„Blik 1967/Einar Sigurfinnsson, æviágrip, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1967/Einar Sigurfinnsson, æviágrip III. hluti“ [edit=autoconfirmed:move=autoconfirmed])
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Hinn 28. febr. 1920 andaðist Kristín móðir Einars úr lungnabólgu. Þá var hún 56 ára, - þreytt og slitin af látlausu erfiði. Dagsverkið var mikið orðið og hafði verið erfitt. Hún hafði alið 15 börn, eins og áður getur, og búið við þröngan efnahag jafnan. En kærleiksrík var hún, ástrík og fórnfús og aldrei heyrðist hún mæla æðruorð á hverju sem gekk og hversu lítið, sem var handa á milli til þess að seðja alla munnana. Börnunum sínum var hún allt, uppspretta ástríkis og blessunar, trausts og huggunar.
Hinn 28. febr. 1920 andaðist Kristín móðir Einars úr lungnabólgu. Þá var hún 56 ára, - þreytt og slitin af látlausu erfiði. Dagsverkið var mikið orðið og hafði verið erfitt. Hún hafði alið 15 börn, eins og áður getur, og búið við þröngan efnahag jafnan. En kærleiksrík var hún, ástrík og fórnfús og aldrei heyrðist hún mæla æðruorð á hverju sem gekk og hversu lítið, sem var handa á milli til þess að seðja alla munnana. Börnunum sínum var hún allt, uppspretta ástríkis og blessunar, trausts og huggunar.


Eftir fráfall Kristínar móður Einars urðu ýmsar breytingar á bústjórn og fólki í Lágu-Kotey. Sigurður bróðir Einars giftist og fluttist til Reykjavíkur. Þá greip angur og tregi Einar, því að þeir höfðu verið sérstaklega samrímdir bræðurnir. Kristín systir Einar var flutt burtu. Magnús bróðir Einars fékk jörðina til ábúðar.
Eftir fráfall Kristínar móður Einars urðu ýmsar breytingar á bústjórn og fólki í Lágu-Kotey. Sigurður bróðir Einars giftist og fluttist til Reykjavíkur. Þá greip angur og tregi Einar, því að þeir höfðu verið sérstaklega samrýmdir bræðurnir. Kristín systir Einars var flutt burtu. Magnús bróðir Einars fékk jörðina til ábúðar.


== Búferlaflutningar til Reykjavíkur ==
== Búferlaflutningar til Reykjavíkur ==
Sjálfur afréð Einar Sigurfinnsson að breyta um verustað og flytja. Það varð þó ekki fyrr en 6 árum eftir lát móður hans, að hann fluttist frá Lágu-Kotey til Reykjavíkur. Hann var þá á 42. aldursári, er hann kvaddi bernsku- og æskustöðvarnar. Marga vini og kunningja í Meðallandi þurfti hann þá að kveðja, og ekki voru þeir allir kvaddir af ósnortnum hug.
Sjálfur afréð Einar Sigurfinnsson að breyta um verustað og flytja. Það varð þó ekki fyrr en 6 árum eftir lát móður hans, að hann fluttist frá Lágu-Kotey til Reykjavíkur. Hann var þá á 42. aldursári, er hann kvaddi bernsku- og æskustöðvarnar. Marga vini og kunningja í Meðallandi þurfti hann þá að kveðja, og ekki voru þeir allir kvaddir af ósnortnum hug.
   
   
Þegar Einar Sigurfinnsson flutti úr Meðallandi, sagði hann af sér öllum þeim mörgu trúnaðarstörfum, sem sveitungar hans höfðu falið honum. þar skal fram tekið, að Einar var formaður Búnaðarfélags Leiðvallarhrepps. Í hreppsnefnd var hann og í sóknarnefnd, já, formaður hennar um skeið. Einnig var hann safnaðarfulltrúi. Mörg ár var Einar Sigurfinnsson meðhjálpari við Langholtskirkju. Þá var hann varasýslunefndarmaður um árabil og skattanefndarmaður.
Þegar Einar Sigurfinnsson flutti úr Meðallandi, sagði hann af sér öllum þeim mörgu trúnaðarstörfum, sem sveitungar hans höfðu falið honum. Þar skal fram tekið, að Einar var formaður Búnaðarfélags Leiðvallarhrepps. Í hreppsnefnd var hann og í sóknarnefnd, já, formaður hennar um skeið. Einnig var hann safnaðarfulltrúi. Mörg ár var Einar Sigurfinnsson meðhjálpari við Langholtskirkju. Þá var hann varasýslunefndarmaður um árabil og skattanefndarmaður.


Þegar ábúendaskipti verða á jörð, er jörðin tekin út eins og það er kallað. Einnig er svo gert, þegar þjóðjörð er seld ábúanda. Hreppstjórinn í hreppi hverjum er sjálfkjörinn úttektarmaður samkv. Lögum, og svo skipaði sýslumaður úttektarmann með honum. Einar Sigurfinnsson var úttektarmaður í Meðallandi eða Leiðvallahreppi um langt árabil.
Þegar ábúendaskipti verða á jörð, er jörðin tekin út eins og það er kallað. Einnig er svo gert, þegar þjóðjörð er seld ábúanda. Hreppstjórinn í hreppi hverjum er sjálfkjörinn úttektarmaður samkv. lögum, og svo skipaði sýslumaður úttektarmann með honum. Einar Sigurfinnsson var úttektarmaður í Meðallandi eða Leiðvallahreppi um langt árabil.


Áður en Einar Sigurfinnsson flutti úr Meðallandi, gerði Ungmennafélag Meðallendinga (U.M.F,M.) hann að heiðursfélaga sínum.
Áður en Einar Sigurfinnsson flutti úr Meðallandi, gerði Ungmennafélag Meðallendinga (U.M.F.M.) hann að heiðursfélaga sínum.


Í Reykjavík fékk Einar Sigurfinnsson inni í húseigninni nr. 50 við Bergstaðastræti. Það hús hafði Sigurður bróðir hans keypt. Synir Einars dvöldust austur í Skaftafellssýslu þetta sumar, Sigurbjörn á Kirkjubæjarklaustri og Sigurfinnur í Þykkvabæ.<br>
Í Reykjavík fékk Einar Sigurfinnsson inni í húseigninni nr. 50 við Bergstaðastræti. Það hús hafði Sigurður bróðir hans keypt. Synir Einars dvöldust austur í Skaftafellssýslu þetta sumar, Sigurbjörn á Kirkjubæjarklaustri og Sigurfinnur í Þykkvabæ.<br>
Lína 37: Lína 37:
Verkstjórinn gengur að skipshliðinni eða út á þilfarið. Nokkrir verkamenn fylgja honum fast eftir. Hann bendir þeim að opna lestina. Hún er full af saltfiski. Verkamennirnir vita flestir, hvernig þarna skal að verki standa. Þeim er mest „skipað fyrir“ með bendingum. - Brátt er liðið fullskipað og margir verða frá að hverfa. Þá leita þeir fyrir sér annars staðar.
Verkstjórinn gengur að skipshliðinni eða út á þilfarið. Nokkrir verkamenn fylgja honum fast eftir. Hann bendir þeim að opna lestina. Hún er full af saltfiski. Verkamennirnir vita flestir, hvernig þarna skal að verki standa. Þeim er mest „skipað fyrir“ með bendingum. - Brátt er liðið fullskipað og margir verða frá að hverfa. Þá leita þeir fyrir sér annars staðar.


Að þessu sinni var Einar Sigurfinnsson einn af þeim heppnu. Hann hlaut vinnu í fyrstu lotu. Uppskipunin úr togaranum er hafin af krafti. Einn maður er í hverri stíu. Fiskinum er kastað upp á pall undir lestaropinu. Hratt og títt fellur hann á pallinn. Þar stendur „gatmaðurinn“ og kastar fiskinum af pallinum upp á þilfarið, - upp á borð þar, sem nær frá lestaropinu út að borðstokknum. Af þessu borði er svo fiskinum kastað upp á bryggjuna. Á bryggjunni vinna svo aðrir við að kasta fiskinum upp á bifreiðir. – Alls staðar er keppzt við. Hvergi má safnast. Um „gatmenn“ er skipt á 15 til 20 mínútna fresti, því að þeir verða að hamast til þess að ekki safnist fyrir á pallinum undir lestaropinu. Þar kemst aðeins inn maður í senn að vinnu vegna þess, hve lestaropið er þröngt. „Gatmennirnir“, sem skiptast á, eru tveir.
Að þessu sinni var Einar Sigurfinnsson einn af þeim heppnu. Hann hlaut vinnu í fyrstu lotu. Uppskipunin úr togaranum er hafin af krafti. Einn maður er í hverri stíu. Fiskinum er kastað upp á pall undir lestaropinu. Hratt og títt fellur hann á pallinn. Þar stendur „gatmaðurinn“ og kastar fiskinum af pallinum upp á þilfarið, - upp á borð þar, sem nær frá lestaropinu út að borðstokknum. Af þessu borði er svo fiskinum kastað upp á bryggjuna. Á bryggjunni vinna svo aðrir við að kasta fiskinum upp á bifreiðir. – Alls staðar er keppzt við. Hvergi má safnast. Um „gatmenn“ er skipt á 15 til 20 mínútna fresti, því að þeir verða að hamast til þess að ekki safnist fyrir á pallinum undir lestaropinu. Þar kemst aðeins einn maður í senn að vinnu vegna þess, hve lestaropið er þröngt. „Gatmennirnir“, sem skiptast á, eru tveir.


Þegar lækkar í stíunum, þyngist vinnan. Látlaus saltmokstur og hærra upp að kasta. Menn eru kófsveittir og illa verkaðir af saltbleytunni. En hin væntanlegu verkalaun að dagsverki loknu sætta menn við erfiðið.
Þegar lækkar í stíunum, þyngist vinnan. Látlaus saltmokstur og hærra upp að kasta. Menn eru kófsveittir og illa verkaðir af saltbleytunni. En hin væntanlegu verkalaun að dagsverki loknu sætta menn við erfiðið.
Lína 99: Lína 99:
:''þig herra treysti ég á.''
:''þig herra treysti ég á.''


:''Í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd:''
Í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd:
:''Hérna lifði og ljóðin söng''
:''Hérna lifði og ljóðin söng''
:''lands vors æðsti prestur;''
:''lands vors æðsti prestur;''
Lína 145: Lína 145:
Þessi voru börn Kristínar Guðmundsdóttur, móður Einars Sigurfinnssonar, og stjúpa hans Sigurðar Sigurðssonar:
Þessi voru börn Kristínar Guðmundsdóttur, móður Einars Sigurfinnssonar, og stjúpa hans Sigurðar Sigurðssonar:
   
   
[[Mynd:Blik 1967 119.jpg|thumb|250px|Bræðurnir frá Þórisholti í Mýrdal
[[Mynd:Blik 1967 119.jpg|thumb|250px|Bræðurnir frá Þórisholti í Mýrdal.
Frá vinstri: Árni Einarsson, Kjartan Einarsson, Páll Einarsson, Gunnlaugur Einarsson, Matthías Einarsson, Einar Einarsson, Geir Einarsson.]]
Frá vinstri: Árni Einarsson, Kjartan Einarsson, Páll Einarsson, Gunnlaugur Einarsson, Matthías Einarsson, Einar Einarsson, Geir Einarsson.]]
#Sigurður, f. 20. okt. 1888, giftur Ingiríði Gestsdóttur frá Flagbjarnarholti í Rangárvallasýslu. Hann lézt 1928. Þau hjón bjuggu í Lágu-Kotey.  
#Sigurður, f. 20. okt. 1888, giftur Ingiríði Gestsdóttur frá Flagbjarnarholti í Rangárvallasýslu. Hann lézt 1928. Þau hjón bjuggu í Lágu-Kotey.  
Lína 153: Lína 153:
#Sigurlín, f. 28. nóv. 1894. Lézt 15 ára gömul.
#Sigurlín, f. 28. nóv. 1894. Lézt 15 ára gömul.
#Jóel, f. 30. marz 1897. Hann nam búfræði og býr í Danmörku, kvæntur danskri konu.
#Jóel, f. 30. marz 1897. Hann nam búfræði og býr í Danmörku, kvæntur danskri konu.
#Jakobína, f. 6. jan. 1900 Dáin 1914.
#Jakobína, f. 6. jan. 1900. Dáin 1914.
#Magnús, f. 8. maí 1901, bóndi í Lágu-Kotey um árabil. Fluttist þaðan í Kópavog. Hann er kvæntur Margréti Egilsdóttur og á 11 börn.
#Magnús, f. 8. maí 1901, bóndi í Lágu-Kotey um árabil. Fluttist þaðan í Kópavog. Hann er kvæntur Margréti Egilsdóttur og á 11 börn.
#Kjartan, f. 20. maí 1902. Dó ársgamall.
#Kjartan, f. 20. maí 1902. Dó ársgamall.
#Sigurður, f. 9. nóv. 1903, bóndi í Skammadal. Kvæntur Vilborgu Árnadáttur. Þau eiga 3 börn.
#Sigurður, f. 9. nóv. 1903, bóndi í Skammadal. Kvæntur Vilborgu Árnadóttur. Þau eiga 3 börn.
#Þuríður, f. 6. apríl 1906. Hún lézt 1931, ógift og barnlaus.  
#Þuríður, f. 6. apríl 1906. Hún lézt 1931, ógift og barnlaus.  
#Stúlkubarn fætt andvana 14. febr. 1908.
#Stúlkubarn fætt andvana 14. febr. 1908.

Leiðsagnarval