„Blik 1960/Myndasyrpa“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 56: Lína 56:




[[Mynd: 1960, bls. 216.jpg|left|600px]]''MYNDIR TEKNAR Í ELLIÐAEY:<br>
[[Mynd: 1960, bls. 216.jpg|left|500px]]''MYNDIR TEKNAR Í ELLIÐAEY:<br>
''Efst til vinstri: Þórarinn Guðjónsson frá Kirkjubæ t.v., Kristófer Guðjónsson frá Oddsstöðum  t.h. Þeir deila  um  „keisarans skegg“ úti í Elliðaey. „Allt í gamni, góurinn minn,“ sagði kerlingin og sneri upp á nefið á karli sínum. <br>
''Efst til vinstri: Þórarinn Guðjónsson frá Kirkjubæ t.v., Kristófer Guðjónsson frá Oddsstöðum  t.h. Þeir deila  um  „keisarans skegg“ úti í Elliðaey. „Allt í gamni, góurinn minn,“ sagði kerlingin og sneri upp á nefið á karli sínum. <br>
''Miðmyndin til vinstri: V/b Ester liggur við Elliðaey 19. júli 1934. Farangri skipað upp. Neðst situr Kristófer Guðjónsson, þá er Pétur Guðjónsson og efstur er Einar Einarsson frá Norðurgarði, allt kunnir fjallamenn, sem hljóta að hafa margar lundasálir á samvizku sinni.<br>
''Miðmyndin til vinstri: V/b Ester liggur við Elliðaey 19. júli 1934. Farangri skipað upp. Neðst situr Kristófer Guðjónsson, þá er Pétur Guðjónsson og efstur er Einar Einarsson frá Norðurgarði, allt kunnir fjallamenn, sem hljóta að hafa margar lundasálir á samvizku sinni.<br>
Lína 78: Lína 78:




[[Mynd: 1960, bls. 220.jpg|ctr|400px]]


''Tveir Eyjameistara af eldri kynslóðinni.''
 
 
 
 
 
 
 
 
[[Mynd: 1960, bls. 220.jpg|ctr|300px]]
 
:''Tveir Eyjameistarar af eldri kynslóðinni.''


[[Mynd: 1960, bls. 218 A.jpg|left|thumb|300px|''Sumarið 1957 tók skólastjóri Gagnfrœðaskólans sér ferð á hendur til Noregs til þess m.a. „að rýma til á vinnumarkaðnum“ hér í Eyjum á þessum tíma árs. Þarna dvaldist hann hjá norskum bónda í Suður-Noregi svo vikum skipti og stundaði m.a. torgsölu með honum á sölutorginu í Arendal. Myndin sýnir skólastjóra, þar sem hann reynir að pranga eggjum, eplum, gúrkum og öðrum jarðargróðri inn á norskar húsmæður, að ógleymdum blómum. Norski bóndinn sagði sölu sína á torginu óvenjulega mikla, meðan Eyjaskeggi þessi var honum til aðstoðar, og taldi hann ástæðuna vera þá, að hinar rosknu, norsku húsmæður hefðu svo gaman af að skipta við Íslendinginn, því að margt er líkt með skyldum, eins og máltækið segir.]]
[[Mynd: 1960, bls. 218 A.jpg|left|thumb|300px|''Sumarið 1957 tók skólastjóri Gagnfrœðaskólans sér ferð á hendur til Noregs til þess m.a. „að rýma til á vinnumarkaðnum“ hér í Eyjum á þessum tíma árs. Þarna dvaldist hann hjá norskum bónda í Suður-Noregi svo vikum skipti og stundaði m.a. torgsölu með honum á sölutorginu í Arendal. Myndin sýnir skólastjóra, þar sem hann reynir að pranga eggjum, eplum, gúrkum og öðrum jarðargróðri inn á norskar húsmæður, að ógleymdum blómum. Norski bóndinn sagði sölu sína á torginu óvenjulega mikla, meðan Eyjaskeggi þessi var honum til aðstoðar, og taldi hann ástæðuna vera þá, að hinar rosknu, norsku húsmæður hefðu svo gaman af að skipta við Íslendinginn, því að margt er líkt með skyldum, eins og máltækið segir.]]
   
   


[[Mynd: 1960, bls. 218 B.jpg|thumb|300px|<br>
[[Mynd: 1960, bls. 218 B.jpg|ctr|200px]]<br>
 
''Vestmannaeyjadrengur í sveit.<br>
''Vestmannaeyjadrengur í sveit.<br>
''Skólastjóri Gagnfræðaskólans hefur margra ára reynslu af þvi, að á gott heimili í sveit hefur margur unglingur úr Eyjum sótt fræðslu og aukizt að víðsýni um annan aðalatvinnuveg þjóðarinnar, komizt á margvíslegan hátt í snertingu við „Móður náttúru“ og heyjað sér drjúgan og gagnlegan orðaforða.<br>  
''Skólastjóri Gagnfræðaskólans hefur margra ára reynslu af þvi, að á gott heimili í sveit hefur margur unglingur úr Eyjum sótt fræðslu og aukizt að víðsýni um annan aðalatvinnuveg þjóðarinnar, komizt á margvíslegan hátt í snertingu við „Móður náttúru“ og heyjað sér drjúgan og gagnlegan orðaforða.<br>  
''Sveitin kemur öllum efnilegum unglingum til nokkurs þroska. Það á hún sameiginlegt með góðum skóla.]]
''Sveitin kemur öllum efnilegum unglingum til nokkurs þroska. Það á hún sameiginlegt með góðum skóla.






{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval