„Hannes Jónsson (lóðs)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hannes Lóðs.jpg|thumb|200px|Hannes lóðs.]]
[[Mynd:Hannes Lóðs.jpg|thumb|200px|Hannes lóðs.]]
Hannes Jónsson fæddist 21. nóvember 1852 í [[Nýi-Kastali|Nýja-Kastala]] í Eyjum. Faðir Hannesar drukknaði þegar Hannes var nokkurra mánaða gamall og ólst hann því upp hjá móður sinni og hóf eigin búskap þegar hann var 26 ára gamall, sama ár og hann kvæntist eiginkonu sinni, Margréti Brynjólfsdóttur frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]]. Brynjólfur faðir hennar var lengi formaður á áttæringnum „Áróru“. Margrét var góð húsfreyja og eignuðust þau hjónin fjögur börn . Eitt af þeim, Jórunn, lifði langt fram á 20. öldina og var gift [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnúsi Guðmundssyni]] á [[Vesturhús]]um.
'''Hannes Jónsson''' fæddist 21. nóvember 1852 í [[Nýi-Kastali|Nýja-Kastala]] í Eyjum. Faðir Hannesar drukknaði þegar Hannes var nokkurra mánaða gamall og ólst hann því upp hjá móður sinni og hóf eigin búskap þegar hann var 26 ára gamall, sama ár og hann kvæntist eiginkonu sinni, [[Margrét Brynjólfsdóttir|Margréti Brynjólfsdóttur]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]]. Brynjólfur faðir hennar var lengi formaður á áttæringnum „Áróru“. Margrét var góð húsfreyja og eignuðust þau hjónin fjögur börn. Eitt af þeim, Jórunn, lifði langt fram á 20. öldina og var gift [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnúsi Guðmundssyni]] á [[Vesturhús]]um.


== Sjómennska ==
== Sjómennska ==
Lína 6: Lína 6:


== Lóðs ==
== Lóðs ==
<video>
Gamlir sjómenn.flv
</video>
Hannes var hafnsögumaður við [[Vestmannaeyjahöfn]] í heil 50 ár. Það starf lánaðist honum mjög vel. Sem merki um það átti hann fullt traust erlendra skipstjóra sem hingað sigldu, hrósuðu þeir honum fyrir dugnað og hagsýni.  
Hannes var hafnsögumaður við [[Vestmannaeyjahöfn]] í heil 50 ár. Það starf lánaðist honum mjög vel. Sem merki um það átti hann fullt traust erlendra skipstjóra sem hingað sigldu, hrósuðu þeir honum fyrir dugnað og hagsýni.  


Lína 61: Lína 56:
:''við stýrið heim í höfn.
:''við stýrið heim í höfn.
::Hallfreður
::Hallfreður
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Blik 1980 204.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5012.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5013.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12719.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12825.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16309.jpg
</gallery>




11.675

breytingar

Leiðsagnarval