„Mynd:Blik 1980 83.jpg“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Þessi mynd er tekin sunnanvert við innri höfnina á Eyjum haustið 1906. Bændur, búalið og „tómthússmenn" eru þarna nýkomnir úr Úteyjum með fé. Fjóra kunna Eyjamenn þekkjum við á myndinni. Yzt til vinstri stendur [[Þorgerður Gíslad�)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Næstur austan við Þorgerði húsfreyju stendur [[Árni Filippusson]] í tómthúsinu Ásgarði, hinn kunni forstjóri Sparisjóðs Vestmannaeyja (hins fyrri) og forgóngumaður með Eyjamönnum í ýmsum félags- og fræðslumálum um árabil.<br>
Næstur austan við Þorgerði húsfreyju stendur [[Árni Filippusson]] í tómthúsinu Ásgarði, hinn kunni forstjóri Sparisjóðs Vestmannaeyja (hins fyrri) og forgóngumaður með Eyjamönnum í ýmsum félags- og fræðslumálum um árabil.<br>
Drenginn, sem stendur austan við Árna, þekkjum við ekki.<br>
Drenginn, sem stendur austan við Árna, þekkjum við ekki.<br>
Næsti maður austan við drenginn er [[Jón Guðmundsson|Jón bóndi Guðmundson]] í [[Svaðkot|Svaðkoti]] (sínar [[Suðurgarður|Suðurgarði]]).<br>
Næsti maður austan við drenginn er [[Jón Guðmundsson|Jón bóndi Guðmundson]] í [[Svaðkot|Svaðkoti]] (síðar [[Suðurgarður|Suðurgarði]]).<br>
Næst austast á myndinni þekkjum við þarna [[Guðlaugur Jónsson|Guðlaug bónda og útgerðarmann Jónsson]] í [[Gerði]]. Þarna virðist þessi merki bóndi kominn með sparihattinn sinn á höfdinu tilþess að vitja fjár síns.<br>
Næst austast á myndinni þekkjum við þarna [[Guðlaugur Jónsson|Guðlaug bónda og útgerðarmann Jónsson]] í [[Gerði-stóra|Gerði]]. Þarna virðist þessi merki bóndi kominn með sparihattinn sinn á höfdinu tilþess að vitja fjár síns.<br>
Þá hefi ég nefnt hér tvo borgara úr „þurrabúð" og tvo úr bændastétt.<br>
Þá hefi ég nefnt hér tvo borgara úr „þurrabúð" og tvo úr bændastétt.<br>
Báturinn er sem sé nýkominn úr Úteyjum með sláturfé, sem dregid er hverjum eiganda sínum þarna ofanvert við bryggjustúfinn, þar sem hver fjdreigandi hirðir sitt. - Þannig gátu tómthússmennirnir ætíð átt nokkrar kindur, þó að þeir hefðu engar grasnytjar á Heimaey. - Þá er það ekki ólíklegt samkvæmt venju, að fjáreigendur þessir hafi á sínum tíma eða eitthvert haustið keypt kindurnar af bændum úr Rangárvalla- eða Vestur-Skaftafellssýslu, þegar þeir seldu fé til Eyja á haustin til slátrunar. - <br>
Báturinn er sem sé nýkominn úr Úteyjum með sláturfé, sem dregid er hverjum eiganda sínum þarna ofanvert við bryggjustúfinn, þar sem hver fjdreigandi hirðir sitt. - Þannig gátu tómthússmennirnir ætíð átt nokkrar kindur, þó að þeir hefðu engar grasnytjar á Heimaey. - Þá er það ekki ólíklegt samkvæmt venju, að fjáreigendur þessir hafi á sínum tíma eða eitthvert haustið keypt kindurnar af bændum úr Rangárvalla- eða Vestur-Skaftafellssýslu, þegar þeir seldu fé til Eyja á haustin til slátrunar. - <br>
3.357

breytingar

Leiðsagnarval