„Blik 1967/IV. Brynjólfur Sigfússon organisti og söngstjóri II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Frú Guðrún Sigurlaug var fædd 28. maí 1882, dóttir hjónanna Þorgríms bónda Péturssonar og Hólmfríðar Jónsdóttur bónda í Nesi í Aðaldal.<br>
Frú Guðrún Sigurlaug var fædd 28. maí 1882, dóttir hjónanna Þorgríms bónda Péturssonar og Hólmfríðar Jónsdóttur bónda í Nesi í Aðaldal.<br>
Árið 1908 var það orðið lýðum ljóst að saman dró með þeim frú Guðrúnu og Brynjólfi söngstjóra. Árin liðu og hjónin Edvard og Guðrún fengu algjöran skilnað.<br>
Árið 1908 var það orðið lýðum ljóst að saman dró með þeim frú Guðrúnu og Brynjólfi söngstjóra. Árin liðu og hjónin Edvard og Guðrún fengu algjöran skilnað.<br>
 
Þegar Brynjólfur Sigfússon sigldi til Kaupmannahafnar í ágúst 1911 sigldi Guðrún S. Þorgrímsdóttir með honum og er þá skrifuð unnusta organistans. Þau voru opinberlega heitbundin hvort öðru. Um veturinn gengu þau í hjónaband í Danmörku. Þegar hjónin komu heim um vorið 1912 frá Kaupmannahöfn, áttu þau víst leiguhúsnæði hjá [[Gísli Magnússon|Gísla útgerðarmanni Magnússyni]] í „[[Skálholt-eldra|Gamla Skálholti]]“ við [[Landagata|Landagötu]] (22). Þar fengu hjónin til bráðabirgða litla íbúð, enda nam mánaðarleigan aðeins 12 krónum. Þessa íbúð höfðu þau á leigu í 6 mánuði. Í október sama ár (1912) fluttu hjónin í leiguhúsnæði undir súð í [[Laufás]]i hinum nýbyggða hjá hjónunum [[Elínborg Gísladóttir|Elínborgu]] og [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteini]]. Mánaðarleigan nam 25 krónum. Síðan bjuggu þau í Laufási til 19. maí 1914. Þann dag fluttu þau í leiguhúsnæði að [[Lágafell]]i ([[Vestmannabraut]] 10). <br>
Þegar Brynjólfur Sigfússon sigldi til Kaupmannahafnar í ágúst 1911 sigldi Guðrún S. Þorgrímsdóttir með honum og er þá skrifuð unnusta organistans. Þau voru opinberlega heitbundin hvort öðru. Um veturinn gengu þau í hjónaband í Danmörku. Þegar hjónin komu heim um vorið 1912 frá Kaupmannahöfn, áttu þau víst leiguhúsnæði hjá [[Gísli Magnússon|Gísla útgerðarmanni Magnússyni]] í „[[Skálholt-eldra|Gamla Skálholti]]“ við [[Landagata|Landagötu]] (22). Þar fengu hjónin til bráðabirgða litla íbúð, enda nam mánaðarleigan aðeins 12 krónum. Þessa íbúð höfðu þau á leigu í 6 mánuði. Í október sama ár (1912) fluttu hjónin í leiguhúsnæði undir súð í [[Laufás]]i hinum nýbyggða hjá hjónunum Elínborgu og Þorsteini. Mánaðarleigan nam 25 krónum. Síðan bjuggu þau í Laufási til 19. maí 1914. Þann dag fluttu þau í leiguhúsnæði að [[Lágafell]]i (Vestmannabraut 10). <br>
Ekki höfðu þau hjón, Brynjólfur og frú Guðrún, lengi notið hamingju  hjónabandsins, er sjúkdómur tók að þjá frú Guðrúnu. Hún leitaði sér þá hvað eftir annað læknishjálpar í Reykjavík. Stundum dvaldist hún þar mánuðum saman undir læknishendi. Sjúkrahúslegur frúarinnar lengdust þegar fram leið. Að síðustu kom að því, að heimili þeirra og hjúskaparlíf var ekkert orðið. Árið 1921-1922 lá frúin t.d. 8 mánuði samfleytt í sjúkrahúsi eða dvaldist í Reykjavík undir læknishendi. Árin liðu og frúin kom ekki heim til maka síns. Árið 1924 kaupir Brynjólfur Sigfússon sér fæði hjá Árna bróður sínum a.m.k. um stuttan tíma. Fyrri hluta ársins 1925 kaupir hann sér fæði hjá Arinbirni Ólafssyni, sem þá bjó í Borg (Heimagata 3). En 5. júlí 1925 hóf Brynjólfur að borða hjá [[Þórunn Jónsdóttir|Þórunni Jónsdóttur]] frá [[Tún (hús)|Túni]], er þá bjó og mörg ár síðan í [[Þingholt]]i við Heimagötu (2). Þar keypti hann síðan fæði 18 ár eða til ársins 1933.<br>
Ekki höfðu þau hjón, Brynjólfur og frú Guðrún, lengi notið hamingju  hjónabandsins, er sjúkdómur tók að þjá frú Guðrúnu. Hún leitaði sér þá hvað eftir annað læknishjálpar í Reykjavík. Stundum dvaldist hún þar mánuðum saman undir læknishendi. Sjúkrahúslegur frúarinnar lengdust þegar fram leið. Að síðustu kom að því, að heimili þeirra og hjúskaparlíf var ekkert orðið. Árið 1921-1922 lá frúin t. d. 8 mánuði samfleytt í sjúkrahúsi eða dvaldist í Reykjavík undir læknishendi. Árin liðu og frúin kom ekki heim til maka síns. Árið 1924 kaupir Brynjólfur Sigfússon sér fæði hjá Árna bróður sínum a. m. k. um stuttan tíma. Fyrri hluta ársins 1925 kaupir hann sér fæði hjá Arinbirni Ólafssyni, sem þá bjó í Borg (Heimagata 3). En 5. júlí 1925 hóf Brynjólfur að borða hjá Þórunni Jónsdóttur frá Túni, er þá bjó og mörg ár síðan í Þingholti við Heimagötu (2). Þar keypti hann síðan fæði 18 ár eða til ársins 1933.
 
Brynjólfur Sigfússon og Guðún S. Þorgrímsdóttir fengu leyfi til algjörs skilnaðar með bréfi stjórnarvaldanna dags. 24. okt 1925.<br>
Brynjólfur Sigfússon og Guðún S. Þorgrímsdóttir fengu leyfi til algjörs skilnaðar með bréfi stjórnarvaldanna dags. 24. okt 1925.<br>
Náfrændi Brynjólfs, er búsettur var og starfandi í Reykjavík, útvegaði hið staðfesta leyfisbréf til hjónaskilnaðarins. Hann skrifaði Brynjólfi með leyfisbréfinu: „Þú hefur sómasamlega og vel gengið undir þínar byrðar, og eru þeir fáir, sem gera það betur. Guðrún getur horft róleg fram, því að henni er vel borgið efnalega“.<br>
Náfrændi Brynjólfs, er búsettur var og starfandi í Reykjavík, útvegaði hið staðfesta leyfisbréf til hjónaskilnaðarins. Hann skrifaði Brynjólfi með leyfisbréfinu: „Þú hefur sómasamlega og vel gengið undir þínar byrðar, og eru þeir fáir, sem gera það betur. Guðrún getur horft róleg fram, því að henni er vel borgið efnalega.<br>
Þannig reyndist Brynjólfur Sigfússon þessari konu sinni: Mikill drengskaparmaður í hvívetna, þótt þau bæru ekki gæfu til að lifa lengi saman hamingjusömu hjúskaparlífi. Hjónaband þeirra var barnlaust.<br>
Þannig reyndist Brynjólfur Sigfússon þessari konu sinni: Mikill drengskaparmaður í hvívetna, þótt þau bæru ekki gæfu til að lifa lengi saman hamingjusömu hjúskaparlífi. Hjónaband þeirra var barnlaust.<br>
Frú Guðrún Þorgrímsdóttir lézt 22. september 1927 í sjúkrahúsi í Hafnarfirði.
Frú Guðrún Þorgrímsdóttir lézt 22. september 1927 í sjúkrahúsi í Hafnarfirði.
Það gefur auga leið, að hin langvarandi veikindi frú Guðrúnar konu Brynjólfs og sjúkrahússlegur kostuðu eiginmanninn offjár, þar sem þá var ekki um neinar sjúkratryggingar að ræða.
Það gefur auga leið, að hin langvarandi veikindi frú Guðrúnar konu Brynjólfs og sjúkrahúslegur kostuðu eiginmanninn offjár, þar sem þá var ekki um neinar sjúkratryggingar að ræða.<br>
 
Sjálfur gekk Brynjólfur Sigfússon hvergi nærri alltaf til starfa heill heilsu. Árið 1918 fékk hann inflúensuna eða spönsku veikina og bar þess lengi minjar, eins og svo margir aðrir. Árið 1921 lá hann aftur þungt haldinn í sömu veikinni. Lasleiki hans ágerðist ár frá ári. Árið 1927 var heilsa hans með versta móti. Þá þjáðist hann mjög af taugasléni og taugagigt í vinstri öxl. Þessara veikinda get ég hér vegna óþrotlegrar ástundunar Brynjólfs organista við skyldustörf sín í kirkjunni og annars staðar, þrátt fyrir eigin líkamsþrautir og sálarstríð og svo veikinda konunnar og heimilisleysi.<br>
Sjálfur gekk Brynjólfur Sigfússon hvergi nærri alltaf til starfa heill heilsu. Árið 1918 fékk hann inflúensuna eða spönsku veikina og bar þess lengi minjar, eins og svo margir aðrir. Árið 1921 lá hann aftur þungt haldinn í sömu veikinni. Lasleiki hans ágerðist ár frá ári. Árið 1927 var heilsa hans með versta móti. Þá þjáðist hann mjög af taugasléni og taugagigt í vinstri öxl. Þessara veikinda get ég hér vegna óþrotlegrar ástundunar Brynjólfs organista við skyldustörf sín í kirkjunni og annars staðar, þrátt fyrir eigin líkamsþrautir og sálarstríð og svo veikinda konunnar og heimilisleysi.
Haustið 1923 var heilsu Brynjólfs svo varið, að hann var frá störfum vikum saman. Þá hljóp vinur hans og söngfélagi [[Ragnar Benediktsson]] frá Borgareyri í Mjóafirði eystra undir bagga með honum og annaðist organistastarfið fyrir hann um tíma.<br>
 
En þegar þrautir Brynjólfs tóku að þverra og af honum brá, tók hann til við skyldu- og hugsjónastörfin á ný. Haustið 1925, frá 19. október til 30. nóvember hafði hann 11 söngæfingar með blandaða kórnum sínum. Einmitt þá um haustið í október hafði honum bætzt góðir söngkraftar í kórinn og hann sett honum nokkrar reglur til þess að skapa meiri festu í starfið. Jafnframt gaf hann honum nafn og kallaði hann nú [[Vestmannakór]]. Þá er það, sem þetta fagra og „þjóðlega“ nafn í Eyjum kemur fyrst upp „á yfirborðið“. Eftir nafngiftina tók hann svo til að æfa kórinn, eins og ég gat nú um. Allt var þetta mikla starf söngstjórans, eins og jafnan fyrr og síðar, unnið án alls endurgjalds, - unnið af einskærri ást á söng og tónlistinni og af þeirri fölskvalausu hugsjón að veita samborgurum sínum þann þroska og þá menningu, sem list listanna gat veitt þeim eða vonir stóðu til, að hún veitti þeim. Einnig lifði sú vonin innra með söngstjóranum, að söngkórinn mætti varpa nokkrum menningarbjarma á heimkynni sín, fæðingarbæ listamannsins, sem hann unni, - átthagana, sem hann mat og virti. Orðstírinn er ávallt mikilvægur þeim, er sér góðan getur.<br>
Haustið 1923 var heilsu Brynjólfs svo varið, að hann var frá störfum vikum saman. Þá hljóp vinur hans og söngfélagi Ragnar Benediktsson frá Borgareyri í Mjóafirði eystra undir bagga með honum og annaðist organistastarfið fyrir hann um tíma.<br>
Enn liðu 12 ár í iðni og störfum, - skyldustörfum og staðföstum hugsjónastörfum. Þá (1937) er hinum blandaða söngkór organistans og söngstjórans settar fastmótaðri reglur en nokkru sinni fyrr. Honum eru samin lög og nafnið Vestmannakór „lögtekið“. Kórnum er þá jafnframt kosin stjórn. Um leið var tekin upp sú regla að fullnægja þeim sjálfsagða þætti alls félagsstarfs að skrá hið markverðasta, sem gert er í félagsstarfinu í sérstaka bók, fundagerðarbók. Eftir það verður auðveldara seinni tíma kynslóðum að gera sér grein fyrir hinu mikla menningarstarfi, menningarhlutverki kórsins, - gera sér fyllri grein fyrir þjónustu þessa söngfélags í þágu sönglistarlífsins og menningar - í bæjarfélaginu.
En þegar þrautir Brynjólfs tóku að þverra og af honum brá, tók hann til við skyldu- og hugsjónastörfin á ný. Haustið 1925, frá 19. október til 30. nóvember hafði hann 11 söngæfingar með blandaða kórnum sínum. Einmitt þá um haustið í október hafði honum bætzt góðir söngkraftar í kórinn og hann sett honum nokkrar reglur til þess að skapa meiri festu í starfið. Jafnframt gaf hann honum nafn og kallaði hann nú Vestmannakór. Þá er það, sem þetta fagra og ,,þjóðlega” nafn í Eyjum kemur fyrst upp „á yfirborðið”. Eftir nafngiftina tók hann svo til að æfa kórinn, eins og ég gat nú um. Allt var þetta mikla starf söngstjórans, eins og jafnan fyrr og síðar, unnið án alls endurgjalds, - unnið af einskærri ást á söng og tónlistinni og af þeirri fölskvalausu hugsjón að veita samborgurum sínum þann þroska og þá menningu, sem list listanna gat veitt þeim eða vonir stóðu til, að hún veitti þeim. Einnig lifði sú vonin innra með söngstjóranum, að söngkórinn mætti varpa nokkrum menningarbjarma á heimkynni sín, fæðingarbæ listamannsins, sem hann unni, - átthagana, sem hann mat og virti. Orðstírinn er ávallt mikilvægur þeim, er sér góðan getur.
Enn liðu 12 ár í iðni og störfum, - skyldustörfum og staðföstum hugsjónastörfum. Þá (1937) er hinum blandaða söngkór organistans og söngstjórans settar fastmótaðri reglur en nokkru sinni fyrr. Honum eru samin lög og nafnið Vestmannakór ,,lögtekið”. Kórnum er þá jafnframt kosin stjórn. Um leið var tekin upp sú regla að fullnægja þeim sjálfsagða þætti alls félagsstarfs að skrá hið markverðasta, sem gert er í félagsstarfinu í sérstaka bók, fundargerðarbók. Eftir það verður auðveldara seinni tíma kynslóðum að gera sér grein fyrir hinu mikla menningarstarfi, menningarhlutverki kórsins, - gera sér fyllri grein fyrir þjónustu þessa söngfélags í þágu sönglistarlífsins og menningar - í bæjarfélaginu.


=== Söngfélagið Vestmannakór ===
=== Söngfélagið Vestmannakór ===

Leiðsagnarval