verðlaun þeim Íslendingum, sem tækju upp kartöflurækt landsmönnum til mjög þarflegrar eftirbreytni. Landsmenn höfðu yfirleitt daufheyrzt við boði þessu. Nú vildi danska húsfreyjan í Frydendal og „Höndlunarþjónninn“ hennar ryðja markverðar brautir í byggðarlaginu. Og það gerðu þau.<br>
Í tilskipan þessari frá 1776 bauð konungur verðlaun þeim Íslendingum, sem tækju upp kartöflurækt landsmönnum til mjög þarflegrar eftirbreytni. Landsmenn höfðu yfirleitt daufheyrzt við boði þessu. Nú vildi danska húsfreyjan í Frydendal og „Höndlunarþjónninn“ hennar ryðja markverðar brautir í byggðarlaginu. Og það gerðu þau.<br>
Haustið 1850 báðu þau skipherra verzlunarskipsins, sem komið hafði með vörur til Godthaabsverzlunar þá um sumarið, að festa fyrir sig kaup á nokkrum pokum af útsæðis kartöflum næsta vor og koma með þá heim til Vestmannaeyja með verzlunarvörunum. Skipherrann hét þeim því og hélt loforð sitt.<br>
Haustið 1850 báðu þau skipherra verzlunarskipsins, sem komið hafði með vörur til Godthaabsverzlunar þá um sumarið, að festa fyrir sig kaup á nokkrum pokum af útsæðis kartöflum næsta vor og koma með þá heim til Vestmannaeyja með verzlunarvörunum. Skipherrann hét þeim því og hélt loforð sitt.<br>
Vorið 1851 var tekið að „brjóta jörð“ og pæla til þess að koma út sæðinu í jörðina, þó að liðið væri langt á vorið sökum þess, hve seint verzlunarskipið var á ferðinni eins og venjulega.<br>
Vorið 1851 var tekið að „brjóta jörð“ og pæla til þess að koma útsæðinu í jörðina, þó að liðið væri langt á vorið sökum þess, hve seint verzlunarskipið var á ferðinni eins og venjulega.<br>
Um veturinn hafði frúin í Frydendal látið rífa upp grjót úr garðstæðinu og hlaða úr því varnargarða.<br>
Um veturinn hafði frúin í Frydendal látið rífa upp grjót úr garðstæðinu og hlaða úr því varnargarða.<br>
Landbrot húsfreyjunnar dönsku í Frydendal vöktu þegar athygli bændastéttarinnar í byggðarlaginu og reyndar fólksins alls, og kærumálin dundu yfir. Sýslumaður tók við þessum kærum og stakk þeim undir stól. Hann brosti góðlátlega og gaf fjandanum sitt. Fólkið skildi ekki sinn vitjunartíma í þessum efnum, hugsaði danski sýslumaðurinn, þó að það byggi við sult og seyru árlega og ætti þó frjómilda jörð til nota og nytja. Og húsfreyjan danska í Frydendal fékk dágóða kartöfluuppskeru haustið 1851. En fyrir þetta framtak sitt hafði hún orðið að þola skútyrði fólks og brigzlyrði, skammir og skæting.<br>
Landbrot húsfreyjunnar dönsku í Frydendal vöktu þegar athygli bændastéttarinnar í byggðarlaginu og reyndar fólksins alls, og kærumálin dundu yfir. Sýslumaður tók við þessum kærum og stakk þeim undir stól. Hann brosti góðlátlega og gaf fjandanum sitt. Fólkið skildi ekki sinn vitjunartíma í þessum efnum, hugsaði danski sýslumaðurinn, þó að það byggi við sult og seyru árlega og ætti þó frjómilda jörð til nota og nytja. Og húsfreyjan danska í Frydendal fékk dágóða kartöfluuppskeru haustið 1851. En fyrir þetta framtak sitt hafði hún orðið að þola skútyrði fólks og brigzlyrði, skammir og skæting.<br>
Árið 1853 gerðist danskur maður að nafni [[Andreas August von Kohl]] sýslumaður í Vestmannaeyjum. Hann var liðsforingi úr danska hernum. Kapten Kohl, eins og hann var jafnan nefndur í daglegu tali Eyjamanna, reyndist alveg einstakur maður að viti og vilja. Honum ofbauð ómenningin og ræfildómurinn, sem þá lá í landi í Vestmannaeyjum með ungum sem gömlum. Hvað var til ráða? Hér giltu engin vettlingatök.<br>
Árið 1853 gerðist danskur maður að nafni [[Andreas August von Kohl]] sýslumaður í Vestmannaeyjum. Hann var liðsforingi úr danska hernum. Kapten Kohl, eins og hann var jafnan nefndur í daglegu tali Eyjamanna, reyndist alveg einstakur maður að viti og vilja. Honum ofbauð ómenningin og ræfildómurinn, sem þá lá í landi í Vestmannaeyjum með ungum sem gömlum. Hvað var til ráða? Hér giltu engin vettlingatök.<br>
Að vel athuguðu máli stofnaði sýslumaður þessi herfylkingu í byggðarlaginu, eins og hann kallaði þennan hóp sinn af eldri og yngri Eyjaskeggjum. Það var einskonar herskóli, sem hann kallaði [[Herfylkingin|Herfylkingu Vestmannaeyja]]. Það varð ungum sem eldri mikið metnaðar mál að skipa sér þar í fylkingu. Þeir voru einskonar „dátar“ og báru vopn. Algjört bindindi var fyrsta
Að vel athuguðu máli stofnaði sýslumaður þessi herfylkingu í byggðarlaginu, eins og hann kallaði þennan hóp sinn af eldri og yngri Eyjaskeggjum. Það var einskonar herskóli, sem hann kallaði [[Herfylkingin|Herfylkingu Vestmannaeyja]]. Það varð ungum sem eldri mikið metnaðarmál að skipa sér þar í fylkingu. Þeir voru einskonar „dátar“ og báru vopn. Algjört bindindi var fyrsta
skilyrði þess að fá að vera þátttakandi í Herfylkingunni. Þannig hafði þessi starfsemi menningarlegt gildi. Og áhrif þessa starfs hins danska sýslumanns til bættra mannasiða og menningar í byggðarlaginu og mennilegs framtaks lét ekki á sér standa.<br>
skilyrði þess að fá að vera þátttakandi í Herfylkingunni. Þannig hafði þessi starfsemi menningarlegt gildi. Og áhrif þessa starfs hins danska sýslumanns til bættra mannasiða og menningar í byggðarlaginu og mennilegs framtaks lét ekki á sér standa.<br>
Kapten Kohl ásetti sér m.a. að láta félagsfólk Herfylkingarinnar styðja í orði og verki garðyrkjuhugsjónir frúarinnar í Frydendal og sambýlismanns hennar. Margir fóru þá brátt að þeirra dæmi, svo að kartöflurækt Eyjamanna tók brátt allmiklum vexti. Ekki dró það úr áhuga og velvild þessa danska sýslumanns til garðyrkjuhugsjónar frúarinnar í Frydendal, að elskhugi hennar, C. W. Roed, var trumbuslagari Herfylkingarinnar og reyndist snillingur í því starfi.<br>
Kapten Kohl ásetti sér m.a. að láta félagsfólk Herfylkingarinnar styðja í orði og verki garðyrkjuhugsjónir frúarinnar í Frydendal og sambýlismanns hennar. Margir fóru þá brátt að þeirra dæmi, svo að kartöflurækt Eyjamanna tók brátt allmiklum vexti. Ekki dró það úr áhuga og velvild þessa danska sýslumanns til garðyrkjuhugsjónar frúarinnar í Frydendal, að elskhugi hennar, C. W. Roed, var trumbuslagari Herfylkingarinnar og reyndist snillingur í því starfi.<br>
Lína 41: Lína 39:
Eins og ég hefi getið um, þá ól Mad. Ericsen „Höndlunarþjóni“" sínum barn árið 1851. Lengi stóð það til, að þau gengju í hjónaband. Það dróst þó árum saman af einhverjum ástæðum, sem mér eru ekki kunnar.<br>
Eins og ég hefi getið um, þá ól Mad. Ericsen „Höndlunarþjóni“" sínum barn árið 1851. Lengi stóð það til, að þau gengju í hjónaband. Það dróst þó árum saman af einhverjum ástæðum, sem mér eru ekki kunnar.<br>
Vorið 1864 fengu þau konunglegt leyfi til að ganga í heilagt hjónaband án þess að láta lýsa með sér í kirkju, eins og þó var þjóðleg venja á þeim tímum. Brúðkaupið skyldi síðan eiga sér stað um næstu áramót. En áður dundu ósköpin yfir þessi hjónaefni. Hinn 27. desember 1864 lézt einkadóttir þeirra Marie Frederika, þá á 14. aldursári. Eftir þennan sára missi frestuðu þau athöfninni.<br>
Vorið 1864 fengu þau konunglegt leyfi til að ganga í heilagt hjónaband án þess að láta lýsa með sér í kirkju, eins og þó var þjóðleg venja á þeim tímum. Brúðkaupið skyldi síðan eiga sér stað um næstu áramót. En áður dundu ósköpin yfir þessi hjónaefni. Hinn 27. desember 1864 lézt einkadóttir þeirra Marie Frederika, þá á 14. aldursári. Eftir þennan sára missi frestuðu þau athöfninni.<br>
Svo liðu árin í Frydendal við mikilvæg störf. Þar ráku þau veitingahús hverja vertíð. Sú þjónusta var ekki sízt hagkvæm aðkomnum sjómönnum, t.d. „Landmönnum“, eins og þeir voru kallaðir, viðlegumennirnir úr sveitum Suðurlandsins, sem stunduðu sjóínn og öfluðu fisks á opnu skipunum sínum 2-3 mánuði vetrarins barna í Eyjum oft við bága viðlegu.<br>
Svo liðu árin í Frydendal við mikilvæg störf. Þar ráku þau veitingahús hverja vertíð. Sú þjónusta var ekki sízt hagkvæm aðkomnum sjómönnum, t.d. „Landmönnum“, eins og þeir voru kallaðir, viðlegumennirnir úr sveitum Suðurlandsins, sem stunduðu sjóínn og öfluðu fisks á opnu skipunum sínum 2-3 mánuði vetrarins þarna í Eyjum oft við bága viðlegu.<br>
Ekkert sjúkrahús var í Eyjum. En [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn Jónsson]], héraðslæknir í [[Landlyst]], fékk að leggja inn í Frydendal sjúklinga sína, sem þurftu að liggja sjúkralegur um skeið. Þar fengu þeir góða umönnun og heilsubætandi hjúkrun<br>
Ekkert sjúkrahús var í Eyjum. En [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn Jónsson]], héraðslæknir í [[Landlyst]], fékk að leggja inn í Frydendal sjúklinga sína, sem þurftu að liggja sjúkralegur um skeið. Þar fengu þeir góða umönnun og heilsubætandi hjúkrun.<br>
Þegar vora tók, hófust ræktunarannirnar úti við. Garðlöndin voru pæld á frumlegan hátt, þó með járnreku, og sett niður í þau kartöflur eða sáð gulrófna- og næpnafræi. Fátt var ræktað þar af öðrum matjurtum.<br>
Þegar vora tók, hófust ræktunarannirnar úti við. Garðlöndin voru pæld á frumlegan hátt, þó með járnreku, og sett niður í þau kartöflur eða sáð gulrófna- og næpnafræi. Fátt var ræktað þar af öðrum matjurtum.<br>
Árið 1866 gifti séra [[Brynjólfur Jónsson]], sóknarprestur að [[Ofanleiti]], þau frú Ane Johanne og veitingamann hennar Carl Wilhelm Roed. Eftir það hét þessi mæta frú í byggðarlaginu ávallt Maddama Roed. Ekki er mér kunnugt um, að þau ættu fleiri börn en hana Mariu litlu Frederiku.<br>
Árið 1866 gifti séra [[Brynjólfur Jónsson]], sóknarprestur að [[Ofanleiti]], þau frú Ane Johanne og veitingamann hennar Carl Wilhelm Roed. Eftir það hét þessi mæta frú í byggðarlaginu ávallt Maddama Roed. Ekki er mér kunnugt um, að þau ættu fleiri börn en hana Mariu litlu Frederiku.<br>
Mad. Roed lézt 23. nóvember 1878, 68 ára að aldri. Banamein hennar var „innvortisveiki“, eins og segir í gildum heimildum.<br>
Mad. Roed lézt 23. nóvember 1878, þá 68 ára að aldri. Banamein hennar var „innvortisveiki“, eins og segir í gildum heimildum.<br>
Að frúnni látinni seldi C. W. Roed veitingamaður [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanni Jörgen Johnsen]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] Frydendalinn. Eftir það dvaldist hann þar um sinn á heimili J.J.J., sem hélt áfram veitingarekstrinumum, árabil, og var þar veitingaþjónn.<br>
Að frúnni látinni seldi C. W. Roed veitingamaður [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanni Jörgen Johnsen]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] Frydendalinn. Eftir það dvaldist hann þar um sinn á heimili J.J.J., sem hélt áfram veitingarekstrinumum um árabil, og var þar veitingaþjónn.<br>
C. W. Roed lifði 18 ár eftir fráfall konu sinnar. Síðustu æviárin var hann óstarfhæfur og veikburða. Þá fékk hann inni í sveitarhúsinu [[Gata|Götu]], eins og aðrir þurfalingar
C. W. Roed lifði 18 ár eftir fráfall konu sinnar. Síðustu æviárin var hann óstarfhæfur og veikburða. Þá fékk hann inni í sveitarhúsinu [[Gata|Götu]], eins og aðrir þurfalingar Vestmannaeyjahrepps. Það „Þurfalingahús“ hreppsins stóð við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveginn]] (nálega nr. 12)<br>
Vestmannaeyjahrepps. Það „Þurfalingahús“ hreppsins stóð við Kirkjuveginn (nálega nr. 12)<br>
Carl W. Roed, veitingaþjónn, beykir og brautryðjandi í kartöflurækt Eyjamanna, lézt 29. desember 1896 og þá 74 ára að aldri. Hann var fæddur í Danmörku árið 1822.<br>
Carl W. Roed, veitingaþjónn, beykir og brautryðjandi í kartöflurækt Eyjamanna, lézt 29. desember 1896 og þá 74 ára að aldri. Hann var fæddur í Danmörku árið 1822.<br>
Árið 1893 eða þrem árum áður en Carl W. Roed, fyrrverandi veitinga maður og beykir, lézt, skrifaði [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður bóndi Sigurfinnsson]], síðar hreppsstjóri í Eyjum, fréttir frá byggðarlagi sínu í blaðið Fjallkonuna í Reykjavík. Þar segir hann um C. W. Roed:<br>
Árið 1893 eða þrem árum áður en Carl W. Roed, fyrrverandi veitingamaður og beykir, lézt, skrifaði [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður bóndi Sigurfinnsson]], síðar hreppsstjóri í Eyjum, fréttir frá byggðarlagi sínu í blaðið Fjallkonuna í Reykjavík. Þar segir hann um C. W. Roed:<br>
„Nú reikar Roed með sinn vonarvöl hér daglega um göturnar sem þurfamaður, öllum ástvinum horfinn, lotinn af elli og beygður af margvíslegu andstreymi lífsins. En það er þessi fallegi, síglaði, gamli maður með úlfhvítt höfuð af hærum, sem Vestmannaeyingar eiga mikið að þakka hvað garðræktina snertir.<br>
„Nú reikar Roed með sinn vonarvöl hér daglega um göturnar sem þurfamaður, öllum ástvinum horfinn, lotinn af elli og beygður af margvíslegu andstreymi lífsins. En það er þessi fallegi, síglaði, gamli maður með úlfhvítt höfuð af hærum, sem Vestmannaeyingar eiga mikið að þakka hvað garðræktina snertir.<br>
Meðan Roed var hér húsráðandi með konu sinni, var hús þeirra hjóna sannkölluð hjálparhella allra sjóhraktra manna, er hingað komu eða hjúkrunar þurftu með. Hjá þeim var bæði hjúkrunar- og veitingahús, en ekki eingöngu brennivínskompa eða hælislaus bjórhöll.“<br>
Meðan Roed var hér húsráðandi með konu sinni, var hús þeirra hjóna sannkölluð hjálparhella allra sjóhraktra manna, er hingað komu eða hjúkrunar þurftu með. Hjá þeim var bæði hjúkrunar- og veitingahús, en ekki eingöngu brennivínskompa eða hælislaus bjórhöll.“<br>
Og enn segir hann: „Þegar hinn fyrsti kálgarður var yrktur hér (þ.e. kartöflugarður) af C. W. Roed og Ane Johanne konu hans, höfðu samtíða framfaramenn ybbazt yfir slíku jarðarraski og skemmd á högum, en A. Kohl, sem hér var þá sýslumaður, hvatti Roed-hjónin til að halda áfram garðræktinni, hvað sem náunginn maldaði. Sú varð svo raunin, að þau hjónin sköruðu
Og enn segir hann: „Þegar hinn fyrsti kálgarður var yrktur hér (þ.e. kartöflugarður) af C. W. Roed og Ane Johanne konu hans, höfðu samtíða '''framfaramenn''' ybbazt yfir slíku jarðarraski og skemmd á högum, en A. Kohl, sem hér var þá sýslumaður, hvatti Roed-hjónin til að halda áfram garðræktinni, hvað sem náunginn maldaði. Sú varð svo raunin, að þau hjónin sköruðu langt fram úr samtíðarmönnum sínum við kartöflurækt yfir höfuð. Síðan hefur garðrækt aukizt þrátt fyrir mótspyrnu og áreitingar frá einstaka mönnum. Um það ber ljósast vitni kálgarðatollurinn sæti. Þó viðurkenna menn, að kálgarðurinn hafi haldið lífi í Eyjabúum, síðan fugl og afli brást árum saman. -Girt eru óræktuð lönd til garðræktar, - betri nýting slógs og alls annars áburðar. Hér er sífellt mjólkurleysi og feitarskortur. Aðeins 26 mjólkandi kýr þetta ár, en fólkið 550 manns.“<br>
langt fram úr samtíðarmönnum sínum við kartöflurækt yfir höfuð. Síðan hefur garðrækt aukizt þrátt fyrir mótspyrnu og áreitingar frá einstaka mönnum. Um það ber ljósast vitni kálgarðatollurinn sæti. Þó viðurkenna menn, að kálgarðurinn hafi haldið lífi í Eyjabúum, síðan fugl og afli brást árum saman. - Girt eru óræktuð lönd til garðræktar, - betri nýting slógs og alls annars áburðar. Hér er sífellt mjólkurleysi og feitarskortur. Aðeins 26 mjólkandi kýr þetta ár, en fólkið 550 manns.“<br>
Sigurður Sigurfinnsson var fæddur árið 1851 að Yztabæliskoti undir Eyjafjöllum. Hann fluttist til Eyja rúmlega tvítugur að aldri og átti þar heima eftir það. Þegar til Eyja kom,  heyrði hann sérlegar sögur af brautryðjendastarfi Mad. Ericsen í Frydendal og „Höndlunarþjóninum“ hennar, þegar þau voru að brjóta land til kartöfluræktunar,rífa upp grjót og hlaða varnargarða til skjóls gróðrinum í görðum sínum. Þá dundu á þeim skammirnar, skútyrðin og hótanirnar, en danski sýslumaðurinn hélt verndarhendi sinni fyrir framtakinu.<br>
Sigurður Sigurfinnsson var fæddur árið 1851 að Yztabæliskoti undir Eyjafjöllum. Hann fluttist til Eyja rúmlega tvítugur að aldri og átti þar heima eftir það. Þegar til Eyja kom,  heyrði hann sérlegar sögur af brautryðjendastarfi Mad. Ericsen í Frydendal og „Höndlunarþjóninum“ hennar, þegar þau voru að brjóta land til kartöfluræktunar,rífa upp grjót og hlaða varnargarða til skjóls gróðrinum í görðum sínum. Þá dundu á þeim skammirnar, skútyrðin og hótanirnar, en danski sýslumaðurinn hélt verndar hendi sinni fyrir framtakinu.<br>


(Heimildir: Kirkjubækur Landakirkju, Saga Vestmannaeyja e. S.M.J., Blaðið Fjallkonan o.fl.)
(Heimildir: Kirkjubækur Landakirkju, [[Saga Vestmannaeyja]] e. [[Sigfús Marius Johnsen|S.M.J.]], Blaðið Fjallkonan o.fl.)
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval