„Blik 1976/Kunnir ættliðir í Eyjum og fleira Eyjafólk“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
Ég hef jafnan sjálfur haft mesta ánægju af því að miðla Eyjabúum nokkurri fræðslu um merka einstaklinga, sem hér hafa lifað og starfað í byggðarlaginu og drýgt dáðir, ofið þátt sinn í sögu byggðarinnar á umliðnum áratugum. Það er von mín og trú, að fræðslumolar þeir megi og megni að vekja einhvern hluta uppvaxandi kynslóðar hér á hverjum tíma til forvitni um liðna tíð, glæða sögulegan áhuga og hvetja til framtaks og manndómsverka.<br>
Ég hef jafnan sjálfur haft mesta ánægju af því að miðla Eyjabúum nokkurri fræðslu um merka einstaklinga, sem hér hafa lifað og starfað í byggðarlaginu og drýgt dáðir, ofið þátt sinn í sögu byggðarinnar á umliðnum áratugum. Það er von mín og trú, að fræðslumolar þeir megi og megni að vekja einhvern hluta uppvaxandi kynslóðar hér á hverjum tíma til forvitni um liðna tíð, glæða sögulegan áhuga og hvetja til framtaks og manndómsverka.<br>
Hér óska ég að fara nokkrum orðum um merka ættliði, sem lifðu og störfuðu í þessu byggðarlagi á sínum tíma og hafa átt hér merka afkomendur og eiga enn.
Hér óska ég að fara nokkrum orðum um merka ættliði, sem lifðu og störfuðu í þessu byggðarlagi á sínum tíma og hafa átt hér merka afkomendur og eiga enn.
 
<br>
::::::::                    '''I'''
<center>I</center>


'''Jóhann Bjarnasen verzlunarstjóri''',<br>  
'''Jóhann Bjarnasen verzlunarstjóri''',<br>  
Lína 38: Lína 38:
Eftir vonum gekk þetta allt vel, því að prestsdóttirin var mesta myndarstúlka, heimilisleg og stjórnsöm. Hún hafði gengið á hússtjórnarskólann á Eyvindarstöðum á Álftanesi hjá Sveinbirni Egilssyni síðar rektor og konu hans, frú Helgu Benediktsdóttur Gröndal.<br>
Eftir vonum gekk þetta allt vel, því að prestsdóttirin var mesta myndarstúlka, heimilisleg og stjórnsöm. Hún hafði gengið á hússtjórnarskólann á Eyvindarstöðum á Álftanesi hjá Sveinbirni Egilssyni síðar rektor og konu hans, frú Helgu Benediktsdóttur Gröndal.<br>
Þrjú ár liðu. Þá lézt verzlunarstjórinn Jóhann Bjarnasen frá börnunum sínum fjórum. Það var árið 1845.
Þrjú ár liðu. Þá lézt verzlunarstjórinn Jóhann Bjarnasen frá börnunum sínum fjórum. Það var árið 1845.
 
<br>
::::::::                    '''II'''
<center>II</center>


'''Sigurður Gísli Gunnar Jóhannsson Bjarnasen'''
'''Sigurður Gísli Gunnar Jóhannsson Bjarnasen'''
Lína 74: Lína 74:
<br>
<br>
<center>III</center>
<center>III</center>
<br>
 
<center>'''Níels Christian Benedikt Bjarnasen'''</center>
'''Níels Christian Benedikt Bjarnasen'''
 
Fyrir nokkrum árum barst Byggðarsafni Vestmannaeyja bókaböggull frá Danmörku. Sendandi bókanna og gefandi var [[Niels Ch. B. Bjarnasen]], fæddur Vestmannaeyingur.
Fyrir nokkrum árum barst Byggðarsafni Vestmannaeyja bókaböggull frá Danmörku. Sendandi bókanna og gefandi var [[Niels Ch. B. Bjarnasen]], fæddur Vestmannaeyingur.
Hann hafði dvalizt erlendis frá hlautu barnsbeini og fylgdi barnaprófsvottorð hans gjöfinni. Það sannar okkur, að hann hefur lokið fullnaðarprófi barnafræðslu í Hindegades Friskole hinn 4. júlí 1894 og hlotið ágætiseinkunn í öllum kennslugreinum.<br>
Hann hafði dvalizt erlendis frá hlautu barnsbeini og fylgdi barnaprófsvottorð hans gjöfinni. Það sannar okkur, að hann hefur lokið fullnaðarprófi barnafræðslu í Hindegades Friskole hinn 4. júlí 1894 og hlotið ágætiseinkunn í öllum kennslugreinum.<br>
Lína 92: Lína 93:
<br>
<br>
<center>IV</center>
<center>IV</center>
<br>
 
<center>Gísli Gíslason Bjarnasen og eigin</center>
'''Gísli Gíslason Bjarnasen og eigin-'''
<br>
'''konan Helga Guðmundsdóttir'''
<center>konan Helga Guðmundsdóttir</center><br>
 
Haustið 1857 dvaldist í Vestmannaeyjum stúlka nokkur frá Hallgeirsey í Landeyjum. Hún hét Halla Sigurðardóttir.
Haustið 1857 dvaldist í Vestmannaeyjum stúlka nokkur frá Hallgeirsey í Landeyjum. Hún hét Halla Sigurðardóttir.
Þetta haust var S. Gísli G. J. Bjarnason starfandi búðar eða verzlunarþjónn við verzlunina Júlíushaab eða Tangaverzlunina, eins og hún vai nefnd öðru nafni. Í október var efnt til ralls í Eyjum, eins og dansleikir voru þá oft nefndir þar. Þeir fóru þá oftast fram í heimahúsum hjá þeim, sem töldust búa við töluvert húsrými. Stundum voru dansleikir þessir haldnir í fiskhúsum, t. d. á haustin, þegar þau höfðu verið tæmd og fiskurinn allur fluttur út með verzlunarskipum einokunarkaupmannsins. Þannig var það, t. d. um Kumbalda, saltgeymslu og fisk
Þetta haust var S. Gísli G. J. Bjarnason starfandi búðar eða verzlunarþjónn við verzlunina Júlíushaab eða Tangaverzlunina, eins og hún vai nefnd öðru nafni. Í október var efnt til ralls í Eyjum, eins og dansleikir voru þá oft nefndir þar. Þeir fóru þá oftast fram í heimahúsum hjá þeim, sem töldust búa við töluvert húsrými. Stundum voru dansleikir þessir haldnir í fiskhúsum, t. d. á haustin, þegar þau höfðu verið tæmd og fiskurinn allur fluttur út með verzlunarskipum einokunarkaupmannsins. Þannig var það, t. d. um Kumbalda, saltgeymslu og fisk
Lína 140: Lína 141:
::og eilíf náðarsólin skín.<br>
::og eilíf náðarsólin skín.<br>
<br><center>V</center>
<br><center>V</center>
'''Jón Gíslason, Ármótum'''
'''Jón Gíslason, Ármótum'''


Lína 154: Lína 156:
* 1. Frú Vilmunda Einarsdóttir, eiginkona Hinriks Gíslasonar vélstjóra hjá Rafveitu Vestmannaeyja um langt árabil.
* 1. Frú Vilmunda Einarsdóttir, eiginkona Hinriks Gíslasonar vélstjóra hjá Rafveitu Vestmannaeyja um langt árabil.
* 2. Gunnar Árni Einarsson.
* 2. Gunnar Árni Einarsson.
Frú Helga Guðmundsdóttir andaðist 18. marz 1931.
::Frú Helga Guðmundsdóttir andaðist 18. marz 1931.
   
   


232

breytingar

Leiðsagnarval