„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Undi sér best á sjó“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: ÓLAFUR RAGNARSSON Undi sér best á sjó - Rætt vió Sigurð Jónsson S igurður Jónsson fv. sjómaður, stýrimaður og skipstjóri, hefiir marga fjöruna sopið í lífinu,...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
ÓLAFUR RAGNARSSON
<center'''ÓLAFUR RAGNARSSON'''</center><br>
Undi sér best á sjó
<big><big><center>'''Undi sér best á sjó'''</center>></big></big><br>
- Rætt vió Sigurð Jónsson  
<center>'''- Rætt vió Sigurð Jónsson'''</center><br>


Sigurður Jónsson fv. sjómaður, stýrimaður og skipstjóri, hefur marga fjöruna sopið í lífinu, Og á hann hefur verið lagt ýmislegt meira en svarar til svona eðlilegs lífs ef svo mætti að orði komast. Ég tók Sigurð tali á sjúkrastofu á Heilsugæsluni í Vestannaeyjum þar sem hann dvelur nú. Ég gef honum orðið:<br>


 
Ég er fæddur í Vestmannaeyjum 24. júlí 1940. í húsi er faðir minn byggði á Vestmannabraut 73, 1939. Foreldar mínir voru Karólína Sigurðardóttir, sem var fædd í Vallarhjáleigu í Hvolshreppi 1899 og Jón Sigurðsson, fæddur árið 1900 í Miklholti í Miklaholtshrepp á Snæfellsnesi en var alinn upp að mestu á Syðstu Mörk undir Eyjafjöllum. Hjá afa sínum og alnafna og föðursystur sinni Kristínu.<br>
Foreldrar móður minnar voru Sigurður Unason en hann fórst með þilskipinu Ok 8.-9. mars 1903, og kona hans Geirlaug Guðmundsdóttir.<br>
S
Foreldrar föður míns voru Sigurður Jónsson frá Syðstu Mörk og Margrét Gísladóttir frá Saurum Helgafellssveit. Sigurður og Margrét fluttu til N- Dakota USA 1901. En skildu Jón föður minn og bróður hans Gísla eftir. Gísli var svo eiginlega tekinn með valdi og fluttur til foreldra sinna.<br>
igurður Jónsson fv. sjómaður, stýrimaður og skipstjóri, hefiir marga fjöruna sopið í lífinu, Og á hann hefur verið lagt ýmislegt meira en svarar til svona eðlilegs lífs ef svo mcetti að orði komast. Ég tók Sigurð tali á sjúkrastofu á Heilsugæsluni í Vest- annaeyjum þar sem hann dvelur nú. Ég gef honum orðið:
Faðir minn heimsótti ættinga sína vestanhafs 1948.<br>
Eg er fæddur í Vestmannaeyjum 24. júlí 1940. I húsi er faðir minn byggði á Vestmannabraut 73, 1939. Foreldar mínir voru Karólína Sigurðardóttir, sem var fædd í Vallarhjáleigu í Hvolshreppi 1899 og Jón Sigurðsson, fæddur árið 1900 í Miklholti í
Móðir mín var vinnukona í Arnarhóli í Vestmannaeyjum hjá Gísla Jónssyni, föður Einars í Betel, þegar foreldrar mínir kynntust. Þau byrjuðu búskap í kjallaranum í Laugardal í Vestmannaeyjum 1923. Síðan byggði faðir minn Ártún, veglegt hús við Vesturveg sem stendur enn.<br>
Miklaholtshrepp á Snæfellsnesi en var alinn upp að mestu á Syðstu Mörk undir Eyjafjöllum. Hjá afa sínum og alnafna og föðursystur sinni Kristínu.
1939 tekur Gunnar Ólafsson og co húsið af föður mínum. Síðan byggir pabbi húsið á Vestmannabraut 73. Og í því húsi ólst ég upp. Og ég hef átt heima í því síðan.<br>
Foreldrar móður minnar voru Sigurður Unason en hann fórst með þilskipinu Ok 8.-9. mars 1903, og kona hans Geirlaug Guðmundsdóttir.
Ég gekk hér í barna og unglingaskóla. Byrjaði að vinna fyrir mér allra fyrst sem „gellustrákur“ en síðan sem flakari hjá Hraðfrystistöðinni.<br>
Foreldrar föður míns voru Sigurður Jónsson frá Syðstu Mörk og Margrét Gísladóttir frá Saurum Helgafellssveit. Sigurður og Margrét ffuttu til N- Dakota USA 1901. En skildu Jón föður minn og bróður hans Gísla eftir. Gísli var svo eiginlega tek- inn með valdi og fluttur til foreldra sinna.
Sjómennsku mína byrjaði ég sem háseti á togaranum Ingólfi Arnarsyni.<br>
Faðir minn heimsótti ættinga sína vestanhafs 1948.
Hér skulum við gera hlé á frásögn Sigurðar en ég ætla mér að vitna í minningargrein Eyjólfs Gíslasonar í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1980 um föður hans, Jón Sigurðsson, sem lést í Vestmannaeyjum 24. jan. 1980. Þar segir m.a.: „Jón kom ungur drengur til Eyja með Kristínu fóstru sinni til Jónasar Jónssonar á Múla en þau giftust stuttu síðar og var Kristín seinni kona Jónasar. Hjá þeim hjónum ólst svo Jón upp og var hjá þeim fram að tvítugsaldri.<br>
Móðir mín var vinnukona í Amarhóli í Vest- mannaeyjum hjá Gísla Jónssyni, föður Einars í Betel, þegar foreldrar mínir kynntust. Þau byrjuðu búskap í kjallaranum í Laugardal í Vestmannaeyjum 1923. Síðan byggði faðir minn Artún, veglegt hús við Vesturveg sem stendur enn.
Af eldri Vestmanneyingum var Jón ætíð kenndur við æskuheimili sitt Múla. Jón var sjómaður í 20 ár og byrjaði að róa hjá Illuga Hjörtþórsyni á m/b Skarphéðni VE 145 sem var tæp 9 tonn að stærð. Haustið 1923 keypti Jón 1/3 hlut í m/b Gammi VE 174 sem var 8,3 tonn að stærð. Þennan hlut í bátnum átti hann í 14 ár eða þar til báturinn sökk fyrir vestan Eyjar í apríl 1937.<br>
1939 tekur Gunnar Ólafsson og co húsið af föður mínum. Síðan byggir pabbi húsið á Vestmannabraut 73. Og í því húsi ólst ég upp. Og ég hef átt heima í því síðan.
Eftir að Jón gerðist meðeigandi í Gamminum vann hann allar vertíðar við þann bát. Beitti þá oftast á línunni en var á sjó á netunum.“<br>
Ég gekk hér í barna og unglingaskóla. Byrjaði að vinna fyrir mér allra fyrst sem „gellustrákur“ en síðan sem flakari hjá Hraðfrystistöðinni.
Einnig mun Jón hafa átt 1/6 hlut í Sleipni VE 280 sem var 12 tonna bátur. Síðan rekur Eyjólfur upp starfsferil Jóns eftir að sjómennskunni lauk. Hann sá t.d. oft um lestun á ísfiski í hina ýmsu báta á stríðsárunum. Einnig var hann verkstjóri við fiskverkun þ.á.m. saltfiskverkun. Hann var matsmaður í saltfiski, þurrum og blautum og það starf hafði hann á hendi meðan heilsa og kraftar entust honum fram á sjötugsaldurinn. Síðan heldur Eyjólfur áfram:<br>
Sjómennsku mína byrjaði ég sem háseti á togar- anum Ingólfi Arnarsyni.
„Jón var góður verkmaður og sívinnandi. Á árunum 1930-40 vann hann einn að túnræktun úr hraunlandi með handverkfærum einum og bjó sér þar til grasgefið og fallegt tún um 3 dagsláttur. Jón var greindur maður og fróður og minni hans var öruggt og aðdáunarvert. Enginn mundi eins vel og hann sjóslysasögu Eyjanna á fyrstu tugum aldarinnar (skrifað 1980. Ó.R) og eru margar þeirra skráðar í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja“<br>
Hér skulum við gera hlé á frásögn Sigurðar en ég ætla mér að vitna í minningargrein Eyjólfs Gísla- sonarí Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1980 um
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
föður hans, Jón Sigurðsson, sem lést í Vestmanna- eyjum 24. jan. 1980. Þar segir m.a.: „Jón kom ungur drengur til Eyja með Kristínu fóstru sinni til Jónasar Jónssonar á Múla en þau giftust stuttu síðar og var Kristín seinni kona Jónasar. Hjá þeim hjónum ólst svo Jón upp og var hjá þeim fram að tvítugsaldri.
Af eldri Vestmanneyingum var Jón ætíð kennd- ur við æskuheimili sitt Múla. Jón var sjómaður í 20 ár og byrjaði að róa hjá Illuga Hjörtþórsyni á m/b Skarphéðni VE 145 sem var tæp 9 tonn að stærð. Haustið 1923 keypti Jón 1/3 hlut í m/b Gammi VE 174 sem var 8,3 tonn að stærð. Þennan hlut í bátnum átti hann í 14 ár eða þar til báturinn sökk fyrir vestan Eyjar í apríl 1937.
Eftir að Jón gerðist meðeigandi í Gamminum vann hann allar vertíðar við þann bát. Beitti þá oft- ast á línunni en var á sjó á netunum.“
Einnig mun Jón hafa átt 1/6 hlut í Sleipni VE 280 sem var 12 tonna bátur. Síðan rekur Eyjólfur upp starfsferil Jóns eftir að sjómennskunni lauk. Hann sá t.d. oft um lestun á ísfiski í hina ýmsu báta á stríðsárunum. Einnig var hann verkstjóri við fisk- verkun þ.á.m. saltfiskverkun. Hann var matsmaður í saltfiski, þurrum og blautum og það starf hafði hann á hendi meðan heilsa og kraftar entust honum fram á sjötugsaldurinn. Síðan heldur Eyjólfur áfram:
„Jón var góður verkmaður og sívinnandi. Á ár- unum 1930-40 vann hann einn að túnræktun úr hraunlandi með handverkfærum einum og bjó sér þar til grasgefið og fallegt tún um 3 dagsláttur. Jón var greindur maður og fróður og minni hans var öruggt og aðdáunarvert. Enginn mundi eins vel og hann sjóslysasögu Eyjanna á fyrstu tugum aldarinn- ar (skrifað 1980. Ó.R) og eru margar þeirra skráðar í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja“
Þann 4. ágúst 1956 verður Sigurður Jónsson fyrir því að hann brennist alvarlega á þjóðhátíð. Atburður sem olli miklum straumhvörfum í lífi hans og átti eftir að hafa mikil áhrif á það síðan. Og við skulum gefa Sigurði orðið um atburðinn:
Þann 4. ágúst 1956 verður Sigurður Jónsson fyrir því að hann brennist alvarlega á þjóðhátíð. Atburður sem olli miklum straumhvörfum í lífi hans og átti eftir að hafa mikil áhrif á það síðan. Og við skulum gefa Sigurði orðið um atburðinn:
„Við vorum svo klárir að við ætluðum að láta 100 ltr. af bensíni leka úr síldartunnu. Ætluðum að láta þetta leka í rólegheitum út um sponsgatið. Tunnan var opinn í annan endan svo var þetta sponsgat. Eg var kominn úr bálkestinum á leið niður á Fjósaklett- inn. Siggi Reim var lagður af stað með kyndilinn. Ég beið eftir að Siggi kveikti í. Mér fannst ganga eitthvað hægt að kvikna í tunnunni svo að ég fór með hálfa fötu af hráolíu og gusaði á eldinn. Ætlaði svo í burtu en þegar ég var að snúa mér við verður þessi mikla sprenging og ég hendist upp að svona móbergsgarði sem var vestanvert á Fjósakletti. Ég var orðinn rennblautur af hráolíu og bensíni svo ég varð eins og logandi eldstólpi um leið. Ég hafði nú
„Við vorum svo klárir að við ætluðum að láta 100 ltr. af bensíni leka úr síldartunnu. Ætluðum að láta þetta leka í rólegheitum út um sponsgatið. Tunnan var opinn í annan endan svo var þetta sponsgat. Ég var kominn úr bálkestinum á leið niður á Fjósaklettinn. Siggi Reim var lagður af stað með kyndilinn. Ég beið eftir að Siggi kveikti í. Mér fannst ganga eitthvað hægt að kvikna í tunnunni svo að ég fór með hálfa fötu af hráolíu og gusaði á eldinn. Ætlaði svo í burtu en þegar ég var að snúa mér við verður þessi mikla sprenging og ég hendist upp að svona móbergsgarði sem var vestanvert á Fjósakletti. Ég var orðinn rennblautur af hráolíu og bensíni svo ég varð eins og logandi eldstólpi um leið. Ég hafði nú samt að krafla mig út úr þessu.<br>
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
Það voru litlar sem engar brunavarnir þarna á þessum tíma. En maður að nafni Gunnar Sumarliðason, að mig minnir, nær í gamlan sjóstakk og náði að kæfa eldinn í mér. Þetta fannst mér taka ansi langan tíma. Síðan keyrði Adolf Sigurjónsson, vörubílstjóri mér í snarhasti á spítalann. Þar tók Baldur Johnsen læknir á móti mér og síðan kom Einar Guttormsson læknir að þessu líka. Ég var allur vafinn inn í einhverjar tuskur og settur upp í rúm. Ég fann ekkert til í fyrstu en þegar ég vaknaði fór þetta heldur betur að gera vart við sig og ég varð viðþolslaus af kvölum.“<br>
samt að krafla mig út úr þessu.
Hér skulum vð gera smáhlé á samtalinu. Það má skjóta hér inn, að haft var eftir Adolf bílstjóra, sem keyrði Sigurð á spítalann, að í framsætinu þar sem Sigurður sat hefðu verið stórar skinnflyksur sem hafi verið fastar við sætið eftir að Sigurður fór úr bílnum.<br>
Það voru litlar sem engar brunavarnir þarna á þessum tíma. En maður að nafni Gunnar Sumarliða- son, að mig minnir, nær í gamlan sjóstakk og náði að kæfa eldinn í mér. Þetta fannst mér taka ansi langan tíma. Síðan keyrði Adolf Sigurjónsson, vörubílstjóri mér í snarhasti á spítalann. Þar tók Baldur Johnsen
Hann lá svo á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum í 6 1/2 mánuð. Þann 12. febrúar var hann fluttur á Landspítalann þar sem hann lá í aðra 6 mánuði.<br>
97
Fætur Sigurðar brenndust mjög illa og bera þeir, já, og allur líkami Sigurðar, greinileg merki þessa slyss. Og Sigurður heldur áfram:<br>
læknir á raóti mér og síðan kom Einar Guttorms- son læknir að þessu líka. Ég var allur vafinn inn í einhverjar tuskur og settur upp í rúm. Ég fann ekk- ert til í fyrstu en þegar ég vaknaði fór þetta heldur betur að gera vart við sig og ég varð viðþolslaus af kvölum.“
„Í minningunni eru margir vinir mínir sem heimsóttu mig. Þar fara kannski helst Óli Kristinn Sigurjónsson, Óli Tótu eins og hann var alltaf kallaður, Guðjón Traustason og Skari á Háeyri (Óskar Þórarinsson). Óli fórst svo við annan mann á báti sínum Hvítingi 2. sept 1987. Þar misti ég góðan vin sem ég hef alltaf saknað sárt.<br>
Hér skulum vð gera smáhlé á samtalinu. Það má skjóta hér inn, að haft var eftir Adolf bílstjóra, sem keyrði Sigurð á spítalann, að í framsætinu þar sem Sigurður sat hefðu verið stórar skinnflyksur sem hafi verið fastar við sætið eftir að Sigurður fór úr bíln- um.
Óli og Skari á Háeyri sátu t.d. hjá mér á aðfangadagskvöld þegar ég lá á spítalanum í Eyjum. Við þessir 3 höfðum nú „brallað“ margt saman og áttum eftir að gera.”<br>
Hann lá svo á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum í 614 mánuð. Þann 12. febrúar var hann fluttur á Landspítalann þar sem hann lá í aðra 6 mánuði.
Árið 1957 lendir Sigurður aftur í slysi, nú í bílslysi á Keflavíkurveginum og slasast hann á höfði. Á þessum tíma var þýskur læknir á sjúkrahúsinu í Keflavík þangað sem Sigurður var fluttur. Hann fékk áhuga á að reyna að græða upp hold á fótleggjum Sigurðar. En látum Sigurð halda áfram frásögn af lífshlaupi sínu:<br>
Fætur Sigurðar brenndust mjög illa og bera þeir, já, og allur líkami Sigurðar, greinileg merki þessa slyss. Og Sigurður heldur áfram:
„Ég lá í tæpan mánuð á sjúkrahúsinu í Keflavík meðan sá þýski reyndi að græða brunasárin sem ekki voru alveg gróin. Ekki gekk það nú upp hjá þeim lækni.<br>
„I minningunni eru margir vinir mínir sem heim- sóttu mig. Þar fara kannski helst Óli Kristinn Sig- urjónsson, Óli Tótu eins og hann var alltaf kallaður, Guðjón Traustason og Skari á Háeyri (Óskar Þór- arinsson). Óli fórst svo við annan mann á báti sínum Hvítingi 2. sept 1987. Þar misti ég góðan vin sem ég hef alltaf saknað sárt.
Eftir veru mína á Landspítalanum komst ég nú á lappirnar og upp úr því fékk ég vinnu 1 Hraðfrystistöð Vestmannaeyja í „pappanum“ (í umbúðunum). Þessi vinna passaði mér vel þar sem ég gat ekki verið í stígvélum fyrstu mánuðina eftir að ég komst af spítalanum. Þar vann ég þar til ég byrjaði mína sjómennsku 1959. Ég byrjaði á b/v Ingólfi Arnarsyni, síðan var ég á Óla Jó (B/V Ólafur Jóhannesson frá Patreksfirði). Árið 1960 byrja ég svo á vertíð hér í Eyjum. Ég byrja á Hrímni VE með Sigga í Bæ (Sigurjóni Ólafssyni frá Litlabæ), bróður Ása í Bæ og föður Óla Tótu sem fyrr er nefndur) Síðan var ég m.a. með þeim bræðrum Óskari og Einari Gíslasonum á Gæfunni, þekktum borgurum hér í Eyjum. Síðan er ég á vertíðum hér, m.a. á Gullborginni með Binna í Gröf. Á Gullborg var ég 6-7 vertíðar. Við sigldum oft á Gullborginni. Það var alveg magnað að vera þar á þessum tíma.
Óli og Skari á Háeyri sátu t.d. hjá mér á aðfanga- dagskvöld þegar ég lá á spítalanum í Eyjum. Við þessir 3 höfðum nú „brallað“ margt saman og áttum eftir að gera.”
Árið 1957 lendir Sigurður aftur í slysi, nú í bíl- slysi á Keflavíkurveginum og slasast hann á höfði. Á þessum tíma var þýskur læknir á sjúkrahúsinu í Keflavík þangað sem Sigurður var fluttur. Hann fékk áhuga á að reyna að græða upp hold á fótleggj- um Sigurðar. En látum Sigurð halda áfram frásögn af lífshlaupi sínu:
„Ég lá í tæpan mánuð á sjúkrahúsinu í Keflavík meðan sá þýski reyndi að græða brunasárin sem ekki voru alveg gróin. Ekki gekk það nú upp hjá þeim lækni.
Eftir veru mína á Landspítalanum komst ég nú á lappimar og upp úr því fékk ég vinnu 1 Hraðfrysti- stöð Vestmannaeyja í „pappanum“ (í umbúðunum). Þessi vinna passaði mér vel þar sem ég gat ekki ver- ið í stígvélum fyrstu mánuðina eftir að ég komst af spítalanum. Þar vann ég þar til ég byrjaði mína sjó- mennsku 1959. Ég byrjaði á b/v Ingólfi Amarsyni, síðan var ég á Óla Jó (B/V Ólafur Jóhannesson frá Patreksfirði). Árið 1960 byrja ég svo á vertíð hér í Eyjum. Ég byrja á Hrímni VE með Sigga í Bæ (Sig- urjóni Ólafssyni frá Litlabæ), bróður Ása í Bæ og föður Óla Tótu sem fyrr er nefndur) Síðan var ég m.a. með þeim bræðrum Óskari og Einari Gísla- sonum á Gæfunni, þekktum borgurum hér í Eyjum. Síðan er ég á vertíðum hér, m.a. á Gullborginni með Binna í Gröf. Á Gullborg var ég 6-7 vertíðar. Við sigldum oft á Gullborginni. Það var alveg magnað að vera þar á þessum tíma.
Vorið 1964 næ ég að bjarga manni úr Reykjavík- urhöfn. Ég hafði verið á balli á Þórskaffi og í fram- haldinu boðið um borð í Brúarfoss. Þar fengum við okkur meira í staupinu, Þegar við vomm svo að yf- irgefa skipið verður einum félaganum fótaskortur í landgangnum og hann fellur í sjóinn. Svona 7-8 metra fall. Ég var nú frekar illa syndur. Hafði þó synt 200 metrana um vorið. Ég treysti mér ekki til að fara á eftir honum þar sem ég sá fram á að þá gætum við drukknað báðir. En í því kemur bróðir mágs míns sá sem við höfðum farið um borð með, með kaðalstiga. Ég príla svo niður hann eins langt og hann náði en lét mig svo falla í sjóinn. Er ég kem úr kafi strýkst ég við eitthvað sem svo reyndist vera maðurinn. Ég beit í hárið á honum og kraflaði svo með hann að stiganum. Þar erum við svo þar til lög- regluna bar að á lóðsbátnum. En „gestgafinn“ hafði látið hana vita og þeir fengið lóðsbátinn til hjálpar. Við vorum svo keyrðir á slysavarðstofuna við Bar- ónstíg þar sem hlynnt var að okkur.
Vorið 1964 næ ég að bjarga manni úr Reykjavík- urhöfn. Ég hafði verið á balli á Þórskaffi og í fram- haldinu boðið um borð í Brúarfoss. Þar fengum við okkur meira í staupinu, Þegar við vomm svo að yf- irgefa skipið verður einum félaganum fótaskortur í landgangnum og hann fellur í sjóinn. Svona 7-8 metra fall. Ég var nú frekar illa syndur. Hafði þó synt 200 metrana um vorið. Ég treysti mér ekki til að fara á eftir honum þar sem ég sá fram á að þá gætum við drukknað báðir. En í því kemur bróðir mágs míns sá sem við höfðum farið um borð með, með kaðalstiga. Ég príla svo niður hann eins langt og hann náði en lét mig svo falla í sjóinn. Er ég kem úr kafi strýkst ég við eitthvað sem svo reyndist vera maðurinn. Ég beit í hárið á honum og kraflaði svo með hann að stiganum. Þar erum við svo þar til lög- regluna bar að á lóðsbátnum. En „gestgafinn“ hafði látið hana vita og þeir fengið lóðsbátinn til hjálpar. Við vorum svo keyrðir á slysavarðstofuna við Bar- ónstíg þar sem hlynnt var að okkur.
Þar tók ungur læknir, Örn Bjarnason, á móti okk-  
Þar tók ungur læknir, Örn Bjarnason, á móti okk-  
3.704

breytingar

Leiðsagnarval