„Sigríður Hafliðadóttir (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 18: Lína 18:
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 18. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]]
[[Flokkur: Íbúar á Gjábakka]]
[[Flokkur: Íbúar á Gjábakka]]

Núverandi breyting frá og með 24. ágúst 2019 kl. 20:55

Sigríður Hafliðadóttir frá Stakkagerði húsfreyja á Gjábakka fæddist 1747 og lést 6. janúar 1798.
Foreldrar hennar voru Hafliði Árnason bóndi í Ysta-Skála u. Eyjafjöllum, f. 1721, d. 28. september 1788, og Ragnhildur Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1722, d. 23. desember 1804.

Sigríður fékk sekt fyrir barneign utan hjónabands 1775. Hún var í Stakkagerði í ágúst 1789, er hún giftist Theódóri Benediktssyni, en hann lést í mars árið eftir. Þau bjuggu saman tæpt ár, áður en Theódór lést.

I. Barnsfaðir hennar var Jón Þorsteinsson.
1. Barn er ókunnugt.

II. Maður Sigríðar, (16. ágúst 1789), var Theódór Benediktsson bóndi á Gjábakka.
Þau voru barnlaus.

III. Maður hennar, 17. júní 1791), var Pétur Vilhjálmsson bóndi á Gjábakka.
Þau voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.