„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:


''  <big>'''MINNING LÁTINNA'''</big><br>
''  <big>'''MINNING LÁTINNA'''</big><br>''


''  Á hafið fór fley<br>
''  Á hafið fór fley<br>''
''  hún Hellisey.<br>
''  hún Hellisey.<br>''
''  Nú átti að fiska og fá'ann<br>
''  Nú átti að fiska og fá'ann<br>''
''  en stutt var það kast<br>
''  en stutt var það kast<br>''
''  í botni var fast<br>
''  í botni var fast<br>''
''  Vog fátt varð til bjargar, nú valt hann.<br>
''  Vog fátt varð til bjargar, nú valt hann.<br>''


''  Þeir fóru í hafið allir fimm,<br>  
''  Þeir fóru í hafið allir fimm,<br> ''
''  tveggja biðu örlög grimm.<br>  
''  tveggja biðu örlög grimm.<br> ''
''  Þrír voru eftir, þeir héldu ró.<br>  
''  Þrír voru eftir, þeir héldu ró.<br> ''
''  Skipstjóri kafaði í von um björg.<br>  
''  Skipstjóri kafaði í von um björg.<br> ''
''  Nú voru ráðin ekki mörg<br>  
''  Nú voru ráðin ekki mörg<br> ''
''  kjölur var upp úr hafinu þó.<br>
''  kjölur var upp úr hafinu þó.<br>''


''  Þeir komust á kjöl<br>
''  Þeir komust á kjöl<br>''
''  en áttu enga völ<br>  
''  en áttu enga völ<br> ''
''  horfðu á dauðann nálgast.<br>
''  horfðu á dauðann nálgast.<br>''
''  Þeir ræddu það mál<br>
''  Þeir ræddu það mál<br>''
''  af lífi og sál<br>
''  af lífi og sál<br>''
''  fannst sem að þá væri þarfast.<br>
''  fannst sem að þá væri þarfast.<br>''


''  Að lesa upp bæn<br>
''  Að lesa upp bæn<br>''
''  sem reynst hefur væn<br>
''  sem reynst hefur væn<br>''
''  senda frá föður á himnum.<br>
''  senda frá föður á himnum.<br>''
''  Þeir fundu' í því styrk<br>
''  Þeir fundu' í því styrk<br>''
''  og sálin varð virk.<br>
''  og sálin varð virk.<br>''
''  Við förum í hafið og syndum.<br>
''  Við förum í hafið og syndum.<br>''


''  Nú bjargi hver sér<br>
''  Nú bjargi hver sér<br>''
''  á hverju sem fer.<br>
''  á hverju sem fer.<br>''
''  Var samkomulag þeirra sveina.<br>
''  Var samkomulag þeirra sveina.<br>''
''  Stefnan var heim<br>
''  Stefnan var heim<br>''
''  hún dugði' ekki tveim<br>
''  hún dugði' ekki tveim<br>''
''  en náði að bera þann eina.<br>
''  en náði að bera þann eina.<br>''


''  Sem nú segir frá<br>
''  Sem nú segir frá<br>''
''  sem betur má<br>
''  sem betur má<br>''
''  útbúa í slíkum vanda.<br>
''  útbúa í slíkum vanda.<br>''
''  Við þekkjum það ráð<br>
''  Við þekkjum það ráð<br>''
''  Guð gefi okkur náð<br>
''  Guð gefi okkur náð<br>''
''  það má ekki fleirum að granda.<br>
''  það má ekki fleirum að granda.<br>''


''  Nú kveðjum við fjóra<br>
''  Nú kveðjum við fjóra<br>''
''  það skarðið stóra<br>
''  það skarðið stóra<br>''
''  var höggvið í ungmenna hópinn.<br>
''  var höggvið í ungmenna hópinn.<br>''
''  Æ taktu nú þá<br>
''  Æ taktu nú þá<br>''
''  í þína umsjá<br>
''  í þína umsjá<br>''
''  og gæt þeirra fyrir oss Drottinn.<br>
''  og gæt þeirra fyrir oss Drottinn.<br>''


''  Við skuldum nú þeim<br>
''  Við skuldum nú þeim<br>''
''  sem komu' ekki heim <br>
''  sem komu' ekki heim <br>''
''  og sjórinn náði áð buga<br>
''  og sjórinn náði buga<br>''
''  að héðan í frá<br>  
''  að héðan í frá<br> ''
''  megi á skipum sjá<br>
''  megi á skipum sjá<br>''
''  björgunartæki sem duga.<br>
''  björgunartæki sem duga.<br>''


'''Páll Sigurðsson, <br>Látrarströnd 24,<br> Seltjarnarnesi.'''<br>
'''Páll Sigurðsson, <br>Látrarströnd 24,<br> Seltjarnarnesi.'''<br>
Lína 64: Lína 64:
'''F. 8. júní 1958 — D. 11. mars 1984.'''<br>
'''F. 8. júní 1958 — D. 11. mars 1984.'''<br>
Hjörtur Rósmann Jónsson hét hann fullu nafni, fæddur í Reykjavík 8. júní og fórst þegar skip hans, Hellisey VE 503, sökk 11. mars sl.,aðeins 25 ára.<br>
Hjörtur Rósmann Jónsson hét hann fullu nafni, fæddur í Reykjavík 8. júní og fórst þegar skip hans, Hellisey VE 503, sökk 11. mars sl.,aðeins 25 ára.<br>
Foreldrar hans eru Hjördís Inga Einarsdóttir og Jón Bjarni Hjartarson, sem bjuggu á Mýrum í Grundarfirði. Systkinin eru fjögur og er Hjörtur næstelstur. Eins og algengt er til sveita byrjaði hann fljótt að vinna við bú foreldra sinna og auk þess snemma fiskverkunarstörf í Grundarfirði. Hugur Hjartar stefndi á sjóinn, og fór hann fyrst með Elís Guðjónssyni, skipstjóra á Grundfirðingi SH 12, og þar var hann í tvö ár. Þá settist Hjörtur í málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík, enda laghentur og mjög vel verki farinn. Sjórinn togaði og eftir einn vetur í málmiðnaðardeildinni er hann kominn á Hvanney SF frá Hornafirði. Á Hornafirði kynntist hann góðri stúlku, Þórunni Sveinsdóttur úr Vestmannaeyjum. Þau giftust og eignuðust dreng sem heitir Jón Bjarni í höfuðið á föðurafa sínum. Hjörtur og Þórunn slitu samvistir. Áður átti hann dóttur sem heitir Þórunn. Býr hún hjá móður sinni.<br>Með unnustu sinni Hugrúnu Davíðsdóttur frá Fagrafelli í Vestmannaeyjum hafði hann stofnað heimili að Áshamri 63 hér í bæ. Þau höfðu átt yndislegt sumar saman, ferðast víða og hugsað til framtíðarinnar. Hún virtist líka björt, hann orðinn skipstjóri hjá góðri útgerð 25 ára gamall.<br>Hér í Eyjum komst hann í góð skipsrúm og á síðustu vetrarvertíð var hann stýrimaður á Heimaey VE 1 hjá aflakónginum Herði Jónssyni. Þeir voru á sl. sumri með Hellisey til skiptis en á sl. hausti varð Hjörtur fastur skipstjóri þar og Hörður fór aftur á Heimaey. Hirti kynntist ég þegar hann varð nemandi minn í Stýrimannaskóla Vestmannaeyja haustið 1980 og þaðan lauk hann hinu meira fiskimannsprófi 1982 með 1. einkunn. Sannarlega eru í huga mínum einungis góðar minningar um hann frá þessum tíma.<br>Hann hafði stillta og góða framkomu og var untalsgóður. Góður námsmaður þar sem allt var í röð og reglu. Hann var mikill sundmaður og með þeim bestu sem lokið hafa prófi í froskköfun hér. Undanfarið hafa bekkjarbræður hans hring til mín og lýst söknuði yfir missi þessa góða félaga frá skólaárunum. Þetta er fyrsta skarðið í góðum hópi, sem útskrifaðist saman 1982.<br>
Foreldrar hans eru Hjördís Inga Einarsdóttir og Jón Bjarni Hjartarson, sem bjuggu á Mýrum í Grundarfirði. Systkinin eru fjögur og er Hjörtur næstelstur. Eins og algengt er til sveita byrjaði hann fljótt að vinna við bú foreldra sinna og auk þess snemma fiskverkunarstörf í Grundarfirði. Hugur Hjartar stefndi á sjóinn, og fór hann fyrst með Elís Guðjónssyni, skipstjóra á Grundfirðingi SH 12, og þar var hann í tvö ár. Þá settist Hjörtur í málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík, enda laghentur og mjög vel verki farinn. Sjórinn togaði og eftir einn vetur í málmiðnaðardeildinni er hann kominn á Hvanney SF frá Hornafirði. Á Hornafirði kynntist hann góðri stúlku, Þórunni Sveinsdóttur úr Vestmannaeyjum. Þau giftust og eignuðust dreng sem heitir Jón Bjarni í höfuðið á föðurafa sínum. Hjörtur og Þórunn slitu samvistir. Áður átti hann dóttur sem heitir Þórunn. Býr hún hjá móður sinni.<br>Með unnustu sinni Hugrúnu Davíðsdóttur frá Fagrafelli í Vestmannaeyjum hafði hann stofnað heimili að Áshamri 63 hér í bæ. Þau höfðu átt yndislegt sumar saman, ferðast víða og hugsað til framtíðarinnar. Hún virtist líka björt, hann orðinn skipstjóri hjá góðri útgerð 25 ára gamall.<br>Hér í Eyjum komst hann í góð skipsrúm og á síðustu vetrarvertíð var hann stýrimaður á Heimaey VE 1 hjá aflakónginum Herði Jónssyni. Þeir voru á sl. sumri með Hellisey til skiptis en á sl. hausti varð Hjörtur fastur skipstjóri þar og Hörður fór aftur á Heimaey. Hirti kynntist ég þegar hann varð nemandi minn í Stýrimannaskóla Vestmannaeyja haustið 1980 og þaðan lauk hann hinu meira fiskimannsprófi 1982 með 1. einkunn. Sannarlega eru í huga mínum einungis góðar minningar um hann frá þessum tíma.<br>Hann hafði stillta og góða framkomu og var untalsgóður. Góður námsmaður þar sem allt var í röð og reglu. Hann var mikill sundmaður og með þeim bestu sem lokið hafa prófi í froskköfun hér. Undanfarið hafa bekkjarbræður hans hringt til mín og lýst söknuði yfir missi þessa góða félaga frá skólaárunum. Þetta er fyrsta skarðið í góðum hópi, sem útskrifaðist saman 1982.<br>
Fyrir nokkrum vikum bað ég Hjört að leysa svolítið verk fyrir skólann. Eins og hans var von og vísa var það leyst bæði fljótt og vel. Ég þakka það hér. Það var ekki hægt að gera þar betur.<br>
Fyrir nokkrum vikum bað ég Hjört að leysa svolítið verk fyrir skólann. Eins og hans var von og vísa var það leyst bæði fljótt og vel. Ég þakka það hér. Það var ekki hægt að gera þar betur.<br>
Eg vil að síðustu biðja Guð að gefa átvinum hans styrk í djúpri sorg. Ég bið hann líka að styrkja alla ástvini manna hans, sem fórust með honum, þeirra Engilberts Eiðssonar, Péturs Sigurðssonar og Vals Smára Grétarssonar. Guð heiðri minningu þeirra.<br>
Eg vil að síðustu biðja Guð að gefa átvinum hans styrk í djúpri sorg. Ég bið hann líka að styrkja alla ástvini manna hans, sem fórust með honum, þeirra Engilberts Eiðssonar, Péturs Sigurðssonar og Vals Smára Grétarssonar. Guð heiðri minningu þeirra.<br>
Lína 70: Lína 70:
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.31.11.png|250px|thumb|Pétur Sigurður Sigurðsson]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.31.11.png|250px|thumb|Pétur Sigurður Sigurðsson]]
<big>[[Pétur Sigurður Sigurðsson]]</big>, ''vélfræðingur'''<br>'''F. 5. maí 1962 - Ð. 11. mars 1984.'''<br>
<big>[[Pétur Sigurður Sigurðsson]]</big>, ''vélfræðingur'''<br>'''F. 5. maí 1962 - Ð. 11. mars 1984.'''<br>
I bræðrahópinn var höggvið stórt skarð, sem erfitt reyndist að sætta sig við, er ástkær bróðir okkar, Pétur Sigurður Sigurðsson, lést af slysförum 11. mars síðast liðinn þegar vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst við Vest-mannaeyjar.<br>
I bræðrahópinn var höggvið stórt skarð, sem erfitt reyndist að sætta sig við, er ástkær bróðir okkar, Pétur Sigurður Sigurðsson, lést af slysförum 11. mars síðast liðinn þegar vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst við Vestmannaeyjar.<br>
Pétur var fæddur og uppalinn í Reykjavík, sonur Sigurðar V. Gunnarssonar vélstjóra frá Neskaupstað og Þýðrúnar Pálsdóttur gæslukonu frá Stóruvöllum í Landssveit. Pétur lauk lokaprófi frá Vélskóla íslands aðeins tvítugur að aldri. Á starfsferli sínum vann hann mikið í vélsmiðju föður okkar og tók hjá honum sveinspróf í vélvirkjun. Eftir það starfaði Pétur sem fulllærður vélstjóri.<br>
Pétur var fæddur og uppalinn í Reykjavík, sonur Sigurðar V. Gunnarssonar vélstjóra frá Neskaupstað og Þýðrúnar Pálsdóttur gæslukonu frá Stóruvöllum í Landssveit. Pétur lauk lokaprófi frá Vélskóla Íslands aðeins tvítugur að aldri. Á starfsferli sínum vann hann mikið í vélsmiðju föður okkar og tók hjá honum sveinspróf í vélvirkjun. Eftir það starfaði Pétur sem fulllærður vélstjóri.<br>
Bróðir okkar var mjög fjölhæfur maður. Hann var listfengur og notaði hvert tækifæri til að fara á tónleika og málverkasýningar. Klassísk tónlist var honum hugleikin og hafði hann lagt stund á nám í gítarleik og tónfræðum um nokkurt skeið. Pétur hafði ævinlega ákveðnar skoðanir á hlutunum og fylgdi þeim eftir, en reyndi þó ekki að hafa áhrif á aðra. Hann var mikið sjálfum sér nógur, ef því var að skipta, enda áhugamálin mörg, t.d. tónlist, frímerkjasöfnun, ferðalög, bæði heima og erlendis. í góðra vina hópi var Pétur hvers manns hugljúfi. Við bræðurnir urðum þess allir aðnjótandi og munu þær stundir aldrei líða úr minni. í þungbærum söknuði rifjast þessar stundir nú upp og reynast ómetanleg verðmæti. Bróðir okkar var verkmaður góður og vinsæll til vinnu. Eitt af verkum hans, áður en hann kvaddi, var að smíða hlið fyrir sumarbústað foreldra okkar. Þetta hlið mun um ókomna framtíð standa sem minnisvarði um gott handbragð hans og smekkvísi.<br>
Bróðir okkar var mjög fjölhæfur maður. Hann var listfengur og notaði hvert tækifæri til að fara á tónleika og málverkasýningar. Klassísk tónlist var honum hugleikin og hafði hann lagt stund á nám í gítarleik og tónfræðum um nokkurt skeið. Pétur hafði ævinlega ákveðnar skoðanir á hlutunum og fylgdi þeim eftir, en reyndi þó ekki að hafa áhrif á aðra. Hann var mikið sjálfum sér nógur, ef því var að skipta, enda áhugamálin mörg, t.d. tónlist, frímerkjasöfnun, ferðalög, bæði heima og erlendis. Í góðra vina hópi var Pétur hvers manns hugljúfi. Við bræðurnir urðum þess allir aðnjótandi og munu þær stundir aldrei líða úr minni. Í þungbærum söknuði rifjast þessar stundir nú upp og reynast ómetanleg verðmæti. Bróðir okkar var verkmaður góður og vinsæll til vinnu. Eitt af verkum hans, áður en hann kvaddi, var að smíða hlið fyrir sumarbústað foreldra okkar. Þetta hlið mun um ókomna framtíð standa sem minnisvarði um gott handbragð hans og smekkvísi.<br>
Í byrjun þessa árs réðst Pétur á vertíð til Vestmannaeyja. Skömmu eftir að hann kom til Eyja kynntist hann unnustu sinni, Ester Agnarsdóttur, og fluttist fljótlega inn á heimili foreldra hennar. Á þeim stað undi Pétur sér einstaklega vel. Vertíðarferðin var nú orðin að ævintýri þar sem ánægja og gleði réðu ríkjum. Fyrsta og eina heimsókn Péturs og Esterar til foreldra okkar verður okkur lengi minnisstæð. Við bræðurnir og foreldrar okkur samglöddumst nú þeirri Iífshamingju sem við blasti. Viku seinna var Pétur allur.<br>
Í byrjun þessa árs réðst Pétur á vertíð til Vestmannaeyja. Skömmu eftir að hann kom til Eyja kynntist hann unnustu sinni, Ester Agnarsdóttur, og fluttist fljótlega inn á heimili foreldra hennar. Á þeim stað undi Pétur sér einstaklega vel. Vertíðarferðin var nú orðin að ævintýri þar sem ánægja og gleði réðu ríkjum. Fyrsta og eina heimsókn Péturs og Esterar til foreldra okkar verður okkur lengi minnisstæð. Við bræðurnir og foreldrar okkur samglöddumst nú þeirri lífshamingju sem við blasti. Viku seinna var Pétur allur.<br>
Það er huggun í harmi að vita hversu ánægður bróðir okkar var síðustu daga lífs síns. Það er ekki síst að þakka Ester og foreldrum hennar sem með einstökum hlýhug tóku á móti honum. Eftir fráfall Péturs hefur þessi hlýi hugur streymt til fjölskyldu okkar.<br>
Það er huggun í harmi að vita hversu ánægður bróðir okkar var síðustu daga lífs síns. Það er ekki síst að þakka Ester og foreldrum hennar sem með einstökum hlýhug tóku á móti honum. Eftir fráfall Péturs hefur þessi hlýi hugur streymt til fjölskyldu okkar.<br>
Minningar um Pétur munu aldrei gleymast.<br>
Minningar um Pétur munu aldrei gleymast.<br>
:::::::''  Deyr fé<br>
:::::::''  Deyr fé<br>''
:::::::''  deyja frændur<br>
:::::::''  deyja frændur<br>''
:::::::''  deyr sjálfur hið sama<br>
:::::::''  deyr sjálfur hið sama<br>''
:::::::''  en orðstír<br>
:::::::''  en orðstír<br>''
:::::::''  deyr aldreigi<br>
:::::::''  deyr aldreigi<br>''
:::::::''  hveim es sér góðan getur.<br>
:::::::''  hveim es sér góðan getur.<br>''
:::::::''  (Hávamál)<br>
:::::::''  (Hávamál)<br>''


Ástkæran bróður okkar kveðjum við með virðingu og þakklæti fyrir allt.<br> <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Rúnar Gunnar og Sveinn'''</div>
Ástkæran bróður okkar kveðjum við með virðingu og þakklæti fyrir allt.<br> <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Rúnar Gunnar og Sveinn'''</div>
Lína 89: Lína 89:
'''F. 29. júní 1964 — D. 11. mars 1984.'''<br>
'''F. 29. júní 1964 — D. 11. mars 1984.'''<br>
Engilbert, eða Eddi eins og hann var oftast kallaður, var í miðjunni af þremur alsystkinum, sonur þeirra Eiðs Marinóssonar og Sigurborgar Engilbertsdóttur. Engilbert var fæddur og uppalinn Vestmanneyingur, ólst upp sín fyrstu æskuár við Faxastíg en fluttist síðar snemma eftir gosið upp í Hrauntún.<br>
Engilbert, eða Eddi eins og hann var oftast kallaður, var í miðjunni af þremur alsystkinum, sonur þeirra Eiðs Marinóssonar og Sigurborgar Engilbertsdóttur. Engilbert var fæddur og uppalinn Vestmanneyingur, ólst upp sín fyrstu æskuár við Faxastíg en fluttist síðar snemma eftir gosið upp í Hrauntún.<br>
Snemma fór hann úr foreldrahúsum og byrjaði búskap ásamt unnustu sinni, Sólveigu Maríu Aðalbjörnsdóttur, og voru þau búin að koma sér mjög vel fyrir að Faxastíg 4,Brekku. Um tjórtán ára aldur fór hann til sjós og reri þá með föður sínum. Eftir það var hann langmest til sjós að undanskildum nokkrum mánuðum í landi.<br>
Snemma fór hann úr foreldrahúsum og byrjaði búskap ásamt unnustu sinni, Sólveigu Maríu Aðalbjörnsdóttur, og voru þau búin að koma sér mjög vel fyrir að Faxastíg 4, Brekku. Um fjórtán ára aldur fór hann til sjós og reri þá með föður sínum. Eftir það var hann langmest til sjós að undanskildum nokkrum mánuðum í landi.<br>
Eg kynntist Edda þegar hann var tólf ára og ég þrettán ára, og eftir það höfðum við verið miklir vinir. Hann var góður og traustur vinur, alltaf hægt að treysta á hann, og oft heyrði maður kunningja segja: „Hann Eddi er sko fínn strákur."<br>
Ég kynntist Edda þegar hann var tólf ára og ég þrettán ára, og eftir það höfðum við verið miklir vinir. Hann var góður og traustur vinur, alltaf hægt að treysta á hann, og oft heyrði maður kunningja segja: „Hann Eddi er sko fínn strákur.<br>
Alltaf fannst mér Eddi vera duglegur og verklaginn mjög, og ekki síst í sambandi við vélar, en samt var hann ófaglærður í þeirri grein.
Alltaf fannst mér Eddi vera duglegur og verklaginn mjög, og ekki síst í sambandi við vélar, en samt var hann ófaglærður í þeirri grein.
Það er mikill missir að geta ekki farið niður á Faxastíg og heimsótt Edda og rætt um daginn og veginn, eins og við gerðum oft. Það er stórt skarð höggið í hóp fjölskyldu og vina þegar svona ungur og vingóður maður hverfur okkur sjónum.<br>
Það er mikill missir að geta ekki farið niður á Faxastíg og heimsótt Edda og rætt um daginn og veginn, eins og við gerðum oft. Það er stórt skarð höggið í hóp fjölskyldu og vina þegar svona ungur og vingóður maður hverfur okkur sjónum.<br>
Lína 106: Lína 106:
Laugardaginn 7. apríl blöktu fánar í hálfa stöng, þá vottuðu eyjabúar hinum látnu hinstu virðingu sína er þeirra var minnst í Landakirkju.
Laugardaginn 7. apríl blöktu fánar í hálfa stöng, þá vottuðu eyjabúar hinum látnu hinstu virðingu sína er þeirra var minnst í Landakirkju.
Ég vil þakka Engilbert fyrir hans ljúfmannlega viðmót á stuttu æviskeiði, og óska honum blessunar á nýjum leiðum, og bið þann sem hæstan í himinsölum býr að leiða hann um lendur sínar og varðveita hans sál.
Ég vil þakka Engilbert fyrir hans ljúfmannlega viðmót á stuttu æviskeiði, og óska honum blessunar á nýjum leiðum, og bið þann sem hæstan í himinsölum býr að leiða hann um lendur sínar og varðveita hans sál.
Eg votta foreldrum, unnustu, systrum og öðrum átvinum hins látna samúð mína.
Ég votta foreldrum, unnustu, systrum og öðrum ástvinum hins látna samúð mína.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Kristinn Viðar Pálsson'''.</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Kristinn Viðar Pálsson'''.</div><br>
   
   
Lína 112: Lína 112:
<big>'''Valur Smári Geirsson'''</big><br>
<big>'''Valur Smári Geirsson'''</big><br>
'''F. 18. september 1957 — D. 11. mars 1984'''<br>
'''F. 18. september 1957 — D. 11. mars 1984'''<br>
Með fáum orðum Iangar mig til að minnast vinar míns, Vals Smára, sem lést af slysförum þann 11. mars síðastliðinn þegarþað hörmulega slys varð hér austur af Eyjum að Hellisey fórst og fjórir ungir menn í blóma lífsins létust.
Með fáum orðum Iangar mig til að minnast vinar míns, Vals Smára, sem lést af slysförum þann 11. mars síðastliðinn þegar það hörmulega slys varð hér austur af Eyjum að Hellisey fórst og fjórir ungir menn í blóma lífsins létust.
Smári, eins og hann var ávallt kallaður, var sonur hjónanna Önnu Kristínar Baldvinsdóttur og Geirs Grétars Péturssonar, sem búa nú á Selfossi.
Smári, eins og hann var ávallt kallaður, var sonur hjónanna Önnu Kristínar Baldvinsdóttur og Geirs Grétars Péturssonar, sem búa nú á Selfossi.
Minningarnar eru svo undramargar og áleitnar þegar skilnaðarstundin er runnin upp. Frá því við Smári fyrst kynntumst árið 1965 var með okkur mikil og góð vinátta enda var Smári sérlega ljúfur og sterkur persónuleiki. Smári var 15 ára er hann hóf sinn sjómannsferil á Júlíu. Sjómennskan átti vel við Smára og var hann bæði á bátum og togurum. Var hann oftast háseti eða mat-sveinn og gat sér gott orð fyrir dugnað í starfi, enda ósérhlífinn maður.
Minningarnar eru svo undramargar og áleitnar þegar skilnaðarstundin er runnin upp. Frá því við Smári fyrst kynntumst árið 1965 var með okkur mikil og góð vinátta enda var Smári sérlega ljúfur og sterkur persónuleiki. Smári var 15 ára er hann hóf sinn sjómannsferil á Júlíu. Sjómennskan átti vel við Smára og var hann bæði á bátum og togurum. Var hann oftast háseti eða mat-sveinn og gat sér gott orð fyrir dugnað í starfi, enda ósérhlífinn maður.
Árið 1975 kynntist Smári eftirlifandi konu sinni, Lindu S. Aðalbjörnsdóttur og eignuðust þau tvö börn, Aðalbjörn, sem nú er 7 ára, og Önnu Dóru 2 ára.
Árið 1975 kynntist Smári eftirlifandi konu sinni, Lindu S. Aðalbjörnsdóttur og eignuðust þau tvö börn, Aðalbjörn, sem nú er 7 ára, og Önnu Dóru 2 ára.
Fjölskylda Smára á um sárt að binda eftir þennan vetur, því að fleiri ástvinir hafa horfið af slysförum. Þótt orð séu Iítils megnug vil ég votta aðstandendum mína dýpstu samúð, með þeirri von að tíminn muni græða þau sár sem þessi vetur hefur valdið. Guð blessi ykkur öll.<br>
Fjölskylda Smára á um sárt að binda eftir þennan vetur, því að fleiri ástvinir hafa horfið af slysförum. Þótt orð séu Iítils megnug vil ég votta aðstandendum mína dýpstu samúð, með þeirri von að tíminn muni græða þau sár sem þessi vetur hefur valdið. Guð blessi ykkur öll.<br>
:::::::''  Þó að kali heitur hver,<br>
:::::::''  Þó að kali heitur hver,<br>''
:::::::''  hylji dali jökull ber,<br>  
:::::::''  hylji dali jökull ber,<br> ''
:::::::''  steinar tali og allt hvað er,<br>
:::::::''  steinar tali og allt hvað er,<br>''
:::::::''  aldrei skal ég gleyma þér.<br>
:::::::''  aldrei skal ég gleyma þér.<br>''
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Ástþór Jónsson'''</div>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Ástþór Jónsson'''</div>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.31.42.png|250px|thumb|Þórarinn Þorsteinsson — Tóti í Turninum]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 11.31.42.png|250px|thumb|Þórarinn Þorsteinsson — Tóti í Turninum]]
Lína 175: Lína 175:


eiginleika foreldra sinna frá vöggu og átti hann þá til hinstu stundar.
eiginleika foreldra sinna frá vöggu og átti hann þá til hinstu stundar.
Snemma beygðist krókurinn að því er verða vildi hjá Kristjáni. Bráðungur fór hann að stunda sjó og var hann mjög vel Iiðtækur til allra sjóverka. Með nál og spíru tóku honum fáir fram. Fljótvirkur og vel virkur. Persónulega var hann ljúfur í kynningu, hátt-vís, fáorður og umtalsfrómur. Mæli ég þetta af eigin kynnum frá nokkurra vikna samveru á „Gæfunni" frá árinu 1961. En Kristján var þá á milli báta. Hann gerði út sjálfur um árabil. Hann rótaði oft upp afla og var drag-nótin uppáhald hans. Kristján og Trausti Sigurðsson frá Hæli áttu saman „Brynjar" um nokkur ár. Eftir það lét Kristján smíða sér nýjan bát í Bátalóni í Hafnarfirði. Hét hann „Arnar". Eftir það keypti hann „Kristjönu ". Síðar „Sæfaxa", 90 tonna Svíþjóðabát. í gosinu keypti hann bát sem hét „Kolbeinn í Dal" og gerði hann út frá Stokkseyri. Um það leyti veiktist Kristján alvarlega og hætti útgerð. Árið 1975 flyst Kristján aftur til Eyja með fjölskyldu sinni. Árið 1978 stofnar hann fyrirtækið „Eyjafisk", fyrirtæki sem fram-leiddi harðfisk, bitafisk og saltfisk. Það fyrir-tæki hefur gengið vel, viðiirkennd og góð vara sem frá því kemur. Er fyrirtækið nú í umsjá tengdasonar Kristjáns heitins og félaga hans.
Snemma beygðist krókurinn að því er verða vildi hjá Kristjáni. Bráðungur fór hann að stunda sjó og var hann mjög vel Iiðtækur til allra sjóverka. Með nál og spíru tóku honum fáir fram. Fljótvirkur og vel virkur. Persónulega var hann ljúfur í kynningu, hátt-vís, fáorður og umtalsfrómur. Mæli ég þetta af eigin kynnum frá nokkurra vikna samveru á „Gæfunni“ frá árinu 1961. En Kristján var þá á milli báta. Hann gerði út sjálfur um árabil. Hann rótaði oft upp afla og var drag-nótin uppáhald hans. Kristján og Trausti Sigurðsson frá Hæli áttu saman „Brynjar“ um nokkur ár. Eftir það lét Kristján smíða sér nýjan bát í Bátalóni í Hafnarfirði. Hét hann „Arnar“. Eftir það keypti hann „Kristjönu . Síðar „Sæfaxa“, 90 tonna Svíþjóðabát. í gosinu keypti hann bát sem hét „Kolbeinn í Dal“ og gerði hann út frá Stokkseyri. Um það leyti veiktist Kristján alvarlega og hætti útgerð. Árið 1975 flyst Kristján aftur til Eyja með fjölskyldu sinni. Árið 1978 stofnar hann fyrirtækið „Eyjafisk“, fyrirtæki sem fram-leiddi harðfisk, bitafisk og saltfisk. Það fyrir-tæki hefur gengið vel, viðiirkennd og góð vara sem frá því kemur. Er fyrirtækið nú í umsjá tengdasonar Kristjáns heitins og félaga hans.
Hér hefur verið stiklað á stóru í útgerð og atvinnu Kristjáns. Hann stýrði fleyjum sínum ávallt heilum til hafnar og ekki henti hann slys eða þá menn sem hann hafði forráð yfir. Er það mikið lán.
Hér hefur verið stiklað á stóru í útgerð og atvinnu Kristjáns. Hann stýrði fleyjum sínum ávallt heilum til hafnar og ekki henti hann slys eða þá menn sem hann hafði forráð yfir. Er það mikið lán.
Mestu gæfu sína hlaut Kristján við kynni sín og hjónaband við eiginkonu sína, Mar-gréti Ólafsdóttur frá Siglufirði. Þar kynntust þau og voru gift á annan jóladag árið 1952. Var ég nágranni þeirra um árabil og lágu húslóðir okkar saman. Nágrennið var mjög gott og kom ég oft í heimili þeirra, settist við eldhúsborðið og naut vinsemdar og gestrisni. Úr þessu varð vinátta, fölskvalaus, sem ekki féll skuggi á. Níu urðu börn þeirra hjóna og ættleiddi Kristján son Margrétar sem sitt eigið barn. Sjálfur átti hann son fyrir hjóna-band sem alinn var upp hjá sínu móðurfólki.
Mestu gæfu sína hlaut Kristján við kynni sín og hjónaband við eiginkonu sína, Mar-gréti Ólafsdóttur frá Siglufirði. Þar kynntust þau og voru gift á annan jóladag árið 1952. Var ég nágranni þeirra um árabil og lágu húslóðir okkar saman. Nágrennið var mjög gott og kom ég oft í heimili þeirra, settist við eldhúsborðið og naut vinsemdar og gestrisni. Úr þessu varð vinátta, fölskvalaus, sem ekki féll skuggi á. Níu urðu börn þeirra hjóna og ættleiddi Kristján son Margrétar sem sitt eigið barn. Sjálfur átti hann son fyrir hjóna-band sem alinn var upp hjá sínu móðurfólki.
Lína 202: Lína 202:
Þorgeir Jóelsson fæddist á Vcsturhúsum í Vestmannaeyjum 15. júní 1903. Hann var sonur hjónanna Þórdísar Guömundsdóttur frá Vesturhúsum og Jóels Eyjólfssonar frá Kirkjubæ.
Þorgeir Jóelsson fæddist á Vcsturhúsum í Vestmannaeyjum 15. júní 1903. Hann var sonur hjónanna Þórdísar Guömundsdóttur frá Vesturhúsum og Jóels Eyjólfssonar frá Kirkjubæ.
Þorgeir missti móður sína aðeins fjögurra ára gamall og var þá tekinn í fóstur til ömmu-svstur sinnar Þorgerðar Erlendsdóttur á Fögruvöllum og manns hennar Sigurðar Vig-fússonar, sem nefndur var Siggi Fúsa og kallaði Þorgeir hann fóstra smn. en hana nöfnu sína, enda var hann heitinn cftir hcnni. Þau hjón tóku miklu ástfóstri við drenginn og vann hann þeim og dvaldi hjá þeim fram til 25 ára aldurs.
Þorgeir missti móður sína aðeins fjögurra ára gamall og var þá tekinn í fóstur til ömmu-svstur sinnar Þorgerðar Erlendsdóttur á Fögruvöllum og manns hennar Sigurðar Vig-fússonar, sem nefndur var Siggi Fúsa og kallaði Þorgeir hann fóstra smn. en hana nöfnu sína, enda var hann heitinn cftir hcnni. Þau hjón tóku miklu ástfóstri við drenginn og vann hann þeim og dvaldi hjá þeim fram til 25 ára aldurs.
Snemma hneigðist hugur Geira að siónum, og má með sanni segja, að fjörusandurinn og sjávarlónin neðan við Strandveginn, skammt frá Fögruvöllum, hafi verið bernskuleik-vangur hans og fleiri hans leikfélaga. Sjó-mennskan var honum í blóð borin. Jócl, faðir hans, var sjómaður og formaðurá áraskipum og mótorbátum. en móðurbróðir hans var Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum, einn kunnasti sjósóknari í Vestmannacyjum á sinni tíð og formaður í 30 ár. Umog innan við fermingaraldur fór Þorgeir að róa á smáferj-um á sumrin með gömlum Eyjasjómönnum: þcim Sigga í Vegg og Ola í Nýborg og var veiðarfærið handfæri. Fljótlega reyndist Geiri netfiskinn með færið sitt. Innan tíu ára aldurs fór Geiri að æfa sig í ..spröngunni" í Skiphellum ásamt fleiri Eyjapeyjum og fljót-lega fékk hann þar orð á sig fyrir kjark og fimi enda varð hann einn af bestu fjalla- og sig-mönnum í Eyjum og í fleiri sumur seig hami vestra sigið í Fiskhellum á þjóðhátíð í Vest-mannaeyjum.
Snemma hneigðist hugur Geira að siónum, og má með sanni segja, að fjörusandurinn og sjávarlónin neðan við Strandveginn, skammt frá Fögruvöllum, hafi verið bernskuleik-vangur hans og fleiri hans leikfélaga. Sjó-mennskan var honum í blóð borin. Jócl, faðir hans, var sjómaður og formaðurá áraskipum og mótorbátum. en móðurbróðir hans var Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum, einn kunnasti sjósóknari í Vestmannacyjum á sinni tíð og formaður í 30 ár. Umog innan við fermingaraldur fór Þorgeir að róa á smáferj-um á sumrin með gömlum Eyjasjómönnum: þcim Sigga í Vegg og Ola í Nýborg og var veiðarfærið handfæri. Fljótlega reyndist Geiri netfiskinn með færið sitt. Innan tíu ára aldurs fór Geiri að æfa sig í ..spröngunni“ í Skiphellum ásamt fleiri Eyjapeyjum og fljót-lega fékk hann þar orð á sig fyrir kjark og fimi enda varð hann einn af bestu fjalla- og sig-mönnum í Eyjum og í fleiri sumur seig hami vestra sigið í Fiskhellum á þjóðhátíð í Vest-mannaeyjum.
Vorið 1918 hittust fjórir fermingarbræður frá árinu áður, kom þeim þá'saman um að fá sér lánaðan árabát og róa saman á honum til fiskjar með handfæri um sumarið og tókst þcim  fljótlega að fá sér bátinn.  Þessir fermingarbræöur og félagar voru Benoný Friðriksson í Gröf, Magnús ísleifsson Nýja-húsi, Karl Guðmundsson Goðalandi og Þor-geir Jóelsson Fögruvöllum. Þeir byrjuðu svo að róa og tók Binni í Gröf að sér að vera formaður á bátnum. Fljótlega vöktu þessir drengir athygli fyrir djarfa sjósókn og fiski-sæld. Það kom æði oft fyrir að strákarnir reru þó aðrir sætu í landi. Oft óttuðust feður þeirra um þá á sjónum þegar hvessti og töluðu þá um að fá vélbát til að leita þeirra, en Friðrik, faðir Binna, dró oftast úr því og sagði: „Við skulum bara láta þá eiga sig, þeir plumma sig strákarnir", og þeir gerðu það líka.
Vorið 1918 hittust fjórir fermingarbræður frá árinu áður, kom þeim þá'saman um að fá sér lánaðan árabát og róa saman á honum til fiskjar með handfæri um sumarið og tókst þcim  fljótlega að fá sér bátinn.  Þessir fermingarbræöur og félagar voru Benoný Friðriksson í Gröf, Magnús ísleifsson Nýja-húsi, Karl Guðmundsson Goðalandi og Þor-geir Jóelsson Fögruvöllum. Þeir byrjuðu svo að róa og tók Binni í Gröf að sér að vera formaður á bátnum. Fljótlega vöktu þessir drengir athygli fyrir djarfa sjósókn og fiski-sæld. Það kom æði oft fyrir að strákarnir reru þó aðrir sætu í landi. Oft óttuðust feður þeirra um þá á sjónum þegar hvessti og töluðu þá um að fá vélbát til að leita þeirra, en Friðrik, faðir Binna, dró oftast úr því og sagði: „Við skulum bara láta þá eiga sig, þeir plumma sig strákarnir“, og þeir gerðu það líka.
Þessir drengir urðu síðar allir miklir sjó-menn og mótorbátaformenn. Binni lands-þekktur aflamaður, Geiri og Kalli fyrirmynd-ar vélbátaformenn og miklir fiskimenn um tugi ára í Eyjum. en Maggi flutti þaðan burt eftir stutta formannstíð.
Þessir drengir urðu síðar allir miklir sjó-menn og mótorbátaformenn. Binni lands-þekktur aflamaður, Geiri og Kalli fyrirmynd-ar vélbátaformenn og miklir fiskimenn um tugi ára í Eyjum. en Maggi flutti þaðan burt eftir stutta formannstíð.
Eina sjóferðasögu ætla ég að skrifa hér af þeim félögum. sem Þorgeir sagði mér, og sýnir hún hvað Binni var mikill formaður og úrræðagóður svo ungur að árum sem hann var.
Eina sjóferðasögu ætla ég að skrifa hér af þeim félögum. sem Þorgeir sagði mér, og sýnir hún hvað Binni var mikill formaður og úrræðagóður svo ungur að árum sem hann var.
Lína 357: Lína 357:
Eygló var mjög félagslynd. Starfaði hún mikið fyrir þau félög, sem hún var í. Hún var þannig gerð að henni fcll sjaldan verk úr hendi. Þeir eru ói'áir munirnir, sem hún vann og gaf t il styrktar því starfi sem hún tók þátt í.
Eygló var mjög félagslynd. Starfaði hún mikið fyrir þau félög, sem hún var í. Hún var þannig gerð að henni fcll sjaldan verk úr hendi. Þeir eru ói'áir munirnir, sem hún vann og gaf t il styrktar því starfi sem hún tók þátt í.
Eygló hafði ríka samúð með þeim sem eru hjálparþurfi. Hún var ein af þeim konum sem hafa myndað samstarfshóp til styrktar van-gcfnum. Það er klúbburinn Vorið hér í bæ. Mikið og óeigingjarnt starf er þar unnið til hjálpar þeim sem stundum vilja gleymast í ys og þys okkar daglega lífs.
Eygló hafði ríka samúð með þeim sem eru hjálparþurfi. Hún var ein af þeim konum sem hafa myndað samstarfshóp til styrktar van-gcfnum. Það er klúbburinn Vorið hér í bæ. Mikið og óeigingjarnt starf er þar unnið til hjálpar þeim sem stundum vilja gleymast í ys og þys okkar daglega lífs.
I bcíkinni Spámaðurinn ct'tir Kahlil Gibran standa þessi orö: ,.Og gættu þess, áður en þú ferð af torginu, að enginn hverfi heim tóm-hentur, því að andi jarðarinnar hvílist ekki, fyrr cn þörfum hins minnsta bróður er full-nægt."
I bcíkinni Spámaðurinn ct'tir Kahlil Gibran standa þessi orö: ,.Og gættu þess, áður en þú ferð af torginu, að enginn hverfi heim tóm-hentur, því að andi jarðarinnar hvílist ekki, fyrr cn þörfum hins minnsta bróður er full-nægt.
Eygló starfaði í Kvenfélagi Landakirkju í mörg ár. Henni þótti vænt um kirkjuna sína og trúði á þann boðskap sem þar er fluttur. Ég kynntist Eygló þegar viö störfuðum sam-an í stjórn Slysavarnadeildarinnar Eykyndils. Þar var hún í stjórn í 14 ár. Samstarfið við hana var bæði þægilegt og skemmtilegt því að hún var mjög dugleg og áhugasöm um mál-efni Slysavarnafélags íslands. Hún var kát í góðra vina hópi, trygg og vinamörg.
Eygló starfaði í Kvenfélagi Landakirkju í mörg ár. Henni þótti vænt um kirkjuna sína og trúði á þann boðskap sem þar er fluttur. Ég kynntist Eygló þegar viö störfuðum sam-an í stjórn Slysavarnadeildarinnar Eykyndils. Þar var hún í stjórn í 14 ár. Samstarfið við hana var bæði þægilegt og skemmtilegt því að hún var mjög dugleg og áhugasöm um mál-efni Slysavarnafélags íslands. Hún var kát í góðra vina hópi, trygg og vinamörg.
Við félagskonur í Eykyndli mátum Eygló mikils og öll störf hennar fyrir dcildina. Eygló vann af hcilum hug aö slysavarna- og björgunarmálum. Hún hafði sjálf verið gift sjómanni og vissi að oft er skammt milli lífs og dauða hjá þeim sem sjómennsku stunda og margir eru þeir sem eiga sína hinstu hvílu í votri gröf. Það var bjargföst tni hennar aö góður og fullkominn björgunarbúnaður í höndum björgunarmanna gæti ráðið úrslitum um hvernig til tekst á hættunar stund. Þess vegna voru markmið Slysavarnafélags Islands henni svo hugstæð, að sporna við hvers kyns slysum og vinna að því að hjálpa þeim sem lenda í háska og efla með þjóðinni þá góðvild og drenglund sem lýsir sér í fóm-fúsu og óeigingjörnu björgunarstarfi.
Við félagskonur í Eykyndli mátum Eygló mikils og öll störf hennar fyrir dcildina. Eygló vann af hcilum hug aö slysavarna- og björgunarmálum. Hún hafði sjálf verið gift sjómanni og vissi að oft er skammt milli lífs og dauða hjá þeim sem sjómennsku stunda og margir eru þeir sem eiga sína hinstu hvílu í votri gröf. Það var bjargföst tni hennar aö góður og fullkominn björgunarbúnaður í höndum björgunarmanna gæti ráðið úrslitum um hvernig til tekst á hættunar stund. Þess vegna voru markmið Slysavarnafélags Islands henni svo hugstæð, að sporna við hvers kyns slysum og vinna að því að hjálpa þeim sem lenda í háska og efla með þjóðinni þá góðvild og drenglund sem lýsir sér í fóm-fúsu og óeigingjörnu björgunarstarfi.
3.704

breytingar

Leiðsagnarval