„Snið:Grein vikunnar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Vatnsveitan'''<br>
'''Taflfélag Vestmannaeyja'''<br>
Þrátt fyrir miður skemmtilegar heimsóknir ræningja, hættulegar glímur við sjóinn og kúgun í gegnum aldirnar, hafa Vestmannaeyingar óttast vatnsskort hvað mest. Ekki eru vatnslindir Vestmannaeyinga stórar eða vatnsmiklar og því hefur þurft að nota aðrar leiðir til að svala þorsta eyjaskeggja.
Taflfélag Vestmannaeyja var stofnað árið 1926 og var stofnfundur félagsins haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926 og voru stofnendur þess níu einstaklingar.


Árið 1965 var tillaga um vatnsleiðslu borin upp á fundi bæjarstjórnar. Hún var samþykkt með öllum atkvæðum. Vatnsmálið er eitt stærsta mál er komið hefur til kasta bæjarstjórnar, mál sem var hafið yfir flokkadrætti í bæjarstjórn og meðal bæjarbúa. Vatnsleiðslurnar var lagðar árin 1968 og 1971 upp á Landeyjasand. Dráttarskipið H.P. Lading renndi kaplinum í sjóinn í júlímánuði 1968. Lengd leiðslnanna er 22,5 km.
Á fyrsta mótinu, þar sem átta félagsmenn tefldu, urðu [[Ólafur Magnússon]] frá [[Sólvangur|Sólvangi]] og [[Halldór Guðjónsson]] frá [[Sólberg]]i efstir og jafnir með 6 vinninga af 7 mögulegum.


Öldum saman urðu Eyjamenn spara hvern vatnsdropa og þeir sem komnir eru yfir miðjan aldur þola margir hverjir illa að sjá vatn renna úr krana að ástæðulausu.
Á fundi hinn 13. október 1926 voru samþykkt lög fyrir félagið og er hér til gamans úrdráttur úr þeim: 1. gr. Nafn félagsins er Taflfélag Vestmannaeyja 2. gr. Tilgangur félagsins er auka og efla útbreiðslu tafllistarinnar í Vestmannaeyjum 13. gr. Ef veðjað er um skákir í félaginu, skal helmingur af veðfénu renna í verðlaunasjóð 15. gr. Um hver áramót skal félagið halda Skákþing Vestmannaeyja. Er taflfélagsmönnum og öllum öðrum búsettum mönnum í Vestmannaeyjum heimil þátttaka. Skulu verðlaun veitt og hlýtur sigurvegarinn nafnbótina Skákkonungur Vestmannaeyja.  


<big>'''''[[Vatnsveitan|Lesa meira...]]'''''</big>
<big>'''''[[Taflfélag Vestmannaeyja|Lesa meira...]]'''''</big>

Útgáfa síðunnar 26. júlí 2007 kl. 10:29

Taflfélag Vestmannaeyja
Taflfélag Vestmannaeyja var stofnað árið 1926 og var stofnfundur félagsins haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926 og voru stofnendur þess níu einstaklingar.

Á fyrsta mótinu, þar sem átta félagsmenn tefldu, urðu Ólafur Magnússon frá Sólvangi og Halldór Guðjónsson frá Sólbergi efstir og jafnir með 6 vinninga af 7 mögulegum.

Á fundi hinn 13. október 1926 voru samþykkt lög fyrir félagið og er hér til gamans úrdráttur úr þeim: 1. gr. Nafn félagsins er Taflfélag Vestmannaeyja 2. gr. Tilgangur félagsins er að auka og efla útbreiðslu tafllistarinnar í Vestmannaeyjum 13. gr. Ef veðjað er um skákir í félaginu, skal helmingur af veðfénu renna í verðlaunasjóð 15. gr. Um hver áramót skal félagið halda Skákþing Vestmannaeyja. Er taflfélagsmönnum og öllum öðrum búsettum mönnum í Vestmannaeyjum heimil þátttaka. Skulu verðlaun veitt og hlýtur sigurvegarinn nafnbótina Skákkonungur Vestmannaeyja.

Lesa meira...