„Salbjörg Bjarnadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


Salbjörg var með foreldrum sínum á Hellnafelli á Snæfellsnesi 1901 og 1910, var vinnukona í húsi Halldórs Kristinssonar í Hólshreppi í N-Ísafjarðarsýslu 1920.<br>
Salbjörg var með foreldrum sínum á Hellnafelli á Snæfellsnesi 1901 og 1910, var vinnukona í húsi Halldórs Kristinssonar í Hólshreppi í N-Ísafjarðarsýslu 1920.<br>
Hún var á [[Vesturhús]]um við fæðingu Hinriks 1927, en farin þaðan í lok ársins. Drengurinn líklega sá, sem var tökudrengur hjá [[Guðbjörg Guðmundsdóttir (Bergi)|Guðbjörgu Guðmundsdóttur]] og [[Guðmundur Jónsson (Bergi)|Guðmundi Jónssyni]] á Vesturhúsum 2 1927. Hún  bjó með Haraldi Jónssyni á Bergi 1930, en finnst ekki síðan.
Hún var á [[Vesturhús]]um við fæðingu Hinriks 1927, en farin þaðan í lok ársins. Drengurinn líklega sá, sem var tökudrengur hjá [[Guðbjörg Guðmundsdóttir (Bergi)|Guðbjörgu Guðmundsdóttur]] og [[Guðmundur Jónsson (Stapa)|Guðmundi Jónssyni]] á Vesturhúsum 2 1927. Hún  bjó með Haraldi Jónssyni á Bergi 1930, en finnst ekki síðan.


I. Sambýlismaður Salbjargar var [[Haraldur Jónsson (Bergi)|Haraldur Jónsson]] sjómaður á Bergi, f. 18. nóvember 1899 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, d.  20. febrúar 1962.
I. Sambýlismaður Salbjargar var [[Haraldur Jónsson (Bergi)|Haraldur Jónsson]] sjómaður á Bergi, f. 18. nóvember 1899 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, d.  20. febrúar 1962.

Núverandi breyting frá og með 28. desember 2019 kl. 11:50

Salbjörg Bjarnadóttir húsfreyja á Bergi fæddist 14. maí 1899 á Grund í Grundarfirði.
Foreldrar hennar voru Bjarni Bjarnason bóndi og smiður á Hellnafelli, f. 16. nóvember 1863, d. 13. júlí 1910, og kona hans Þorbjörg Stefanía Jakobsdóttir húsfreyja, f. 30. september 1878. d. 19. janúar 1947.

Salbjörg var með foreldrum sínum á Hellnafelli á Snæfellsnesi 1901 og 1910, var vinnukona í húsi Halldórs Kristinssonar í Hólshreppi í N-Ísafjarðarsýslu 1920.
Hún var á Vesturhúsum við fæðingu Hinriks 1927, en farin þaðan í lok ársins. Drengurinn líklega sá, sem var tökudrengur hjá Guðbjörgu Guðmundsdóttur og Guðmundi Jónssyni á Vesturhúsum 2 1927. Hún bjó með Haraldi Jónssyni á Bergi 1930, en finnst ekki síðan.

I. Sambýlismaður Salbjargar var Haraldur Jónsson sjómaður á Bergi, f. 18. nóvember 1899 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, d. 20. febrúar 1962.

II. Barnsfaðir hennar var Guðmundur Júníus Jónsson frá Gamla-Hrauni, bróðir Haraldar og Þórðar á Bergi, f. 29. júní 1908, d. 22. ágúst 1972.
Barn þeirra var
1. Hinrik Guðmundsson, f. 10. janúar 1927 á Vesturhúsum. Hann var fósturbarn hjá Þorbjörgu Stefaníu Jakobsdóttur í Tjarnarkoti á Kvíabryggju 1930. Hann lést 26. mars 1933.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.