„Einar Þórðarson (Litlu-Grund)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
Hann var  á Strönd í Stöðvarfirði með Ingunni, þegar Óskar Hafsteinn fæddist þar 1908. Þar fæddist Nanna 1910 og var send í fóstur að Garðstöðum í Útskálasókn. Þar var hún nýfædd 1910.<br>
Hann var  á Strönd í Stöðvarfirði með Ingunni, þegar Óskar Hafsteinn fæddist þar 1908. Þar fæddist Nanna 1910 og var send í fóstur að Garðstöðum í Útskálasókn. Þar var hún nýfædd 1910.<br>
Einar fluttist frá Fáskrúðsfirði að [[Langi-Hvammur|Hvammi]] í Eyjum  1910, en Ingunn fluttist með Ásgeir og Óskar Hafstein frá Hafranesi í Fáskrúðsfirði að [[Gjábakki|Gjábakka]] sama ár. Þau bjuggu á Gjábakka 1911, [[Nýlenda|Nýlendu]] 1912, [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1914, í [[París]] 1916 og Kristinn Ingi fæddist á  [[Eiði]]nu 1918. Þau eignuðust fimm börn í Eyjum.<br>
Einar fluttist frá Fáskrúðsfirði að [[Langi-Hvammur|Hvammi]] í Eyjum  1910, en Ingunn fluttist með Ásgeir og Óskar Hafstein frá Hafranesi í Fáskrúðsfirði að [[Gjábakki|Gjábakka]] sama ár. Þau bjuggu á Gjábakka 1911, [[Nýlenda|Nýlendu]] 1912, [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1914, í [[París]] 1916 og Kristinn Ingi fæddist á  [[Eiði]]nu 1918. Þau eignuðust fimm börn í Eyjum.<br>
Ingunn lést 1918, rúmri viku eftir barnsfæðingu.<br>
Ingunn lést á Eiðinu 1918, rúmri viku eftir barnsfæðingu, 32 ára.<br>


Einar bjó með Guðrúnu í [[Sæmundarhjallur|Sæmundarhjalli]] 1918, á [[Litla-Grund|Litlu-Grund]] 1919.<br>
Einar bjó með Guðrúnu í [[Sæmundarhjallur|Sæmundarhjalli]] 1918, á [[Litla-Grund|Litlu-Grund]] 1919.<br>
Lína 18: Lína 18:
Einar lést 1925 og Guðrún síðar á því ári á [[Litlu-Lönd]]um.
Einar lést 1925 og Guðrún síðar á því ári á [[Litlu-Lönd]]um.


I. Sambýliskona hans var [[Ingunn Jónsdóttir (Gjábakka)|Ingunn Jónsdóttir]], f. 4. júlí 1885 á Brunnum í Suðursveit, d. 18. júní 1918. <br>
I. Kona Einars var [[Ingunn Jónsdóttir (Gjábakka)|Ingunn Jónsdóttir]], f. 4. júlí 1885 á Brunnum í Suðursveit, d. 18. júní 1918. <br>
Börn þeirra<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ásgeir Einarsson (Gjábakka)|Ásgeir Einarsson]], f. 14. febrúar 1907 á Horni í Bjarnanessókn í A-Skaft., d. 23. desember 1983.<br>
1. [[Ásgeir Einarsson (Gjábakka)|Ásgeir Einarsson]], f. 14. febrúar 1907 á Horni í Bjarnanessókn í A-Skaft., d. 23. desember 1983.<br>
2. [[Óskar Hafsteinn Einarsson]], f. 6. september 1908 á Strönd  í Stöðvarfirði, d. 27. nóvember 1932. Hann var í fóstri hjá Stefáni föðurbróður sínum á Vilborgarstöðum 1910, hjá Sigurði Jónssyni móðurbróður sínum á Krossalandi í Lóni 1920. <br>
2. [[Óskar Hafsteinn Einarsson]], f. 6. september 1908 á Strönd  í Stöðvarfirði, d. 27. nóvember 1932. Hann var í fóstri hjá Stefáni föðurbróður sínum á Vilborgarstöðum 1910, hjá Sigurði Jónssyni móðurbróður sínum á Krossalandi í Lóni 1920. <br>

Leiðsagnarval