„Magnús Magnússon (Felli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]

Útgáfa síðunnar 27. júní 2007 kl. 09:24

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Magnús Magnússon


Magnús Magnússon, Felli var fæddur 8. júlí 1870 á Rangárvöllum og lést 25. september 1940. Kona Magnúsar var Kristín Jónsdóttir. Þau eignuðust einn son, Magnús. Kristín bjó síðar í Hólshúsi.

Magnús kom til Vestmannaeyja um aldamótin 1900 og var formaður þar með opið skip í nokkur ár en 1907 keypti hann Kristbjörgu og var formaður á henni allt til 1926. Magnús var talinn í fremstu röð formanna. Einnig var hann bjargveiðimaður mikill.


Heimildir

  • Jón Sigurðsson. Þegar slysið varð á mb. Portlandi. Sjómannablað Vestmannaeyja. 1963.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.