„Leifur Geir Hafsteinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(Smáleiðr.)
Lína 1: Lína 1:
Leifur Geir Hafsteinsson er fæddur 9. mars 1970. Foreldrar hans eru [[Hildur Oddgeirsdóttir]], dóttir [[Oddgeir Kristjánsson|Oddgeirs Kristjánssonar]], og [[Hafsteinn Guðfinnsson]]. Bróðir Leifs Geirs er [[Birgir Hrafn Hafsteinsson]].  
Leifur Geir Hafsteinsson er fæddur 9. mars 1970. Foreldrar hans eru [[Hildur Oddgeirsdóttir]], dóttir [[Oddgeir Kristjánsson|Oddgeirs Kristjánssonar]], og [[Hafsteinn Guðfinnsson]]. Bróðir Leifs Geirs er [[Birgir Hrafn Hafsteinsson]].  


Leifur Geir lauk Bs námi í eðlisfræði og uppeldis- og kennslufræði og er með doktorsgráðu í vinnusálfræði. Leifur Geir hefur meðal annars kennt í Kvennaskólanum og í Háskólanum í Reykjavík.
Leifur Geir lauk BS námi í eðlisfræði og uppeldis- og kennslufræði og er með doktorsgráðu í vinnusálfræði. Leifur Geir hefur meðal annars kennt í Kvennaskólanum og í Háskólanum í Reykjavík.


Leifur Geir lék fótbolta með meistaraflokki [[ÍBV]] frá barnsaldri og til ársins 1997. Leifur Geir samdi stuðningsmannalag ÍBV í fótbolta, [[Komum fagnandi]].
Leifur Geir lék fótbolta með meistaraflokki [[ÍBV]] frá barnsaldri og til ársins 1997. Leifur Geir samdi stuðningsmannalag ÍBV í fótbolta, [[Komum fagnandi]].

Útgáfa síðunnar 27. júlí 2006 kl. 07:20

Leifur Geir Hafsteinsson er fæddur 9. mars 1970. Foreldrar hans eru Hildur Oddgeirsdóttir, dóttir Oddgeirs Kristjánssonar, og Hafsteinn Guðfinnsson. Bróðir Leifs Geirs er Birgir Hrafn Hafsteinsson.

Leifur Geir lauk BS námi í eðlisfræði og uppeldis- og kennslufræði og er með doktorsgráðu í vinnusálfræði. Leifur Geir hefur meðal annars kennt í Kvennaskólanum og í Háskólanum í Reykjavík.

Leifur Geir lék fótbolta með meistaraflokki ÍBV frá barnsaldri og til ársins 1997. Leifur Geir samdi stuðningsmannalag ÍBV í fótbolta, Komum fagnandi.