„Magnús Gunnarsson (Ártúnum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
I. Kona Magnúsar, (29. júní 1922), var [[Auðbjörg María Guðlaugsdóttir]] frá [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], húsfreyja, f. 23. ágúst 1900, d. 23. júní 1986.<br>
I. Kona Magnúsar, (29. júní 1922), var [[Auðbjörg María Guðlaugsdóttir]] frá [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], húsfreyja, f. 23. ágúst 1900, d. 23. júní 1986.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Guðlaug Magnúsdóttir (Gerði)|Guðlaug Magnúsdóttir]] húsfreyja á Hvolsvelli og í Reykjavík, f. 4. maí 1925 í Gerði.  Fyrri maður hennar var Ágúst Þorsteinsson. Síðari maður Rögnvaldur Rögnvaldsson.<br>
1. Stúlka, f. 25. maí 1923, d. 7. júní 1923.<br>
2. [[Gunnar Magnússon (Ártúnum)|Gunnar Magnússon]] bóndi í Ártúnum, f. 4. apríl 1928, d. 5. september 1995. Kona hans var [[Sigríður Svanborg Símonardóttir]] húsfreyja, f. 6. desember 1927, d. 13. apríl 2016.<br>
2. [[Guðlaug Magnúsdóttir (Gerði)|Guðlaug Magnúsdóttir]] húsfreyja á Hvolsvelli og í Reykjavík, f. 4. maí 1925 í Gerði, d. 14. júní 2020.  Fyrri maður hennar var Ágúst Þorsteinsson. Síðari maður Rögnvaldur Rögnvaldsson.<br>
3. Geir Magnússon vélstjóri í Garðabæ, f. 13. ágúst 1933. Kona hans er Sigríður Sigurbjörnsdóttir.<br>
3. [[Gunnar Magnússon (Ártúnum)|Gunnar Magnússon]] bóndi í Ártúnum, f. 4. apríl 1928, d. 5. september 1995. Kona hans var [[Sigríður Símonardóttir (Eyri)|Sigríður Svanborg Símonardóttir]] húsfreyja, f. 6. desember 1927, d. 13. apríl 2016.<br>
4. Ólafur Magnússon rafvirki í Reykjavík, f. 6. desember 1939. Kona hans er Sigríður Hannesdóttir. <br>
4. Ragnheiður Magnúsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 4. júlí 1931, d. 7. maí 2021.<br>
5. Geir Magnússon vélstjóri í Garðabæ, f. 13. ágúst 1933. Kona hans er Sigríður Sigurbjörnsdóttir.<br>
6. Ólafur Magnússon rafvirki í Reykjavík, f. 6. desember 1939. Kona hans er Sigríður Hannesdóttir. <br>
Fósturbarn þeirra var<br>
Fósturbarn þeirra var<br>
5. [[Guðmunda Dagmar Sigurðardóttir]] frá [[Búland]]i, f. 23. desember 1919, d. 1. maí 2010.
7. [[Guðmunda Dagmar Sigurðardóttir]] frá [[Búland]]i, f. 23. desember 1919, d. 1. maí 2010.
 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.  
*Prestþjónustubækur.  

Útgáfa síðunnar 25. október 2021 kl. 14:17

Magnús Gunnarsson og Auðbjörg María Guðlaugsdóttir.

Magnús Gunnarsson bóndi í Ártúnum á Rangárvöllum fæddist 13. júlí 1896 í Kúfhól í A-Landeyjum og lést 13. apríl 1973 í Ártúnum.
Foreldrar hans voru Gunnar Andrésson bóndi í Háfshól í Djúpárhreppi, Strönd í V-Landeyjum, Kúfhól og á Hólmum í A-Landeyjum, f. 31. desember 1853 í Hemlu í V-Landeyjum, d. 31. júlí 1921, og kona hans Katrín Sigurðardóttir frá Hvammi u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 19. mars 1857 á Borgareyrum þar, d. 24. desember 1951.

Börn Gunnars og Katrínar í Eyjum:
1. Sigurður Gunnarsson útgerðarmaður á Hólmi, f. 18. september 1883, d. 16. janúar 1917.
2. Dýrfinna Gunnarsdóttir kennari, húsfreyja, f. 3. júlí 1889, d. 29. maí 1979.
3. Magnús Gunnarsson bóndi í Ártúnum á Rangárvöllum, f. 13. júlí 1896, d. 30. apríl 1973.
4. Katrín Gunnarsdóttir kennari, húsfreyja, f. 15. desember 1901, d. 13. febrúar 1996.

Magnús var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim í Kúfhól, á Hólmum, var bóndi í Gerði með Guðlaugi tengdaföður sínum 1924, bóndi á býli 2 þar 1925 til 1928.
Þau Auðbjörg fluttust til lands, voru bændur á Syðri-Úlfsstöðum í A-Landeyjum 1928-1932, í Ártúnum á Rangárvöllum 1932-1969.
Þau giftu sig í Eyjum 1922, eignuðust fjögur börn og ólu upp eitt fósturbarn. Þau eignuðust Guðlaugu í Gerði 1925 og Gunnar 1928.
Magnús lést 1973 og Auðbjörg María 1986.

I. Kona Magnúsar, (29. júní 1922), var Auðbjörg María Guðlaugsdóttir frá Stóra-Gerði, húsfreyja, f. 23. ágúst 1900, d. 23. júní 1986.
Börn þeirra:
1. Stúlka, f. 25. maí 1923, d. 7. júní 1923.
2. Guðlaug Magnúsdóttir húsfreyja á Hvolsvelli og í Reykjavík, f. 4. maí 1925 í Gerði, d. 14. júní 2020. Fyrri maður hennar var Ágúst Þorsteinsson. Síðari maður Rögnvaldur Rögnvaldsson.
3. Gunnar Magnússon bóndi í Ártúnum, f. 4. apríl 1928, d. 5. september 1995. Kona hans var Sigríður Svanborg Símonardóttir húsfreyja, f. 6. desember 1927, d. 13. apríl 2016.
4. Ragnheiður Magnúsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 4. júlí 1931, d. 7. maí 2021.
5. Geir Magnússon vélstjóri í Garðabæ, f. 13. ágúst 1933. Kona hans er Sigríður Sigurbjörnsdóttir.
6. Ólafur Magnússon rafvirki í Reykjavík, f. 6. desember 1939. Kona hans er Sigríður Hannesdóttir.
Fósturbarn þeirra var
7. Guðmunda Dagmar Sigurðardóttir frá Búlandi, f. 23. desember 1919, d. 1. maí 2010.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Magnús Haraldsson.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.