„Sigurlaug Alfreðsdóttir (Illugagötu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurlaug Alfreðsdóttir''' húsfreyja fæddist 6. nóvember 1947 í Birtingarholti við Vestmannabraut 61 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar voru Alfreð Einarsson vélstjóri, verkstjóri, verksmiðjustjóri, f. 6. desember 1921 á Fáskrúðsfirði, d. 1. október 2013, og kona hans Sigfríður Runólfsdóttir húsfreyja, f. 8. mars 1920 á Seyðisfirði, d. 12. nóvember 2017. Börn Sigfríðar og Alfreðs:<br> 1. E...)
 
m (Verndaði „Sigurlaug Alfreðsdóttir (Illugagötu)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 9. október 2023 kl. 17:11

Sigurlaug Alfreðsdóttir húsfreyja fæddist 6. nóvember 1947 í Birtingarholti við Vestmannabraut 61 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Alfreð Einarsson vélstjóri, verkstjóri, verksmiðjustjóri, f. 6. desember 1921 á Fáskrúðsfirði, d. 1. október 2013, og kona hans Sigfríður Runólfsdóttir húsfreyja, f. 8. mars 1920 á Seyðisfirði, d. 12. nóvember 2017.

Börn Sigfríðar og Alfreðs:
1. Erna Alfreðsdóttir húsfreyja, f. 22. maí 1942 í Jómsborg við Víðisveg 9. Maður hennar Bjögvin Hilmar Guðnason, látinn. Sambúðarmaður hennar Sigurður Einir Kristinsson.
2. Sigurlaug Alfreðsdóttir húsfreyja, f. 6. nóvember 1947 í Birtingarholti við Vestmannabraut 61. Maður hennar er Sigurjón Óskarsson.
3. Runólfur Alfreðsson verkamaður, lagerstjóri, f. 25. júní 1949 í Birtingarholti við Vestmannabraut 61. Kona hans er Guðrún María Gunnarsdóttir.
4. Hulda Alfreðsdóttir húsfreyja, fiskvinnslukona, f. 14. september 1950 í Birtingarholti, Vestmannabraut 61, d. 17. mars 1990. Maður hennar var Geir Haukur Sölvason.

Sigurlaug var með foreldrum sínum.
Þau Sigurjón giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Illugagötu.

I. Maður Sigurlaugar er Sigurjón Óskarsson skipstjóri, f. 3. maí 1945.
Börn þeirra:
1. Viðar Sigurjónsson, f. 9. október 1965. Kona hans Eygló Elíasardóttir.
2. Gylfi Sigurjónsson, f. 19. október 1966. Kona Hans Erna Sævaldsdóttir
3. Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir, f. 16. febrúar 1973. Maður hennar Daði Pálsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.