„Barnaskóli Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:


== Upphaf Barnaskólans==
== Upphaf Barnaskólans==
Þann 22. júní árið 1880 var kosið í sýslunefnd Vestmannaeyja um að koma á fót fastri barnakennslu í Vestmannaeyjum. Eftir kosningarnar var efnt til almenns borgarafundar þar sem almenningur samþykkti einum rómi að stofna barnaskóla í Vestmannaeyjum og að kennslu skyldi hefjast sama haust. Jafnframt var samið á fundinum að byggja skyldi húsnæði fyrir þennan nýja barnaskóla. [[Séra Brynjólfur Jónsson|Séra Brynjólfi Jónssyni]], að [[Ofanleiti]], var falið það verk að gera kostnaðar áætlun og áætlaði hann að kostnaður á húsnæðinu væri 2000 krónur. Til að geta hafið störf um haustið þurfti að finna bráðabirgðar aðstöðu fyrir skólann og var fengið stofu að leigu í [[Nøjsomhed]], gamla embættisbústaðnum.
Þann 22. júní árið 1880 var kosið í sýslunefnd Vestmannaeyja um að koma á fót fastri barnakennslu í Vestmannaeyjum. Eftir kosningarnar var efnt til almenns borgarafundar þar sem almenningur samþykkti einum rómi að stofna barnaskóla í Vestmannaeyjum og að kennslu skyldi hefjast sama haust. Jafnframt var samið á fundinum að byggja skyldi húsnæði fyrir þennan nýja barnaskóla. [[Séra Brynjólfur Jónsson|Séra Brynjólfi Jónssyni]], að [[Ofanleiti]], var falið það verk að gera kostnaðar áætlun og áætlaði hann að kostnaður á húsnæðinu væri 2000 krónur. Til að geta hafið störf um haustið þurfti að finna bráðabirgðar aðstöðu fyrir skólann og var fengið stofu að leigu í [[Nöjsomhed|Nøjsomhed]], gamla embættisbústaðnum.


Eftir langan og erfiðan undirbúning hófst skólastarfið í nóvember, haustið 1880. Kennt var lestur, skrift, reikningur og kristinfræði. Fyrsti kennarinn við Barnaskólann í Vestmanaeyjum hét [[Einar Árnason]]. Kenndi hann tvo vetur. Hann hafði einungis lært hjá sýslumanni nokkur kvöld í viku í nokkra vetur. Annað hafði hann lært með sjálfsnámi. Skólagjöld takmörkuðu fjölda nemenda skólans og útilokuðu stóran hóp frá skólagöngu. Nemendafjöldinn fyrsta veturinn var 12-15 börn á aldrinum 10-15 ára. Heldur fleiri voru annað árið, eða 23 nemendur. Sumir úr þeim hóp áttu eftir að verða langlífir og merkir í samfélaginu.  
Eftir langan og erfiðan undirbúning hófst skólastarfið í nóvember, haustið 1880. Kennt var lestur, skrift, reikningur og kristinfræði. Fyrsti kennarinn við Barnaskólann í Vestmanaeyjum hét [[Einar Árnason]]. Kenndi hann tvo vetur. Hann hafði einungis lært hjá sýslumanni nokkur kvöld í viku í nokkra vetur. Annað hafði hann lært með sjálfsnámi. Skólagjöld takmörkuðu fjölda nemenda skólans og útilokuðu stóran hóp frá skólagöngu. Nemendafjöldinn fyrsta veturinn var 12-15 börn á aldrinum 10-15 ára. Heldur fleiri voru annað árið, eða 23 nemendur. Sumir úr þeim hóp áttu eftir að verða langlífir og merkir í samfélaginu.  
Lína 51: Lína 51:


Þegar Steinn Sigurðsson hætti sem skólastjóri voru 109 nemendur í skólanum. Það þýðir að hið tiltölulega nýja skólahús var orðið alltof lítið fyrir starfsemina. Bæjarstjórnin vildi því byggja framtíðarhúsnæði sem myndi þjóna skólanum um langa framtíð. Árið 1915 var byrjað að byggja skólahús við Skólaveg og er það enn notað. Þessi bygging er teiknuð af [[Rögnvaldur Ólafsson|Rögnvaldi Ólafssyni]] húsameistara ríkisins. Í þessu skólahúsi voru 6 kennslustofur. Skólastofurnar voru hafðar langar og mjóar en það þótti betra upp á birtuna eins og segir í umsögn um teikninguna, en á þessum tíma var lýsing lítil og léleg. Þessi bygging þótti all vegleg og átti að rúma 180 börn þ.e. 30 börn í hverri stofu. Ekki var björninn unninn þegar skólastarf hófst í nýju byggingunni. Sökum heimsstyrjaldar sem geisaði var kolaskortur og því var skammtað kolum. Hagstæðara þótti að hita upp helming stofanna og hafa þær tvísettar. Ekkert vatn var fyrstu árin og kom rennandi vatn ekki fyrr en 10-12 árum eftir byggingu hússins eða um 1930.
Þegar Steinn Sigurðsson hætti sem skólastjóri voru 109 nemendur í skólanum. Það þýðir að hið tiltölulega nýja skólahús var orðið alltof lítið fyrir starfsemina. Bæjarstjórnin vildi því byggja framtíðarhúsnæði sem myndi þjóna skólanum um langa framtíð. Árið 1915 var byrjað að byggja skólahús við Skólaveg og er það enn notað. Þessi bygging er teiknuð af [[Rögnvaldur Ólafsson|Rögnvaldi Ólafssyni]] húsameistara ríkisins. Í þessu skólahúsi voru 6 kennslustofur. Skólastofurnar voru hafðar langar og mjóar en það þótti betra upp á birtuna eins og segir í umsögn um teikninguna, en á þessum tíma var lýsing lítil og léleg. Þessi bygging þótti all vegleg og átti að rúma 180 börn þ.e. 30 börn í hverri stofu. Ekki var björninn unninn þegar skólastarf hófst í nýju byggingunni. Sökum heimsstyrjaldar sem geisaði var kolaskortur og því var skammtað kolum. Hagstæðara þótti að hita upp helming stofanna og hafa þær tvísettar. Ekkert vatn var fyrstu árin og kom rennandi vatn ekki fyrr en 10-12 árum eftir byggingu hússins eða um 1930.
== Frá fortíð til nútíðar ==
Sá skólastjóri sem var við völd þegar fyrsti hluti núverandi húsnæðis skólans var byggt hét [[Björn H. Jónsson]]. Eftir óeigingjarnt starf fór fyrir honum eins og fyrirrennara sínum; Birni var sagt upp störfum fyrirvaralaust og hrakinn frá bænum. Bæjarbúar horfðu á eftir honum og fjölskyldu með eftirsjá vegna frábærs starfs sem þau unnu hér í bæ.




11.675

breytingar

Leiðsagnarval