„Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir II.“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Þótt prestsdóttirin væri ekki gömul, hafði hún ratað í raunir, - og þær ekki svo litlar.<br>
Þótt prestsdóttirin væri ekki gömul, hafði hún ratað í raunir, - og þær ekki svo litlar.<br>
Tuttugu og eins árs að aldri hafði hún flutzt burt úr foreldrahúsum að Ofanleiti og ráðizt bústýra til [[Jóhann Bjarnasen|Jóhanns Bjarnasen]], ekkils í [[Kornhóll|Kornhól]]. Allt lék í lyndi fyrir henni. Og svo varð hún ástfangin.<br>
Tuttugu og eins árs að aldri hafði hún flutzt burt úr foreldrahúsum að Ofanleiti og ráðizt bústýra til [[Jóhann Bjarnasen|Jóhanns Bjarnasen]], ekkils í [[Kornhóll|Kornhól]]. Allt lék í lyndi fyrir henni. Og svo varð hún ástfangin.<br>
Sumarið 1845 gerðist [[Jóhann Jörgen Johnsen verzlunarstjóri|Jóhann Jörgen Johnsen]], danskur maður ógiftur, verzlunarstjóri („factor“) við [[Brydeverzlun]] í Eyjum eða [[Austurbúðin]]a. „Factorinn“ bjó vitaskuld í Danska-Garði, fast við Kornhól, sem var raunar hluti af „[[Garðinum]]“.<br>
Sumarið 1845 gerðist [[Jóhann Jörgen Johnsen verzlunarstjóri|Jóhann Jörgen Johnsen]], danskur maður ógiftur, verzlunarstjóri („factor“) við [[Austurbúðin|Brydeverzlun]] í Eyjum eða [[Austurbúðin]]a. „Factorinn“ bjó vitaskuld í [[Garðurinn|Danska-Garði]], fast við Kornhól, sem var raunar hluti af „[[Garðurinn|Garðinum]]“.<br>
Ekki leið á löngu, áður en lifna tók heit ást í hjörtum þeirra Guðfinnu prestsdóttur, bústýru í Kornhól, og hins spengilega danska verzlunarstjóra.<br>
Ekki leið á löngu, áður en lifna tók heit ást í hjörtum þeirra Guðfinnu prestsdóttur, bústýru í Kornhól, og hins spengilega danska verzlunarstjóra.<br>
Árið eftir (1846) er prestsdóttirin talin vera „sjálfra sinna“ í Kornhól, enda þótt hún annist heimili ekkilsins.<br>
Árið eftir (1846) er prestsdóttirin talin vera „sjálfra sinna“ í Kornhól, enda þótt hún annist heimili ekkilsins.<br>
Lína 10: Lína 10:
Svo líður tíminn í ást og sæld og agnarlitlum syndum með í bland, eins og gengur.<br>
Svo líður tíminn í ást og sæld og agnarlitlum syndum með í bland, eins og gengur.<br>
Þegar leið á sumarið 1847 var prestsdóttirin farin að þykkna alláberandi undir belti. Jafnframt var það öllum Eyjabúum kunnugt, að verzlunarstjórinn og Guðfinna prestsdóttir voru heitbundin og höfðu afráðið sín á milli að eigast.<br>
Þegar leið á sumarið 1847 var prestsdóttirin farin að þykkna alláberandi undir belti. Jafnframt var það öllum Eyjabúum kunnugt, að verzlunarstjórinn og Guðfinna prestsdóttir voru heitbundin og höfðu afráðið sín á milli að eigast.<br>
Í september haustið 1847 var Fæðingarstofnunin („Stiftelsið“), fullgerð og viðbúin til að veita barnshafandi konum viðtöku. Þar hafði danski læknirinn Dr. [[Peter Anton Schleisner|P. A. Schleisner]] tryggt sér aðstoð tveggja mætra kvenna í Eyjum, [[Solveig Pálsdóttir|Solveigar Pálsdóttur]], hinnar lærðu ljósmóður, sem var hin trausta stoð sjálfs læknisins við störfin, og svo Guðfinnu Jónsdóttur Austmann. Hún var ráðin „Opvarteske“ við fæðingarstofnunina, (þ.e. þjónustustúlka).<br>
Í september haustið 1847 var [[Fæðingarstofnunin]] („[[Stiftelsið]]“), fullgerð og viðbúin til að veita barnshafandi konum viðtöku. Þar hafði danski læknirinn Dr. [[Peter Anton Schleisner|P. A. Schleisner]] tryggt sér aðstoð tveggja mætra kvenna í Eyjum, [[Solveig Pálsdóttir ljósmóðir|Solveigar Pálsdóttur]], hinnar lærðu ljósmóður, sem var hin trausta stoð sjálfs læknisins við störfin, og svo Guðfinnu Jónsdóttur Austmann. Hún var ráðin „Opvarteske“ við fæðingarstofnunina, (þ.e. þjónustustúlka).<br>
Hinn 9. október (1847) varð svo Guðfinna prestsdóttir léttari, eða mánuði eftir að Fæðingarstofnunin tók til starfa. Hún fæddi einkar efnilegt sveinbarn, sem séra Jón afi þess skírði fljótlega. - Sveinninn hlaut alnefni föður síns, var skírður Jóhann Jörgen (Johnsen)¹.<br>
Hinn 9. október (1847) varð svo Guðfinna prestsdóttir léttari, eða mánuði eftir að Fæðingarstofnunin tók til starfa. Hún fæddi einkar efnilegt sveinbarn, sem séra Jón afi þess skírði fljótlega. - Sveinninn hlaut alnefni föður síns, var skírður Jóhann Jörgen (Johnsen)¹.<br>
Meðan allt þetta gerðist, hugsaði séra Jón, faðir Guðfinnu, ráð sitt. Miskunnarlaust beitti hann sér gegn því, að Guðfinna dóttir hans giftist barnsföður sínum. Já, Þar var „engin miskunn hjá Manga“, enda þótt prestur hefði oft áminnt sóknarbörn sín af prédikunarstólnum í Landakirkju um að auðsýna miskunn og tillitssemi hvert öðru í daglega lífi og samskiptum. „Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða“, hafði hann sagt og vitnað þannig í orð sjálfs meistarans. En þessi orð hans giltu víst ekki um ástarmál og hjúskaparheit!<br>
Meðan allt þetta gerðist, hugsaði séra Jón, faðir Guðfinnu, ráð sitt. Miskunnarlaust beitti hann sér gegn því, að Guðfinna dóttir hans giftist barnsföður sínum. Já, Þar var „engin miskunn hjá Manga“, enda þótt prestur hefði oft áminnt sóknarbörn sín af prédikunarstólnum í Landakirkju um að auðsýna miskunn og tillitssemi hvert öðru í daglega lífi og samskiptum. „Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða“, hafði hann sagt og vitnað þannig í orð sjálfs meistarans. En þessi orð hans giltu víst ekki um ástarmál og hjúskaparheit!<br>
Lína 24: Lína 24:
Árni Einarsson tók í rauninni við búsforráðum foreldra sinna þegar eftir giftingu haustið 1848. Næstu 4 árin er hann titlaður ábúðarmaður þar á Vilborgarstöðum. Eftir lát Einars bónda 1852 tók Árni að fullu við búi foreldra sinna og fékk síðar ábúð á þeirri Vilborgarstaðajörðinni, sem þau höfðu búið á, - en Vilborgarstaðajarðirnar eru 8 sem kunnugt er, - og bjó bar til æviloka.<br>
Árni Einarsson tók í rauninni við búsforráðum foreldra sinna þegar eftir giftingu haustið 1848. Næstu 4 árin er hann titlaður ábúðarmaður þar á Vilborgarstöðum. Eftir lát Einars bónda 1852 tók Árni að fullu við búi foreldra sinna og fékk síðar ábúð á þeirri Vilborgarstaðajörðinni, sem þau höfðu búið á, - en Vilborgarstaðajarðirnar eru 8 sem kunnugt er, - og bjó bar til æviloka.<br>
Árni Einarsson var meðhjálpari í Vestmannaeyjum í hart nær hálfa öld, 1850- 1899, og þó öllu lengur, svo oft hafði hann annazt starfið fyrir föður sinn í forföllum hans sökum ellilasleika. Sáttasemjari í Eyjum var Árni bóndi í 25 ár, og hreppstjóri var hann þar um eitt skeið (1861-1864?). Í sóknarnefnd sat hann um tugi ára. Árni bóndi var varaþingmaður Vestmannaeyinga 1859-1874 og sat á alþingi árið 1861 sökum þess, að þingmaður kjördæmisins, [[séra Brynjólfur Jónsson]], gat ekki komið því við að sitja það þing. Prestur fékk þá engan hæfan prest til þess að leysa sig af hólmi frá embættisönnum á þingtímanum.<br>
Árni Einarsson var meðhjálpari í Vestmannaeyjum í hart nær hálfa öld, 1850- 1899, og þó öllu lengur, svo oft hafði hann annazt starfið fyrir föður sinn í forföllum hans sökum ellilasleika. Sáttasemjari í Eyjum var Árni bóndi í 25 ár, og hreppstjóri var hann þar um eitt skeið (1861-1864?). Í sóknarnefnd sat hann um tugi ára. Árni bóndi var varaþingmaður Vestmannaeyinga 1859-1874 og sat á alþingi árið 1861 sökum þess, að þingmaður kjördæmisins, [[séra Brynjólfur Jónsson]], gat ekki komið því við að sitja það þing. Prestur fékk þá engan hæfan prest til þess að leysa sig af hólmi frá embættisönnum á þingtímanum.<br>
Á yngri árum var Árni Einarsson vertíðarformaður um árabil á stærsta áttæring í Eyjum, [[Auróra (áraskip)|Auróru]], sem þau áttu saman með fleirum, systkinin hann og Kristín húsfreyja í Nýjabæ, eftir að seinni maður hennar, [[Þorsteinn Jónsson alþingismaður|Þorsteinn]] alþingismaður Jónsson, féll frá (1886). Mörg vor og sumur var Árni Einarsson formaður á julum eða sumarbátum föður síns og svo á útvegi sjálfs sín, eftir að hann gerðist bóndi og útvegsbóndi á Vilborgarstöðum. <br>
Á yngri árum var Árni Einarsson vertíðarformaður um árabil á stærsta áttæring í Eyjum, [[Auróra (áraskip)|Auróru]], sem þau áttu saman með fleirum, systkinin hann og Kristín húsfreyja í Nýjabæ, eftir að seinni maður hennar, [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteinn]] alþingismaður Jónsson, féll frá (1886). Mörg vor og sumur var Árni Einarsson formaður á julum eða sumarbátum föður síns og svo á útvegi sjálfs sín, eftir að hann gerðist bóndi og útvegsbóndi á Vilborgarstöðum. <br>
Íbúðarhús þeirra hjóna á Vilborgarstöðum, Árna og Guðfinnu, bar lengi vel af öllum eða flestöllum öðrum íbúðarhúsum í Vestmannaeyjum á búskaparárum þeirra þar, því að það var að öllu leyti timburhús, en flestallir þar aðrir bjuggu í torfbæjum á jörðunum. Einnig voru tómthúsin byggð úr torfi og grjóti og oftast langlélegustu vistarverurnar.<br>
Íbúðarhús þeirra hjóna á Vilborgarstöðum, Árna og Guðfinnu, bar lengi vel af öllum eða flestöllum öðrum íbúðarhúsum í Vestmannaeyjum á búskaparárum þeirra þar, því að það var að öllu leyti timburhús, en flestallir þar aðrir bjuggu í torfbæjum á jörðunum. Einnig voru tómthúsin byggð úr torfi og grjóti og oftast langlélegustu vistarverurnar.<br>
Skipasmiður var Árni bóndi ágætur og smíðaði marga vor- og sumarbáta heima á Vilborgarstöðum, eins og [[Lárus Jónsson|Lárus hreppstjóri]] á [[Búastaðir|Búastöðum]], nágranni hans og samborgari.<br>
Skipasmiður var Árni bóndi ágætur og smíðaði marga vor- og sumarbáta heima á Vilborgarstöðum, eins og [[Lárus Jónsson|Lárus hreppstjóri]] á [[Búastaðir|Búastöðum]], nágranni hans og samborgari.<br>
Lína 34: Lína 34:
Þá skal þess getið, að Árni Einarsson var á sínum tíma flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingu Vestmannaeyja]] undir yfirstjórn [[Andreas August  von Kohl|kaptein Kohl]] sýslumanns. Árni var þar fyrir 4. flokki og þótti þar vel til foringja fallinn.<br>
Þá skal þess getið, að Árni Einarsson var á sínum tíma flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingu Vestmannaeyja]] undir yfirstjórn [[Andreas August  von Kohl|kaptein Kohl]] sýslumanns. Árni var þar fyrir 4. flokki og þótti þar vel til foringja fallinn.<br>
   
   
[[Mynd:Blik1967 7.jpg|thumb|300px|Þessi mynd er tekin 14. október 1892 sunnan við Landakirkju. Brúðhjónin [[Kristján Ingimundarson]] og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir]] eru á leið úr kirkju, eftir að [[séra Oddgeir Guðmundsen]] hefur gift þau. Þau eiga þá heima í [[Helgahjallur|Helgahjalli]]. Síðan voru þau hjón kennd við heimilið sitt [[Klöpp]] við Strandveg. – Á  myndinni þekkist þetta fólk: - Frá vinstri: [[Jón Magnússon (sýslumaður)|Jón sýslumaður Magnússon]], síðar forsætisráðherra, stendur upp við kirkjuvegginn með harðan hatt á höfði. Hann gerðist sýslumaður í Vestmannaeyjum 3. júlí 1891. Næstur er [[Þorsteinn Jónsson (hérðaðslæknir)|Þorsteinn læknir Jónsson]] í frakka með harðan hatt og alskegg. Manninn með loðhúfuna og alskeggið þekkjum við ekki. En við vinstri hlið læknisins stendur [[Sigurður Sveinsson í Nýborg]]. Fremst á myndinni eru brúðhjónin Kristján og Sigurbjörg. Litli drengurinn er [[Sigurjón Kristjánsson]] sonur brúðhjónanna. Hann var fæddur 6. ágúst 1886 og þess vegna rúmlega 6 ára, þegar „pabbi og mamma giftu sig“. Maðurinn með stafinn i hendi, í frakka með loðhúfu á höfði er sóknarpresturinn séra Oddgeir. - Brúðurin klæðist brúðarklæðum [[Ragnhildur Þórarinsdóttir|Ragnhildar Þórarinsdóttur]], konu [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísla Engilbertssonar]] verzlunarstjóra  á [[Tanginn|Tanganum]]. Þau klæði eru nú geymd í Byggðarsafni Vestmannaeyja. Við setjum þessa mynd hér til þess að minna á  hvernig suðurhlið Landakirkju leit út á þeim árum, þegar feðgarnir Einar Sigurðsson og Árni sonar hans voru meðhjálparar.]]<br>
[[Mynd:Blik1967 7.jpg|thumb|300px|Þessi mynd er tekin 14. október 1892 sunnan við Landakirkju. Brúðhjónin [[Kristján Ingimundarson]] og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir í Klöpp|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] eru á leið úr kirkju, eftir að [[séra Oddgeir Guðmundsen]] hefur gift þau. Þau eiga þá heima í [[Helgahjallur|Helgahjalli]]. Síðan voru þau hjón kennd við heimilið sitt [[Klöpp]] við Strandveg. – Á  myndinni þekkist þetta fólk: - Frá vinstri: [[Jón Magnússon (sýslumaður)|Jón sýslumaður Magnússon]], síðar forsætisráðherra, stendur upp við kirkjuvegginn með harðan hatt á höfði. Hann gerðist sýslumaður í Vestmannaeyjum 3. júlí 1891. Næstur er [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn læknir Jónsson]] í frakka með harðan hatt og alskegg. Manninn með loðhúfuna og alskeggið þekkjum við ekki. En við vinstri hlið læknisins stendur [[Sigurður Sveinsson í Nýborg]]. Fremst á myndinni eru brúðhjónin Kristján og Sigurbjörg. Litli drengurinn er [[Sigurjón Kristjánsson]] sonur brúðhjónanna. Hann var fæddur 6. ágúst 1886 og þess vegna rúmlega 6 ára, þegar „pabbi og mamma giftu sig“. Maðurinn með stafinn i hendi, í frakka með loðhúfu á höfði er sóknarpresturinn séra Oddgeir. - Brúðurin klæðist brúðarklæðum [[Ragnhildur Þórarinsdóttir|Ragnhildar Þórarinsdóttur]], konu [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísla Engilbertssonar]] verzlunarstjóra  á [[Tanginn|Tanganum]]. Þau klæði eru nú geymd í Byggðarsafni Vestmannaeyja. Við setjum þessa mynd hér til þess að minna á  hvernig suðurhlið Landakirkju leit út á þeim árum, þegar feðgarnir Einar Sigurðsson og Árni sonar hans voru meðhjálparar.]]<br>
Hinir 1ærðu kirkjunnar menn titluðu ekki Árna Einarsson meðhjálpara heldur „kirkjuhaldara“. Í  þeim titli fólst meira en meðhjálparastarfið eitt. Árni bóndi Einarsson var líka margt annað og meira Landakirkju og söfnuðinum en meðhjálpari. Hann var hinn alhliða starfskraftur kirkjunnar fyrir utan sjálfan prestinn, prestsstarfið.<br>
Hinir 1ærðu kirkjunnar menn titluðu ekki Árna Einarsson meðhjálpara heldur „kirkjuhaldara“. Í  þeim titli fólst meira en meðhjálparastarfið eitt. Árni bóndi Einarsson var líka margt annað og meira Landakirkju og söfnuðinum en meðhjálpari. Hann var hinn alhliða starfskraftur kirkjunnar fyrir utan sjálfan prestinn, prestsstarfið.<br>
Á messudögum og við aðrar kirkjulegar athafnir hóf hann að jafnaði starf sitt með því að opna hlerana, er þá voru fyrir gluggum Landakirkju. Þá opnaði hann hlera á turni kirkjunnar og hringdi klukkunum, því að hann var hringjari jafnframt. Hans var að kveikja á öllum kertum í kirkjunni, og þau voru þar víða. Þríarma kertastjakar úr tré stóðu út frá veggjunum uppi og niðri, framar og innar. Í þeim öllum voru kerti, sem meðhjálparinn tendraði. (Sjá þá í [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]]).<br>
Á messudögum og við aðrar kirkjulegar athafnir hóf hann að jafnaði starf sitt með því að opna hlerana, er þá voru fyrir gluggum Landakirkju. Þá opnaði hann hlera á turni kirkjunnar og hringdi klukkunum, því að hann var hringjari jafnframt. Hans var að kveikja á öllum kertum í kirkjunni, og þau voru þar víða. Þríarma kertastjakar úr tré stóðu út frá veggjunum uppi og niðri, framar og innar. Í þeim öllum voru kerti, sem meðhjálparinn tendraði. (Sjá þá í [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]]).<br>
Lína 43: Lína 43:
Og hver voru svo launin fyrir öll þessi störf? - Kr. 27,50 á ári hverju síðustu 33 árin (1866-1899), en mun lægri þar áður.<br>
Og hver voru svo launin fyrir öll þessi störf? - Kr. 27,50 á ári hverju síðustu 33 árin (1866-1899), en mun lægri þar áður.<br>
Til gamans óska ég að geta hér smá-atriðis í sambandi við þessi árslaun „kirkjuhaldarans“.<br>
Til gamans óska ég að geta hér smá-atriðis í sambandi við þessi árslaun „kirkjuhaldarans“.<br>
Árið 1875 varð Aagaard sýslumanni og „reikningshaldara“ Landakirkju það á af einskærum misskilningi að greiða kirkjuhaldaranum aðeins kr. 26,76 í árslaun fyrir störf hans í þágu kirkjunnar. Í þeirri upphæð fólst einnig greiðsla fyrir þvottaefni og eldspýtur í þágu safnaðarins. Ekki var Árni Einarsson að fást um það, þó að hér skorti 84 aura á hin umsömdu árslaun. Hann lét það kyrrt liggja.<br>
Árið 1875 varð [[Michael Marius Ludvig Aagaard|Aagaard]] sýslumanni og „reikningshaldara“ Landakirkju það á af einskærum misskilningi að greiða kirkjuhaldaranum aðeins kr. 26,76 í árslaun fyrir störf hans í þágu kirkjunnar. Í þeirri upphæð fólst einnig greiðsla fyrir þvottaefni og eldspýtur í þágu safnaðarins. Ekki var Árni Einarsson að fást um það, þó að hér skorti 84 aura á hin umsömdu árslaun. Hann lét það kyrrt liggja.<br>
Eftir 11 ár uppgötvaði Aagaard sýslumaður mistök sín um þessa árlegu greiðslu til Árna Einarssonar kirkjuhaldara. - Auðvitað vildi sýslumaður þá strax bæta fyrir yfirsjón sína, jafnmikill gæða- og drengskaparmaður og hann var í öllu tilliti. Sýslumaður lét því kirkjusjóð greiða kirkjuhaldaranum launauppbót það ár, sem nam 84 x 11 aurum eða samtals kr. 9,24. Þetta var árið 1886. - Þegar svo kirkjureikningarnir frá Vestmannaeyjum fyrir það ár bárust endurskoðanda kirkjureikninga landsins í Reykjavík, Indriða Einarssyni, var sem allt ætlaði af göflunum að ganga sökum þessarar umframgreiðslu til kirkjuhaldarans í Vestmannaeyjum.<br>
Eftir 11 ár uppgötvaði Aagaard sýslumaður mistök sín um þessa árlegu greiðslu til Árna Einarssonar kirkjuhaldara. - Auðvitað vildi sýslumaður þá strax bæta fyrir yfirsjón sína, jafnmikill gæða- og drengskaparmaður og hann var í öllu tilliti. Sýslumaður lét því kirkjusjóð greiða kirkjuhaldaranum launauppbót það ár, sem nam 84 x 11 aurum eða samtals kr. 9,24. Þetta var árið 1886. - Þegar svo kirkjureikningarnir frá Vestmannaeyjum fyrir það ár bárust endurskoðanda kirkjureikninga landsins í Reykjavík, Indriða Einarssyni, var sem allt ætlaði af göflunum að ganga sökum þessarar umframgreiðslu til kirkjuhaldarans í Vestmannaeyjum.<br>
Aagaard sýslumanni barst bréf frá endurskoðandanum, þar sem spurt er hvasst, hvernig á þessari aukagreiðslu standi. (Bréfið er dags. 13. ágúst 1887).<br>
Aagaard sýslumanni barst bréf frá endurskoðandanum, þar sem spurt er hvasst, hvernig á þessari aukagreiðslu standi. (Bréfið er dags. 13. ágúst 1887).<br>
Lína 105: Lína 105:
Guðmundur, fyrrum bóndi í Hlíð undir Eyjafjöllum, sagði þessa sögu:<br>
Guðmundur, fyrrum bóndi í Hlíð undir Eyjafjöllum, sagði þessa sögu:<br>
„Á yngri árum mínum stundaði ég sjóróðra á vertíðum úti í Vestmannaeyjum. Eina vertíðina lá ég við á Vilborgarstöðum. Kom þá þar upp taugaveiki og veiktust þrír menn. Á heimili hjónanna Guðfinnu og Árna voru nær 20 manns. Guðfinna húsfreyja tók það ráð, að einangra sig með taugaveikissjúklingana og annast þá að öllu leyti undir læknishendi. Henni tókst þannig að hindra útbreiðslu veikinnar, svo að engir fengu hana aðrir en þessir þrír menn og komust allir til góðrar heilsu aftur.“<br>
„Á yngri árum mínum stundaði ég sjóróðra á vertíðum úti í Vestmannaeyjum. Eina vertíðina lá ég við á Vilborgarstöðum. Kom þá þar upp taugaveiki og veiktust þrír menn. Á heimili hjónanna Guðfinnu og Árna voru nær 20 manns. Guðfinna húsfreyja tók það ráð, að einangra sig með taugaveikissjúklingana og annast þá að öllu leyti undir læknishendi. Henni tókst þannig að hindra útbreiðslu veikinnar, svo að engir fengu hana aðrir en þessir þrír menn og komust allir til góðrar heilsu aftur.“<br>
Á jólum var oft mannmargt hjá hjónunum í Austurbænum á Vilborgarstöðum, Guðfinnu og Árna. Þá voru fjölskyldboðin. Föst venja var að bjóða hjónunum í [[Frydendal]], [[Jóhann Jörgen Johnsen|Jóhanni Jörgen]] og [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríði Árnadóttur]], með alla drengina sína í veizlu einhvern jóladaginn. Þá var hangikjöt á borðum eða sauðasteik. Þetta árlega jólaboð hjá ömmu á Vilborgarstöðum var mikið tilhlökkunarefni drengjanna í Frydendal. Þarna voru þá einnig í sama jólaboðinu hjónin á [[Lönd-vestri|Vestri-Löndum]], [[Sigfús Árnason|Sigfús]] og [[Jónína Brynjólfsdóttir|Jónína]], með börnin sín.<br>
Á jólum var oft mannmargt hjá hjónunum í Austurbænum á Vilborgarstöðum, Guðfinnu og Árna. Þá voru fjölskyldboðin. Föst venja var að bjóða hjónunum í [[Frydendal]], [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanni Jörgen]] og [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríði Árnadóttur]], með alla drengina sína í veizlu einhvern jóladaginn. Þá var hangikjöt á borðum eða sauðasteik. Þetta árlega jólaboð hjá ömmu á Vilborgarstöðum var mikið tilhlökkunarefni drengjanna í Frydendal. Þarna voru þá einnig í sama jólaboðinu hjónin á [[Lönd-vestri|Vestri-Löndum]], [[Sigfús Árnason|Sigfús]] og [[Jónína Brynjólfsdóttir|Jónína]], með börnin sín.<br>
Ekki mundi með sanni sagt, að [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður]] hreppstjóri Sigurfinnsson hefði verið gjarn til oflofsins. Við lesum þetta háfleyga minningarljóð um Guðfinnu húsfreyju með athygli:
Ekki mundi með sanni sagt, að [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður]] hreppstjóri Sigurfinnsson hefði verið gjarn til oflofsins. Við lesum þetta háfleyga minningarljóð um Guðfinnu húsfreyju með athygli:


Lína 250: Lína 250:
(nú [[Batavía]] eða [[Heimagata]] 8), [[Sveinn Þórðarson]] og [[Ingveldur Guðbrandsdóttir]].<br>
(nú [[Batavía]] eða [[Heimagata]] 8), [[Sveinn Þórðarson]] og [[Ingveldur Guðbrandsdóttir]].<br>
Sama dag fæddist þar sveinbarn, sem skírt var Benedikt. Foreldrar voru hjónin í [[Hólshús]]i, [[Benedikt Benediktsson]] og [[Ragnhildur Stefánsdóttir]].<br>
Sama dag fæddist þar sveinbarn, sem skírt var Benedikt. Foreldrar voru hjónin í [[Hólshús]]i, [[Benedikt Benediktsson]] og [[Ragnhildur Stefánsdóttir]].<br>
Þriðja og fjórða barnið, sem fæddust í Fæðingarstofnuninni voru tvö meybörn, [[Soffía Elisebet Andersdóttir|Sophie Elisebet]] og [[Guðlaug Guðmundsdóttir|Guðlaug]]. Þessi börn fæddust 8. október.<br>
Þriðja og fjórða barnið, sem fæddust í Fæðingarstofnuninni voru tvö meybörn, [[Sofía E. Andersdóttir|Sophie Elisebet]] og [[Guðlaug Guðmundsdóttir|Guðlaug]]. Þessi börn fæddust 8. október.<br>
Foreldrar Sophie Elisebetar voru hjón, sem þá bjuggu í Söelyst ([[Sjólyst]]), [[Anders Asmundsen]], skipstjóri, og [[Ásdís Jónsdóttir]]. Síðar hjón í [[Stakkagerði]]. Soffía E. Andersdóttir varð kunn kona í byggðarlagi sínu, eiginkona [[Gísli Stefánsson|Gisla Stefánssonar]] bónda, útgerðarmanns og kaupmanns að [[Hlíðarhúsi]]. Þau voru foreldrar séra [[Jes A. Gíslason]]ar og þeirra systkina.<br>
Foreldrar Sophie Elisebetar voru hjón, sem þá bjuggu í Söelyst ([[Sjólyst]]), [[Anders Asmundsen]], skipstjóri, og [[Ásdís Jónsdóttir]]. Síðar hjón í [[Stakkagerði]]. Soffía E. Andersdóttir varð kunn kona í byggðarlagi sínu, eiginkona [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gisla Stefánssonar]] bónda, útgerðarmanns og kaupmanns að [[Hlíðarhús]]i. Þau voru foreldrar séra [[Jes A. Gíslason]]ar og þeirra systkina.<br>
Guðlaug, sem einnig fæddist 8. okt., var dóttir ógiftra vinnuhjúa, [[Guðmundur Eiríksson|Guðmundar Eiríkssonar]] og [[Kristín Björnsdóttir|Kristínar Björnsdóttur]].<br>
Guðlaug, sem einnig fæddist 8. okt., var dóttir ógiftra vinnuhjúa, [[Guðmundur Eiríksson|Guðmundar Eiríkssonar]] og [[Kristín Björnsdóttir|Kristínar Björnsdóttur]].<br>
Fimmta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var [[Jóhann J. Johnsen]]. Hann var fæddur 9. október 1847, eins og að ofan greinir.
Fimmta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var [[Jóhann J. Johnsen]]. Hann var fæddur 9. október 1847, eins og að ofan greinir.

Leiðsagnarval