„Saga Vestmannaeyja I./ VI. Heilbrigðismál og læknar, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 46: Lína 46:
[[Halldór Gunnlaugsson|''Halldór Gunnlaugsson'']] fékk veitingu fyrir héraðslæknisembættinu hér 17. marz 1906 frá 1. júní s.á. að telja. Hinn nýi læknir var útskrifaður kandídat í læknisfræði frá háskólanum í Kaupmannahöfn og hafði lagt stund á skurðlækningar. Sýslan hér hafði fengið leyfi fyrir nokkrum notum af frakkneska spítalanum, er hér var reistur 1906. Gat héraðslæknirinn starfað þar að skurðlækningum. Alger tímamót mátti segja að væru hér í þessum efnum í læknisaðgerðunum við komu hins nýja læknis. Engin lærð hjúkrunarkona var samt ennþá. Yfirsetukona og sjálfboðaliðar aðstoðuðu við uppskurði. Ungur kaupmaður hér annaðist svæfingar og aðstoðaði lækninn í mörgu. Halldór læknir var viðurkenndur frakkneskur konsúlaragent í Vestmannaeyjum 11. maí 1910. Franska stjórnin sæmdi hann heiðursmerki. Hann hafði sæti í sýslunefnd.<br>
[[Halldór Gunnlaugsson|''Halldór Gunnlaugsson'']] fékk veitingu fyrir héraðslæknisembættinu hér 17. marz 1906 frá 1. júní s.á. að telja. Hinn nýi læknir var útskrifaður kandídat í læknisfræði frá háskólanum í Kaupmannahöfn og hafði lagt stund á skurðlækningar. Sýslan hér hafði fengið leyfi fyrir nokkrum notum af frakkneska spítalanum, er hér var reistur 1906. Gat héraðslæknirinn starfað þar að skurðlækningum. Alger tímamót mátti segja að væru hér í þessum efnum í læknisaðgerðunum við komu hins nýja læknis. Engin lærð hjúkrunarkona var samt ennþá. Yfirsetukona og sjálfboðaliðar aðstoðuðu við uppskurði. Ungur kaupmaður hér annaðist svæfingar og aðstoðaði lækninn í mörgu. Halldór læknir var viðurkenndur frakkneskur konsúlaragent í Vestmannaeyjum 11. maí 1910. Franska stjórnin sæmdi hann heiðursmerki. Hann hafði sæti í sýslunefnd.<br>
Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir drukknaði, er hann var að gegna embættisstörfum, samkvæmt sóttvarnarlögunum, við eftirlitsför í millilandaskip 16. des. 1924. Fórust þá og nokkrir aðrir mætir menn héðan. Halldór læknir var mjög harmdauði eyjabúum. Reistu þeir veglegan minnisvarða á leiði hans og [[kvenfélagið Líkn]] gaf til minningar um hann herbergi fyrir Vestmannaeyjastúdent í stúdentagarðinum í Reykjavík. Halldór læknir var kvæntur [[Anna Gunnlaugsson|Önnu Gunnlaugsson (f. Therp)]].<br>
Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir drukknaði, er hann var að gegna embættisstörfum, samkvæmt sóttvarnarlögunum, við eftirlitsför í millilandaskip 16. des. 1924. Fórust þá og nokkrir aðrir mætir menn héðan. Halldór læknir var mjög harmdauði eyjabúum. Reistu þeir veglegan minnisvarða á leiði hans og [[kvenfélagið Líkn]] gaf til minningar um hann herbergi fyrir Vestmannaeyjastúdent í stúdentagarðinum í Reykjavík. Halldór læknir var kvæntur [[Anna Gunnlaugsson|Önnu Gunnlaugsson (f. Therp)]].<br>
[[Mynd:Saga Vestm., II., 24ba.jpg||left|thumb|250px|''[[Ólafur Ó. Lárusson]] héraðslæknir.]]''
{|
 
|-
 
|[[Mynd:Saga Vestm., II., 24ba.jpg|thumb|250px|''[[Ólafur Ó. Lárusson]] héraðslæknir.]]''||[[Mynd:Saga Vestm., II., 200eb.jpg|250px|thumb|''[[Einar Guttormsson]] spítalalæknir (núverandi bæjarfulltrúi).]]''||[[Mynd:Saga Vestm., II., 200ec.jpg|250px|thumb|''[[Ólafur Halldórsson]] læknir.]]''||[[Mynd:Saga Vestm., II., 152cc.jpg|250px|left|thumb|''[[Leifur Sigfússon tannlæknir|Leifur Sigfússon]] tannlæknir, franskur vicekonsúll.]]
|}
[[Ólafur Ó. Lárusson|''Ólafur Ó. Lárusson'']]. Hann var skipaður hér héraðslæknir 1925 og hafði þjónað lengi við mikinn orðstír sem héraðslæknir á Fljótsdalshéraði. Ólafur læknir hefir sett á stofn sjúkrastofur (Klinik) á neðri hæð í hinu stóra og vistlega íbúðarhúsi sínu, með leyfi stjórnarvalda, fyrir erlenda sjúklinga og aðra aðkomusjúklinga. Ólafur héraðslæknir Lárusson hefir verið sæmdur heiðursmerkjum fyrir störf hans fyrir erlenda sjómenn bæði af frakknesku stjórninni 1932 og þýzka Rauðakrossinum 1936. Ólafur er formaður Vestmannaeyjadeildar Rauðakross Íslands, stofnaðrar hér fyrir fáum árum. Ólafur Lárusson er kvæntur [[Sylvía Guðmundsdóttir|Sylvíu Guðmundsdóttur]] Ísleifssonar frá Stóru-Háeyri.<br>
[[Ólafur Ó. Lárusson|''Ólafur Ó. Lárusson'']]. Hann var skipaður hér héraðslæknir 1925 og hafði þjónað lengi við mikinn orðstír sem héraðslæknir á Fljótsdalshéraði. Ólafur læknir hefir sett á stofn sjúkrastofur (Klinik) á neðri hæð í hinu stóra og vistlega íbúðarhúsi sínu, með leyfi stjórnarvalda, fyrir erlenda sjúklinga og aðra aðkomusjúklinga. Ólafur héraðslæknir Lárusson hefir verið sæmdur heiðursmerkjum fyrir störf hans fyrir erlenda sjómenn bæði af frakknesku stjórninni 1932 og þýzka Rauðakrossinum 1936. Ólafur er formaður Vestmannaeyjadeildar Rauðakross Íslands, stofnaðrar hér fyrir fáum árum. Ólafur Lárusson er kvæntur [[Sylvía Guðmundsdóttir|Sylvíu Guðmundsdóttur]] Ísleifssonar frá Stóru-Háeyri.<br>
Auk héraðslæknis hafa hér á seinni árum verið starfandi oftast einn eða tveir læknar:<br>
Auk héraðslæknis hafa hér á seinni árum verið starfandi oftast einn eða tveir læknar:<br>
Lína 55: Lína 56:
[[Ólafur Halldórsson|''Ólafur Halldórsson'']] [[Halldór Gunnlaugsson| læknis Gunnlaugssonar]] er hér starfandi læknir. Kona hans er [[Erna M. Halldórsson]].<br>
[[Ólafur Halldórsson|''Ólafur Halldórsson'']] [[Halldór Gunnlaugsson| læknis Gunnlaugssonar]] er hér starfandi læknir. Kona hans er [[Erna M. Halldórsson]].<br>
Fleiri læknar hafa starfað hér seinni árin lengri eða skemmri tíma.<br>
Fleiri læknar hafa starfað hér seinni árin lengri eða skemmri tíma.<br>
[[Mynd:Saga Vestm., II., 152cc.jpg|250px|left|thumb|''[[Leifur Sigfússon tannlæknir|Leifur Sigfússon]] tannlæknir, franskur vicekonsúll.]]
[[Leifur Sigfússon tannlæknir|''Leifur Sigfússon'']] tannlæknir, útskrifaður af tannlækningaskólanum í Kaupmannahöfn, rekur tannlækningastofu hér. Hann er frakkneskur vicekonsúll. Kona h. er [[Ingrid Jensine f. Stengaard|Ingrid Sigfússon]].<br>
[[Leifur Sigfússon tannlæknir|''Leifur Sigfússon'']] tannlæknir, útskrifaður af tannlækningaskólanum í Kaupmannahöfn, rekur tannlækningastofu hér. Hann er frakkneskur vicekonsúll. Kona h. er [[Ingrid Jensine f. Stengaard|Ingrid Sigfússon]].<br>


Leiðsagnarval