„Nýibær“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
2.210 bætum bætt við ,  18. mars 2016
Geirþrúður Sigurðardóttir
(bætt við mynd)
(Geirþrúður Sigurðardóttir)
Lína 9: Lína 9:
=== Friður ===  
=== Friður ===  
Við Nýjabæ voru tengdar þjóðsögur í sambandi við Frið, þar átti að vera huldufólk. Það mátti leika sér og ærslast allstaðar í kringum Nýjabæ, nema við Frið. Bændur í Nýjabæ létu aldrei slá Frið. Nafnið á hólnum mun vera komið af því að í kringum hólinn varð að vera friður og ró, því ekki mátti raska friðhelgi huldufólksins. Í vestanverðum Frið var kartöflukofi og hænsnakofi.
Við Nýjabæ voru tengdar þjóðsögur í sambandi við Frið, þar átti að vera huldufólk. Það mátti leika sér og ærslast allstaðar í kringum Nýjabæ, nema við Frið. Bændur í Nýjabæ létu aldrei slá Frið. Nafnið á hólnum mun vera komið af því að í kringum hólinn varð að vera friður og ró, því ekki mátti raska friðhelgi huldufólksins. Í vestanverðum Frið var kartöflukofi og hænsnakofi.
Bára Sigurðardótti frá Bólstað og maður hennar Páll, byggðu hús við Nýjabæjarbraut sem lá austan við Frið, Auðbjörg, móðir Báru var til húsa hjá þeim, eitt sinn er Páll kemur heim í morgunkaffi stendur Auðbjörg út og horfir í átt að Frið, Páll býður henni góðan dag, hún tekur ekki undir, hann gengur inn, þegar hann kemur út aftur stendur Aubjörg enn og horfir í sömu átt, Páll leggur hönd á öxl hennar og Auðbjörg hrekkur við, sagðist hún hafa verið að horfa á brúðkaupsveislu. Það hefði verið eins og Friður stæði opinn og hún sæi þar inn, þangað streymdu skrautbúnir gestir til brúkaupsveislu.
Arnar Thódórsson ólst upp í Nýjabæ, hann man þetta frá Frið:
Eg var einn daginn að kasta járnstöng aftur og aftur i stálið á Friði, þið  munið að það sneri i  norður, rörið datt  alltaf  beint niður við vegginn en allt i einu kom það til  baka og beint i hausinnn á mér, eftir það ég að fór ég að trúa mömmu að það byggi huldufólk i hólnum.
Og önnur dularfull frásögn frá túninu heima:
Á árunum 1940-45 bjuggu hjón á Vesturhúsum, Guðmundur Steinsson og Klara, þau átt tvo syni, Jóhann og Stein, Diddi og Bói, þeir voru fæddir 1932 og 1933, hjónin keyptu mjólk í Nýjabæ og strákarnir sóttu oftast mjólkin, á þessum árum var bara tún á milli þessara jarða og var girðing sem afmarkaði þau,ein dóttirn í Nýjabæ, Marta fædd 1927, spurði bræðurna af hverju þeir kæmu ekki yfir túnin þegar þeir sóttu mjólkina, staðin fyrir að taka á sig krók út á Helgfellsbraut, þeir sögðust ekki geta farið yfir túnin því það kæmi alltaf einhver maður að girðingunni og stoppaði þá, Marta, sem var 5 árum eldri en eldri bróðirinn sagðist skyldi fylgja þeim yfir túnin, þegar þau fór að nálgast girðinguna sáu þau skugga af manni færast nær og loks var maðurinn komin að girðingunni þegar þau komu þar, það greip þau öll ofsa hræðsla,  einhvernvegin hentust bræðurinir yfir eða undir girðinguna en Marta hljóp heim í ofboði yfirsig hrædd. Þetta er haft eftir Mörtu sem mundi þetta vel 87 ára gömul.


Friður er ennþá á sínum stað þrátt fyrir að hafa minnkað aðeins vegna ösku. Norðan í Frið var lítill hellir sem hefur sigið dálítið saman.
Friður er ennþá á sínum stað þrátt fyrir að hafa minnkað aðeins vegna ösku. Norðan í Frið var lítill hellir sem hefur sigið dálítið saman.

Leiðsagnarval