„Geldungur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 9: Lína 9:
[[Mynd:Geldungur.JPG|thumb|250px|Geldungur]]
[[Mynd:Geldungur.JPG|thumb|250px|Geldungur]]
V. '''Geldungur'''  liggur ca ¼ mílu suður af Hellirsey. Er eyja þessi standberg á alla vegu, lítið grasivaxin. Til útnorðurs var eins og rani út úr henni, og allflár niður að sjó; var þar lendingarstaður og ágæt uppganga upp á eyna. Gegnum þennan rana var upp við eyjuna, þar sem hún er hæst, gat, sem náði í sjó niður og svo sem 3-4 faðma upp undir brúnina. Myndaðist þannig af náttúrunnar hendi steinbogi, sem mun hafa verið, eins og áður er sagt 3-4 faðma þykkur og 10-15 faðma langur. Þessi steinbogi hrapaði í jarðskjálftanum 1896 og lagðist þá um tíma niður uppganga á eyjuna, þar eð álit manna var, að nærri ómögulegt væri að komast upp. Ári síðar varð þó komist upp suðvestanmegin og voru þar keðjur lagðar og er þar síðan uppganga.  
V. '''Geldungur'''  liggur ca ¼ mílu suður af Hellirsey. Er eyja þessi standberg á alla vegu, lítið grasivaxin. Til útnorðurs var eins og rani út úr henni, og allflár niður að sjó; var þar lendingarstaður og ágæt uppganga upp á eyna. Gegnum þennan rana var upp við eyjuna, þar sem hún er hæst, gat, sem náði í sjó niður og svo sem 3-4 faðma upp undir brúnina. Myndaðist þannig af náttúrunnar hendi steinbogi, sem mun hafa verið, eins og áður er sagt 3-4 faðma þykkur og 10-15 faðma langur. Þessi steinbogi hrapaði í jarðskjálftanum 1896 og lagðist þá um tíma niður uppganga á eyjuna, þar eð álit manna var, að nærri ómögulegt væri að komast upp. Ári síðar varð þó komist upp suðvestanmegin og voru þar keðjur lagðar og er þar síðan uppganga.  
Eftir hrun bogans 1896 voru skerin orðin tvö og nefnd [[Litli Geldungur|Litli]] og [[Stóri Geldungur]]. Litli Geldungur er norðar. (Sjá [[Blik 1939]], 5. tbl. [[Jón Þorsteinsson (Laufási)|Jón Þorsteinsson]] frá [[Laufás]]i. [[Nokkur sker fyrir sunnan Eyjar]]).
Eftir hrun bogans 1896 voru skerin orðin tvö og nefnd [[Litli Geldungur|Litli]] og [[Stóri Geldungur]]. Litli Geldungur er norðar. Sjá [[Blik 1939, 5. tbl./Nokkur sker fyrir sunnan Eyjar]])eftir [[Jón Þorsteinsson (Laufási)|Jón Þorsteinsson]] frá [[Laufás]]i. Fyrir vestan Geldung og rétt við hann liggja sker, nefnd '''[[Hundasker]]''' , þau lægstu. Sunnan við þau er '''[[Þúfusker]],'''  verpir þar eingöngu dálítill fýll. Þar vestur af var hinn svonefndi '''Bládrangur''', mjór og hár, úr hörðu blágrýti. Var hann sléttur að ofan og eitt svartfuglabæli. Féll hann af brimi nál. 1907. Fyrir sunnan Geldung er [[Súlnasker]].
Fyrir vestan Geldung og rétt við hann liggja sker, nefnd '''[[Hundasker]]''' , þau lægstu. Sunnan við þau er '''[[Þúfusker]],'''  verpir þar eingöngu dálítill fýll. Þar vestur af var hinn svonefndi '''Bládrangur''', mjór og hár, úr hörðu blágrýti. Var hann sléttur að ofan og eitt svartfuglabæli. Féll hann af brimi nál. 1907. Fyrir sunnan Geldung er [[Súlnasker]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Leiðsagnarval