„Málfríður Matthíasdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Málfríður Matthíasdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Málfríður Jóhanna Matthíasdóttir''' frá Patreksfirði, húsfreyja fæddist þar 7. júní 1920 og lést 11. apríl 2003.<br>
'''Málfríður Jóhanna Matthíasdóttir''' frá Patreksfirði, húsfreyja fæddist þar 7. júní 1920 og lést 11. apríl 2003.<br>
Foreldrar hennar voru Matthías Pétur Guðmundsson sjómaður, f. 22. febrúar 1888 á Tálknafirði, d. 8. júlí 1964, og kona hans Steinunn Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 5. ágúst 1894 á Patreksfirði, d. 27. júní 1967.
Foreldrar hennar voru Matthías Pétur Guðmundsson sjómaður, fiskimatsmaður, f. 22. febrúar 1888 á Tálknafirði, d. 8. júlí 1964, og kona hans Steinunn Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 5. ágúst 1894 á Patreksfirði, d. 27. júní 1967.


Málfríður var með foreldrum sínum á Vatneyri.<br>
Málfríður var með foreldrum sínum á Vatneyri.<br>

Núverandi breyting frá og með 3. maí 2024 kl. 16:08

Málfríður Jóhanna Matthíasdóttir frá Patreksfirði, húsfreyja fæddist þar 7. júní 1920 og lést 11. apríl 2003.
Foreldrar hennar voru Matthías Pétur Guðmundsson sjómaður, fiskimatsmaður, f. 22. febrúar 1888 á Tálknafirði, d. 8. júlí 1964, og kona hans Steinunn Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 5. ágúst 1894 á Patreksfirði, d. 27. júní 1967.

Málfríður var með foreldrum sínum á Vatneyri.
Hún vann við fiskiðnað, var síðar á Siglufirði.
Þau Sigurður hófu búskap, fluttu til Eyja 1943, giftu sig 1944, eignuðust eitt kjörbarn. Þau bjuggu í fyrstu á Bakkastíg 9, byggðu síðar hús við Hólagötu 17, voru komin þangað 1949, bjuggu þar til 1997, er þau fluttu til Lands. Þar bjuggu þau á Boðahlein 12 í Garðabæ.
Málfríður Jóhanna lést 2003 og Sigurður 2010.

I. Maður Málfríðar, (22. janúar 1944), var Sigurður Ólafsson frá Þorvaldseyri á Eyrarbakka, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 20. október 1920, d. 3. mars 2010.
Barn þeirra (kjörbarn):
1. Rut Sigurðardóttir húsfreyja, sjúkraliði í Garðabæ, f. 17. júlí 1954. Fyrrum maður hennar Ólafur Sigurjónsson. Maður hennar Bjarni Erlendur Sigurðsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.