„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 59: Lína 59:
<center>'''Póstur og sími'''</center>
<center>'''Póstur og sími'''</center>


* 596. Flöskuskeyti. Um aldir var byggðin í Vestmannaeyjum mjög einangruð. Skipaferðir voru strjálar og vikum saman var ekki lendandi við sanda Suðurlandsstrandarinnar sökum brims. Fyrr á tímum var þess vegna algengt, að Eyjabúar sendu boð í flöskum til vina og nánasta vandafólks í Suðursveitum landsins með því að láta sunnan storminn bera skeytið (flöskuna) norður til strandar.<br>  
* 596. ''Flöskuskeyti''. Um aldir var byggðin í Vestmannaeyjum mjög einangruð. Skipaferðir voru strjálar og vikum saman var ekki lendandi við sanda Suðurlandsstrandarinnar sökum brims. Fyrr á tímum var þess vegna algengt, að Eyjabúar sendu boð í flöskum til vina og nánasta vandafólks í Suðursveitum landsins með því að láta sunnan storminn bera skeytið (flöskuna) norður til strandar.<br>  
Oft var daglega genginn Landeyjasandur í leit að reka, og svo fiski til matar. Þá fundust flöskur þessar. Skeytunum var komið til skila svo fljótt sem við varð komið. Það þótti sjálfsögð skylda og var ríkjandi drengskapur. Launin, burðargjaldið, fólst í flöskunni: Eilítil tóbakslús.<br>
Oft var daglega genginn Landeyjasandur í leit að reka, og svo fiski til matar. Þá fundust flöskur þessar. Skeytunum var komið til skila svo fljótt sem við varð komið. Það þótti sjálfsögð skylda og var ríkjandi drengskapur. Launin, burðargjaldið, fólst í flöskunni: Eilítil tóbakslús.<br>
Þetta er eftirlíking af flöskuskeyti. sem frú Ingibjörg Ólafsdóttir frá Bólstaðarhlið (nr. 39 við Heimagötu) sendi föður sínum, Ólafi bónda Ólafssyni í Eyvindarholti undir Eyjafjöllum. haustið 1921.  Guðjón skipstjóri Jónsson frá Sandfelli (nr. 36 við Vestmannabraut), kastaði flöskunni í sjóinn norður af Eiði á leið í fiskiróður. Ekki er annað vitað, en að þetta hafi verið síðasta flöskuskeytið, sem sent var milli Eyja og lands.
Þetta er eftirlíking af flöskuskeyti, sem frú [[Ingibjörg Ólafsdóttir]] frá [[Bólstaðarhlíð]] (nr. 39 við Heimagötu) sendi föður sínum, Ólafi bónda Ólafssyni í Eyvindarholti undir Eyjafjöllum, haustið 1921.  [[Guðjón Jónsson|Guðjón skipstjóri Jónsson]] frá [[Sandfell]]i (nr. 36 við Vestmannabraut), kastaði flöskunni í sjóinn norður af Eiði á leið í fiskiróður. Ekki er annað vitað, en að þetta hafi verið síðasta flöskuskeytið, sem sent var milli Eyja og lands.
* 597. Frímerkjahylki. Þessi bláu hylki notaði póststjórnin íslenzka um tugi ára til þess að senda frímerki í til pósthúsa víðsvegar um landið. Þetta gamla frímerkjahylki fannst í gömlum skjalakassa, sem geymdur var í Godthaabshúsinu frá þeim tíma, er [[Gísli J. Johnsen]] gerðist hér póstmeistari (1904). Þá gerði hann húsið Godthaab að pósthúsi. En hylkið er eldra. [[Sigfús Árnason]] á Litlu-Löndum fékk send frímerki í hylkjum þessum, þegar hann var póstmeistari í Eyjum á árunum 1894-1904.
* 597. ''Frímerkjahylki''. Þessi bláu hylki notaði póststjórnin íslenzka um tugi ára til þess að senda frímerki í til pósthúsa víðsvegar um landið. Þetta gamla frímerkjahylki fannst í gömlum skjalakassa, sem geymdur var í [[Godthaab|Godthaabshúsinu]] frá þeim tíma, er [[Gísli J. Johnsen]] gerðist hér póstmeistari (1904). Þá gerði hann húsið Godthaab að pósthúsi. En hylkið er eldra. [[Sigfús Árnason]] á [[Lönd|Litlu-Löndum]] fékk send frímerki í hylkjum þessum, þegar hann var póstmeistari í Eyjum á árunum 1894-1904.
* 598. Ritsímalykill. Þetta er hinn fyrsti svokallaði ritsímalykill, sem notaður var með Morstækjunum hér í Eyjum. Með morslykli þessum voru búnir til punktar og strik, sem mynduðu stafrófið eða táknuðu stafi eftir punkta og strikafjölda. T. d. var A táknað með . og B með —... og C  með .. o. s. frv.<br>
* 598. ''Ritsímalykill''. Þetta er hinn fyrsti svokallaði ritsímalykill, sem notaður var með Morstækjunum hér í Eyjum. Með morslykli þessum voru búnir til punktar og strik, sem mynduðu stafrófið eða táknuðu stafi eftir punkta og strikafjölda. T.d. var A táknað með •—— og B með ——••• og C  með —-•-— o.s.frv.<br>
Þrír punktar áttu að vera jafnlangir og eitt strik og bil milli punkta og striks jafnlangt og einn punktur. Símritarar gátu náð ótrúlegum hraða í sendingu morsmerkja með svona ritsímalyklum. Algengt var að senda 150-160 stafatákn á mínútu. Morslykill þessi var tekinn í notkun hér á landi 1906. Þessi morslykill var gefinn [[Árna Árnasyni|Árni Árnason]], símritara frá Grund við Kirkjuveg (nr. 31), árið 1919. Þá lærði hann að nota lykilinn. Það þótti þá mikið afrek í símritarastarfinu. Árni Árnason gaf Byggðarsafninu lykilinn ásamt táknum þeim, sem hér eru birt.
Þrír punktar áttu að vera jafnlangir og eitt strik og bil milli punkta og striks jafnlangt og einn punktur. Símritarar gátu náð ótrúlegum hraða í sendingu morsmerkja með svona ritsímalyklum. Algengt var að senda 150-160 stafatákn á mínútu. Morslykill þessi var tekinn í notkun hér á landi 1906. Þessi morslykill var gefinn [[Árni Árnason símritari|Árna Árnasyni]], símritara frá [[Grund]] við Kirkjuveg (nr. 31), árið 1919. Þá lærði hann að nota lykilinn. Það þótti þá mikið afrek í símritarastarfinu. Árni Árnason gaf Byggðarsafninu lykilinn ásamt táknum þeim, sem hér eru birt.
* 599. Símtól. Árið 1919 var síminn lagður suður í Stórhöfða. Þetta er fyrsta talsímatólið, sem þar var notað og hékk þar á vegg.
* 599. ''Símtól''. Árið 1919 var síminn lagður suður í [[Stórhöfði|Stórhöfða]]. Þetta er fyrsta talsímatólið, sem þar var notað og hékk þar á vegg.
* 600. Símtól. Þannig litu mörg fyrstu símtólin út, þau, sem ætlað var að standa á borðum. [[Valdimar Kristjánsson]], smíðakennari frá Kirkjubóli ,gaf Byggðarsafninu þetta tæki.
* 600. ''Símtól''. Þannig litu mörg fyrstu símtólin út, þau, sem ætlað var að standa á borðum. [[Valdimar Kristjánsson]], smíðakennari frá [[Kirkjuból]]i, gaf Byggðarsafninu þetta tæki.
<br>
<br>
<center>9. kafli</center>
<center>9. kafli</center>
Lína 72: Lína 72:
<center>'''Tóvinnutæki''', '''vefnaður og dúkar'''</center>
<center>'''Tóvinnutæki''', '''vefnaður og dúkar'''</center>


(Sumum finnst nóg um, hversu Byggðarsafn Vestmannaeyja hefur til sýnis mörg tóvinnutæki af líkri gerð, t. d. rokka og snældustóla. Þessu er til að svara:<br>
(Sumum finnst nóg um, hversu Byggðarsafn Vestmannaeyja hefur til sýnis mörg tóvinnutæki af líkri gerð, t.d. rokka og snældustóla. Þessu er til að svara:<br>
Tóvinnukonur, sem notað höfðu hluti þessa árum og áratugum saman og þótti vænt um þá, hafa gefið þá Byggðarsafninu,  beðið það að geyma þá til minnis um eigendur og notendur þeirra og þær mörgu ánægjustundir, sem vinnan og tækin veittu þeim. Stundum eru það afkomendur þessara mætu kvenna, sem hér eiga hlut að máli. Það væri að bregðast góðum gefanda og göfugri hugsun að stinga einhverjum af hlutum þessum undir stól. Einnig eru munir þessir býsna mismunandi að gerð).
Tóvinnukonur, sem notað höfðu hluti þessa árum og áratugum saman og þótti vænt um þá, hafa gefið þá Byggðarsafninu,  beðið það að geyma þá til minnis um eigendur og notendur þeirra og þær mörgu ánægjustundir, sem vinnan og tækin veittu þeim. Stundum eru það afkomendur þessara mætu kvenna, sem hér eiga hlut að máli. Það væri að bregðast góðum gefanda og göfugri hugsun að stinga einhverjum af hlutum þessum undir stól. Einnig eru munir þessir býsna mismunandi að gerð).<br>
* 601. Alinmál úr harðviði, sem eingöngu var notað, þegar unnið var að vefnaði. Íslenzk smíði. - Þegar [[Árni Filippusson]] í Ásgarði (nr. 29) við Heimagötu, hinn kunni Eyjabúi á sínum tíma (d. 1932), var sýsluskrifari hjá Hermanníusi sýslumanni Johnsson á Velli í Hvolhreppi á sínum yngri árum (f. 1856), stundaði hann vefnað í hjáverkum sínum. Þá smíðaði hann sér þetta alinmál. Það er þess vegna um það bil aldargamalt.
* 601. ''Alinmál'' úr harðviði, sem eingöngu var notað, þegar unnið var að vefnaði. Íslenzk smíði. - Þegar [[Árni Filippusson]] í [[Ásgarð]]i (nr. 29) við Heimagötu, hinn kunni Eyjabúi á sínum tíma (d. 1932), var sýsluskrifari hjá Hermanníusi sýslumanni Johnsson á Velli í Hvolhreppi á sínum yngri árum (f. 1856), stundaði hann vefnað í hjáverkum sínum. Þá smíðaði hann sér þetta alinmál. Það er þess vegna um það bil aldargamalt.
* 602. Bandprjónar. Prjóna þessa átti frú [[Marta Jónsdóttir]] í Baldurshaga (nr. 5 við Vesturveg), sem var prjónakona mikil. Þessa örmjóu prjóna notaði frúin, þegar hún prjónaði skotthúfur við íslenzka kvenbúninginn og svo fíngerða fingravettlinga.
* 602. ''Bandprjónar''. Prjóna þessa átti frú [[Marta Jónsdóttir]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (nr. 5 við Vesturveg), sem var prjónakona mikil. Þessa örmjóu prjóna notaði frúin, þegar hún prjónaði skotthúfur við íslenzka kvenbúninginn og svo fíngerða fingravettlinga.
* 603. „''Bandstýra''". Svo var þessi hlutur kallaður. Ullarbandið var látið renna gegnum gatið á „„''bandstýrttnni''", þegar það var undið í hnykil.
* 603. „''Bandstýra''. Svo var þessi hlutur kallaður. Ullarbandið var látið renna gegnum gatið á ''bandstýrunni'', þegar það var undið í hnykil.
* 604. Hesputré, smíðað úr málmi. Þetta sérkennilega hesputré er gjöf til Byggðarsafnsins frá [[frú Dýrfinnu Gunnarsdóttur|Dýrfinna Gunnarsdóttir]], ekkju Páls heitins Bjarnasonar barnaskólastjóra í Vestmannaeyjum. Bróðir frúarinnar smíðaði á sínum tíma hesputréð handa móður sinni, frú Katrínu Sigurðardóttur, sem síðast var húsfreyja á Hólmum í Landeyjum.
* 604. ''Hesputré'', smíðað úr málmi. Þetta sérkennilega hesputré er gjöf til Byggðarsafnsins frá frú [[Dýrfinna Gunnarsdóttir|Dýrfinnu Gunnarsdóttur]], ekkju [[Páll Bjarnason|Páls heitins Bjarnasonar]] barnaskólastjóra í Vestmannaeyjum. Bróðir frúarinnar smíðaði á sínum tíma hesputréð handa móður sinni, frú Katrínu Sigurðardóttur, sem síðast var húsfreyja á Hólmum í Landeyjum.
*605. Hesputré. Þetta hesputré átti og notaði um árabil frú [[Marta Jónsdóttir]] í Baldurshaga, kona Högna Sigurðssonar, síðasta hreppstjórans í Vestmannaeyjum.
*605. ''Hesputré''. Þetta hesputré átti og notaði um árabil frú [[Marta Jónsdóttir]] í Baldurshaga, kona [[Högni Sigurðsson í Baldurshaga|Högna Sigurðssonar]], síðasta hreppstjórans í Vestmannaeyjum.
* 606. Hesputré, mjög gamalt. Síðast átti þetta hesputré frú [[Hólmfríður Jónsdóttir]], húsfreyja að Skjaldbreið í Eyjum (nr. 36 við Urðaveg). kona Sigurðar skipstjóra Ingimundarsonar. Frú Hólmfríður gaf Byggðarsafninu hesputréð nokkrum vikum áður en hún andaðist.
* 606. ''Hesputré'', mjög gamalt. Síðast átti þetta hesputré frú [[Hólmfríður Jónsdóttir]], húsfreyja að [[Skjaldbreið]] í Eyjum (nr. 36 við Urðaveg), kona [[Sigurður Ingimundarson|Sigurðar skipstjóra Ingimundarsonar]]. Frú Hólmfríður gaf Byggðarsafninu hesputréð nokkrum vikum áður en hún andaðist.
* 607. Hesputré. Þetta hesputré er upprunalega komið til Eyja frá Káragerði í Landeyjum. Árið 1903 fluttist hin aldraða húsfreyja í Káragerði, frú [[Ástríður Pétursdóttir]], til Vestmannaeyja með Guðrúnu dóttur sinni og manni hennar, [[Sigurði Ísleifssyni|Sigurður Ísleifsson]] trésmíðameistara. (Sjá Blik 1969, grein um hjónin í Merkisteini).
* 607. ''Hesputré''. Þetta hesputré er upprunalega komið til Eyja frá Káragerði í Landeyjum. Árið 1903 fluttist hin aldraða húsfreyja í Káragerði, frú [[Ástríður Pétursdóttir]], til Vestmannaeyja með Guðrúnu dóttur sinni og manni hennar, [[Sigurður Ísleifsson|Sigurði Ísleifssyni]] trésmíðameistara. (Sjá [[Blik 1969]], grein um hjónin í [[Merkisteinn|Merkisteini)]].
* 608. Hesputré. Þetta hesputré áttu hjónin á Heiði (nr. 34 við Heimagötu. þ. e. Gömlu Heiði), frú [[Guðríður Jónsdóttir]] frá Káragerði í Landeyjum og Sigurður hreppstjóri Sigurfinnsson (d. 1916). foreldrar Einars hraðfrystihúsaeiganda.
* 608. ''Hesputré''. Þetta hesputré áttu hjónin á [[Heiði]] (nr. 34 við Heimagötu. þ.e. Gömlu Heiði), frú [[Guðríður Jónsdóttir]] frá Káragerði í Landeyjum og Sigurður hreppstjóri Sigurfinnsson (d. 1916), foreldrar Einars hraðfrystihúsaeiganda.
* 609. Hesputré. Þetta hesputré áttu hjónin á Heiði (nr. 19 við Sólhlíð. Stóru-Heiði. Húsið skemmdist í eldsumbrotunum og var brotið niður til grunna í júnímánuði 1975). Hjónin voru frú [[Bjarngerður Ólafsdóttir]] og [[Guðjón Jónsson]] skipstjóri. Frú Bjarngerður gaf Byggðarsafninu hesputréð.
* 609. ''Hesputré''. Þetta hesputré áttu hjónin á Heiði (nr. 19 við [[Sólhlíð]]. Stóru-Heiði. Húsið skemmdist í eldsumbrotunum og var brotið niður til grunna í júnímánuði 1975). Hjónin voru frú [[Bjarngerður Ólafsdóttir]] og [[Guðjón Jónsson á Heiði|Guðjón Jónsson]] skipstjóri. Frú Bjarngerður gaf Byggðarsafninu hesputréð.
* 610. Hnokki. Hann er smíðaður úr hvalbeini og þess vegna mjög sérlegur. Þennan hnokka gaf Byggðarsafninu frú [[Jóhanna Jónsdóttir]], sem hér dvaldist þá á elliheimilinu að Skálholti (nr. 43) við Urðaveg.
* 610. ''Hnokki''. Hann er smíðaður úr hvalbeini og þess vegna mjög sérlegur. Þennan hnokka gaf Byggðarsafninu frú [[Jóhanna Jónsdóttir]], sem hér dvaldist þá á elliheimilinu að [[Skálholt|Skálholti]] (nr. 43) við Urðaveg.
* 611. Hnyklatína. Þær voru helzt notaðar til þess að geyma í bandhnykla. Hnyklatínu þessa átti frú [[Kristín Gísladóttir]], húsfreyja á Búastöðum (d. 1921). kona [[Lárusar Jónssonar|Lárus Jónsson]] hreppstjóra. Þau voru foreldrar hinna merku Eyjabúa Gísla gullsmiðs Lárussonar, útgerðarmanns, hákarlaformanns og kaupfélagsstjóra, og [[Fríðar Lárusdóttur|Fríður Lárusdóttir]], konu Sturlu Indriðasonar. Frú Fríður gaf Byggðarsafninu tínuna.
* 611. ''Hnyklatína''. Þær voru helzt notaðar til þess að geyma í bandhnykla. Hnyklatínu þessa átti frú [[Kristín Gísladóttir]], húsfreyja á [[Búastaðir|Búastöðum]] (d. 1921). kona [[Lárus Jónsson|Lárusar Jónssonar]] hreppstjóra. Þau voru foreldrar hinna merku Eyjabúa [[Gísli Láusson|Gísla gullsmiðs Lárussonar]], útgerðarmanns, hákarlaformanns og kaupfélagsstjóra, og [[Fríður Lárusdóttir|Fríðar Lárusdóttur]], konu [[Sturla Indriðason|Sturlu Indriðasonar]]. Frú Fríður gaf Byggðarsafninu tínuna.
* 612. Hnyklatína. Þessi hnyklatína er mjög gömul. Hana átti og notaði síðast frú [[Salvör Þórðardóttir]]. stjúpa Árna gjaldkera Filippusonar í Ásgarði (nr. 29 við Heimagötu). Frú Salvör var seinni kona Filippusar ferjumanns og bónda Bjarnasonar í Háfshól í Holtum. Fyrri kona Filippusar ferjumanns, frú Guðrún Árnadóttir, dannibrogsmanns og bónda Jónssonar, átti tínu þessa. Hún var fædd að Stóra-Hofi á Rángárvöllum 26. okt. 1833 og lézt árið 1866. Frú Guðrún var unglingsstúlka, þegar hún eignaðist tínuna.<br>
* 612. ''Hnyklatína''. Þessi hnyklatína er mjög gömul. Hana átti og notaði síðast frú [[Salvör Þórðardóttir]], stjúpa Árna gjaldkera Filippusonar í Ásgarði (nr. 29 við Heimagötu). Frú Salvör var seinni kona Filippusar ferjumanns og bónda Bjarnasonar í Háfshól í Holtum. Fyrri kona Filippusar ferjumanns, frú Guðrún Árnadóttir, dannibrogsmanns og bónda Jónssonar, átti tínu þessa. Hún var fædd að Stóra-Hofi á Rángárvöllum 26. okt. 1833 og lézt árið 1866. Frú Guðrún var unglingsstúlka, þegar hún eignaðist tínuna.<br>
Frú [[Salvör Þórðardóttir]] var fædd 16. nóv. 1831 og andaðist í Ásgarði við Heimagötu 17. nóv. 1911. Dætur [[Árna Filippussonar|Árni Filippusson]], stjúpsonar hennar, frú Guðrún og frú Katrín, gáfu Byggðarsafninu hnyklatínuna.
Frú [[Salvör Þórðardóttir]] var fædd 16. nóv. 1831 og andaðist í Ásgarði við Heimagötu 17. nóv. 1911. Dætur [[Árni Filippusson|Árna Filippussonar]], stjúpsonar hennar, frú [[Guðrún Árnadóttir|Guðrún]] og frú [[Katrín Árnadóttir|Katrín]], gáfu Byggðarsafninu hnyklatínuna.
* 613. Kembulár eða lyppulár. Kembulár þennan átti frú [[Ingibjörg Jónsdóttir]], húsfreyja í Hraungerði (nr. 9) við Landagötu. Hún var síðari kona Gottskálks sjómanns Hreiðarssonar og stjúpa [[Sigurðar Gottskálkssonar|Sigurður Gottskálksson]] ,síðast bónda á Kirkjubæ.  Í kembulárinn voru lagðar kembur, þegar verið var að kemba ullina.
* 613. ''Kembulár'' eða lyppulár. Kembulár þennan átti frú [[Ingibjörg Jónsdóttir í Hraungerði|Ingibjörg Jónsdóttir]], húsfreyja í [[Hraungerði]] (nr. 9) við Landagötu. Hún var síðari kona [[Gottskálk Hreiðarsson|Gottskálks sjómanns Hreiðarssonar]] og stjúpa [[Sigurður Gottskálksson|Sigurðar Gottskálkssonar]], síðast bónda á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].  Í kembulárinn voru lagðar kembur, þegar verið var að kemba ullina.<br>
Áður en rokkar komu til sögunnar, var ullin lyppuð ofan i lárinn. Þar af nafnið lyppulár. Ullin var þá spunnin á halasnældu eins og hrosshár.<br>
Áður en rokkar komu til sögunnar, var ullin lyppuð ofan í lárinn. Þar af nafnið lyppulár. Ullin var þá spunnin á halasnældu eins og hrosshár.<br>
Kembulár þessi á dálitla sögu. Móðir frú Ingibjargar í Hraungerði, frú Katrín Guðmundsdóttir, eignaðist lárinn úr dánarbúi séra Ásmundar sóknarprests í Odda á Rangárvöllum Jónssonar. Hann lézt árið 1880. Móðir séra Ásmundar, frú Karítas Illugadóttir, kona Jóns lektors Jónssonar á Bessastöðum, átti lárinn upphaflega. Hún lézt árið 1837. Þá eignaðist sonur hennar, séra Ásmundur, lárinn.
Kembulár þessi á dálitla sögu. Móðir frú Ingibjargar í Hraungerði, frú Katrín Guðmundsdóttir, eignaðist lárinn úr dánarbúi séra Ásmundar sóknarprests í Odda á Rangárvöllum Jónssonar. Hann lézt árið 1880. Móðir séra Ásmundar, frú Karítas Illugadóttir, kona Jóns lektors Jónssonar á Bessastöðum, átti lárinn upphaflega. Hún lézt árið 1837. Þá eignaðist sonur hennar, séra Ásmundur, lárinn.
* 614. Krókarefskefli. Þau voru smíðuð úr einni spýtu og þóttu völundarsmíð, ef vel tókst að telgja þau. Þau þóttu jafnan dýrgripir. Miklar hannyrðakonur áttu þau jafnan. Þær höfðu á þeim mislitan þráð til útsauma. Á þeim voru 2 eða 3 þráðahöld, sem svo voru nefnd. Þetta krókarefskefli áttu hjónin Sigfús M. og [[Jarþrúður P. Johnsen]] og gáfu það Byggðarsafninu.
* 614. ''Krókarefskefli''. Þau voru smíðuð úr einni spýtu og þóttu völundarsmíð, ef vel tókst að telgja þau. Þau þóttu jafnan dýrgripir. Miklar hannyrðakonur áttu þau jafnan. Þær höfðu á þeim mislitan þráð til útsauma. Á þeim voru 2 eða 3 þráðahöld, sem svo voru nefnd. Þetta krókarefskefli áttu hjónin [[Sigfús M. Johnsen|Sigfús M.]] og [[Jarþrúður P. Johnsen]] og gáfu það Byggðarsafninu.
* 615. Prjónastokkur, skrautmálaður. Prjónastokkur þessi er mjög gamall. Frú [[Katrín Þórðardóttir]] í Júlíushaab á Tanganum hér á Heimaey, flutti hann með sér hingað til Eyja árið 1869, en hún var tengdamóðir Gísla verzlunarstjóra Engilbertssonar í Júlíushaabverzlun.  Eiginmaður hennar var Þórarinn bóndi Þórarinsson frá Mörtungu á Síðu. Frú Katrín Þórðardóttir eignaðist prjónastokkinn, þegar hún var fermd eða um það bil 1820. Þau hjón bjuggu í Neðra-Dal undir Eyjafjöllum.
* 615. ''Prjónastokkur'', skrautmálaður. Prjónastokkur þessi er mjög gamall. Frú [[Katrín Þórðardóttir]] í [[Júlíushaab]] á [[Tanginn|Tanganum]] hér á Heimaey, flutti hann með sér hingað til Eyja árið 1869, en hún var tengdamóðir [[Gísli Engilbertsson|Gísla verzlunarstjóra Engilbertssonar]] í Júlíushaabverzlun.  Eiginmaður hennar var Þórarinn bóndi Þórarinsson frá Mörtungu á Síðu. Frú Katrín Þórðardóttir eignaðist prjónastokkinn, þegar hún var fermd eða um það bil 1820. Þau hjón bjuggu í Neðra-Dal undir Eyjafjöllum.
* 616. Prjónastokkur. Þennan útskorna prjónastokk átti [[Guðrún Pálsdóttir]] prests Jónssonar á Kirkjubæ, Gunna skálda, sem svo var kölluð, af því að hún lét oft fjúka í kviðlingum, og var hún vel hagmælt eins og séra Páll skáldi faðir hennar. Hún fæddist árið 1818 og lézt 1890. Síðustu æviárin bjó hún í tómthúsinu Kuðungi við Sjómannasund, sem var þröng gata, er lá norður á Strandveginn.
* 616. ''Prjónastokkur''. Þennan útskorna prjónastokk átti [[Guðrún Pálsdóttir]] [[Páll Jónsson|prests Jónssonar]] á Kirkjubæ, Gunna skálda, sem svo var kölluð, af því að hún lét oft fjúka í kviðlingum, og var hún vel hagmælt eins og séra Páll skáldi faðir hennar. Hún fæddist árið 1818 og lézt 1890. Síðustu æviárin bjó hún í tómthúsinu [[Kuðungur|Kuðungi]] við [[Sjómannasund]], sem var þröng gata, er lá norður á [[Strandvegur|Strandveginn]].
* 617. Prjónastokkur. Þennan prjónastokk átti [[Björg Jóhannsdóttir]] frá Krosshjáleigu í Landeyjum, en hún var lengi vinnukona hjá frú  
* 617. ''Prjónastokkur''. Þennan prjónastokk átti [[Björg Jóhannsdóttir]] frá Krosshjáleigu í Landeyjum, en hún var lengi vinnukona hjá frú  
[[Jónínu Jónsdóttur|Jónína Jónsdóttir]] í Gerði og andaðist hjá henni árið 1940. Björg Jóhannsdóttir var margar vetrarvertíðir sjóbúðarbústýra, eins og það var kallað, hjá skipshöfnum úr Landeyjum. sem lágu hér við til fiskveiða á vetrarvertíðum. Frú Jónína Jónsdóttir. fyrrv. húsfreyja í Gerði, gaf Byggðarsafninu prjónastokkinn.
[[Jónína Jónsdóttir í Gerði|Jónínu Jónsdóttur]] í [[Gerði-norður|Gerði]] og andaðist hjá henni árið 1940. Björg Jóhannsdóttir var margar vetrarvertíðir sjóbúðarbústýra, eins og það var kallað, hjá skipshöfnum úr Landeyjum, sem lágu hér við til fiskveiða á vetrarvertíðum. Frú Jónína Jónsdóttir. fyrrv. húsfreyja í Gerði, gaf Byggðarsafninu prjónastokkinn.
* 618. Prjónavél. Þetta er fyrsta prjónavélin, sem keypt var til Eyja. Það gerðist fyrir eða um síðustu aldamót. Prjónavélina átti og notaði um tugi ára frú [[Steinvör Jónsdóttir]], húsfr. í Nýjabæ, kona [[Jónasar Helgasonar|
* 618. ''Prjónavél''. Þetta er fyrsta prjónavélin, sem keypt var til Eyja. Það gerðist fyrir eða um síðustu aldamót. Prjónavélina átti og notaði um tugi ára frú [[Steinvör Jónsdóttir í Nýjabæ|Steinvör Jónsdóttir]], húsfr. í [[Nýibær|Nýjabæ]], kona [[Jónas Helgason í Nýjabæ|
Jónas Helgason]] bónda þar. Margur Vestmannaeyingur gekk og hefur gengið í sokkum. sem prjónaðir voru í þessari prjónavél.<br>  
Jónasar Helgasonar]] bónda þar. Margur Vestmannaeyingur gekk og hefur gengið í sokkum, sem prjónaðir voru í þessari prjónavél.<br>  
Frú [[Jóhanna Jónasdóttir]], húsfr. í Nýjabæ eftir foreldra sína, kona [[Sigurðar Þorsteinssonar|Sigurður Þorsteinsson]], sjómanns, gaf Byggðarsafninu prjónavélina.
Frú [[Jóhanna Jónasdóttir í Nýjabæ|Jóhanna Jónasdóttir]], húsfr. í Nýjabæ eftir foreldra sína, kona [[Sigurður Þorsteinsson|Sigurðar Þorsteinssonar]], sjómanns, gaf Byggðarsafninu prjónavélina.
* 619. Rokkur. Þetta er elzti rokkurinn, sem Byggðarsafnið á, enda berbrúðan þess vitni. Þennan rokk áttu upprunalega bóndahjónin í Þórlaugargerði. [[Jón Austmann Jónsson]] prests Austmanns að Ofanleiti og frú [[Rósa Hjartardóttir]]. [[Jón Austmann yngri]] var fæddur árið 1814. Hann lézt 1888. Sonur þeirra hjóna var Hjörtur bóndi í Þórlaugargerði. Hann var kvæntur frú  
* 619. ''Rokkur''. Þetta er elzti rokkurinn, sem Byggðarsafnið á, enda ber brúðan þess vitni. Þennan rokk áttu upprunalega bóndahjónin í Þórlaugargerði. [[Jón Austmann Jónsson í Þorlaugargerði|Jón Austmann Jónsson]] prests [[Jón Austmann|Austmanns]] [[Ofanleiti]] og frú [[Rósa Hjartardóttir]]. Jón Austmann yngri var fæddur árið 1814. Hann lézt 1888. Sonur þeirra hjóna var [[Hjörtur Jónsson í Þorlaugargerði|Hjörtur bóndi í Þórlaugargerði]]. Hann var kvæntur frú [[Guðríður Helgadóttir|Guðríði Helgadóttur]] frá [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]] í Eyjum. Hún missti þennan mann sinn við slys í [[Hellisey]] sumarið 1883. Eina dóttur áttu þau, sem [[Rósa Hjartardóttir|Rósa]] hét. Hún erfði þennan rokk, og mörgum árum eftir fráfall hennar eignaðist Byggðarsafnið hann, með því að frú Guðríður Helgadóttir, móðir hennar, giftist síðar [[Einar Sveinsson í Þorlaugargerði|Einari Sveinssyni]] í Þórlaugargerði. Sonur þeirra var okkar góði samborgari [[Hjörtur Einarsson]] á [[Geitháls]]i (nr. 2) við [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]]. Frá konu hans, frú [[Katrín Sveinbjarnardóttir|Katrínu Sveinbjarnardóttur]], barst Byggðarsafninu rokkurinn.
[[Guðríði Helgadóttur|Guðríður Helgadóttir]] frá Stóra-Gerði í Eyjum. Hún missti þennan mann sinn við slys í Hellisey sumarið 1883. Eina dóttur áttu þau, sem Rósa hét. Hún erfði þennan rokk, og mörgum árum eftir fráfall hennar eignaðist Byggðarsafnið hann, með því að frú Guðríður Helgadóttir, móðir hennar, giftist síðar [[Einari Sveinssyni|Einar Sveinsson]] í Þórlaugargerði. Sonur þeirra var okkar góði samborgari [[Hjörtur Einarsson]] á Geithálsi (nr. 2) við Herjólfsgötu. Frá konu hans, frú [[Katrínu Sveinbjarnardóttur|Katrín Sveinbjarnardóttir]], barst Byggðarsafninu rokkurinn.
* 620. ''Rokkur''. Frú [[Anna Tómasdóttir á Svalbarða|Anna Tómasdóttir]], kona [[Bjarni Jónsson á Svalbarða|Bjarna Jónssonar]], gjaldkera og útgerðarmanns að Svalbarða (milli [[Túngata|Túngötu]] og [[Birkihlíð]]ar, sunnan lóðar nr. 24 átti þennan rokk og notaði hann frá æskuárum sínum á Skammbeinsstöðum í Rangárvallasýslu (f. 1879).<br>  
* 620. Rokkur. Frú Anna Tómasdóttir, kona Bjarna Jónssonar, gjaldkera og útgerðarmanns að Svalbarða (milli Túngötu og Birkihlíðar, sunnan lóðar nr. 24 þennan rokk og notaði hann frá æskuárum sinum á Skammbeinsstöðum í Rangárvallasýslu (f. 1879).<br>  
Bjarni Jónsson lét smíða skápinn utan um rokkinn og gaf síðan hvort tveggja Byggðarsafninu eftir fráfall konu sinnar eða árið 1956.
[[Bjarni Jónsson]] lét smíða skápinn utan um rokkinn og gaf síðan hvort tveggja Byggðarsafninu eftir fráfall konu sinnar eða árið 1956.
* 621. Rokkur með látúnsgjörð um hjólið. Þennan rokk smíðaði Þórður bóndi Þorsteinsson á Sléttabóli í AusturLandeyjum. Rokk þennan átti og notaði um tugi ára frú [[Ólöf Lárusdóttir]] húsfr. á Kirkjubóli á Kirkjubæjum, kona Guðjóns bónda Björnssonar. Frú [[Lára Guðjónsdóttir]], húsfr. að Kirkjulandi við Birkihlíð (nr. 10 eða 12), dóttir þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 621. Rokkur með látúnsgjörð um hjólið. Þennan rokk smíðaði Þórður bóndi Þorsteinsson á Sléttabóli í AusturLandeyjum. Rokk þennan átti og notaði um tugi ára frú [[Ólöf Lárusdóttir]] húsfr. á Kirkjubóli á Kirkjubæjum, kona Guðjóns bónda Björnssonar. Frú [[Lára Guðjónsdóttir]], húsfr. að Kirkjulandi við Birkihlíð (nr. 10 eða 12), dóttir þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 622. Rokkur með málmgjörð um hjólið. Þennan rokk átti frú [[Sigurlaug Guðmundsdóttir]] í Miðgarði (nr. 13 A) við Vestmannabraut. Frú Sigurlaug var húsfreyja á Kirkjubæum tugi ára. Maður hennar var Ísleifur bóndi Guðnason. Þau hættu búskap á Kirkjubæ árið 1919 og fékk þá Þorbjörn Guðjónsson jörðina til ábúðar. Frú Una Helgadóttir, tengdadóttir þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 622. Rokkur með málmgjörð um hjólið. Þennan rokk átti frú [[Sigurlaug Guðmundsdóttir]] í Miðgarði (nr. 13 A) við Vestmannabraut. Frú Sigurlaug var húsfreyja á Kirkjubæum tugi ára. Maður hennar var Ísleifur bóndi Guðnason. Þau hættu búskap á Kirkjubæ árið 1919 og fékk þá Þorbjörn Guðjónsson jörðina til ábúðar. Frú Una Helgadóttir, tengdadóttir þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu rokkinn.

Leiðsagnarval