„Kristín Jónína Þorsteinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kristín Jónína Þorsteinsdóttir.jpg|thumb|250px|Jóna]]
[[Mynd:Kristín Jónína Þorsteinsdóttir.jpg|thumb|250px|''Kristín Jónína Þorsteinsdóttir.]]
'''Kristín Jónína Þorsteinsdóttir''' fæddist 7. maí 1908 og lést 7. febrúar 1999. Hún var ævinlega kölluð ''Jóna''. Hún giftist [[Óskar Magnús Gíslason|Óskari Magnúsi Gíslasyni]] þann 21. desember 1946. Þau eignuðust 6 börn, eitt þeirra dó á barnsaldri. Börn þeirra eru Þorsteinn eðlisfræðingur í Álverksmiðjunni, Anna hjúkrunarfræðingur og [[Gísli Óskarsson|Gísli]], [[Snorri Óskarsson|Snorri]] og Kristinn kennarar. Gísli er einn búsettur í Vestmannaeyjum en hin búa á Akureyri, Hafnarfirði og Kanada.
'''Kristín Jónína Þorsteinsdóttir''' fæddist 7. maí 1908 og lést 7. febrúar 1999. Hún var ævinlega kölluð ''Jóna''. Hún giftist [[Óskar Magnús Gíslason|Óskari Magnúsi Gíslasyni]] þann 21. desember 1946. Þau eignuðust 6 börn, eitt þeirra dó á barnsaldri. Börn þeirra eru Þorsteinn eðlisfræðingur í Álverksmiðjunni, Anna hjúkrunarfræðingur og [[Gísli Óskarsson|Gísli]], [[Snorri Óskarsson|Snorri]] og Kristinn kennarar. Gísli er einn búsettur í Vestmannaeyjum en hin búa á Akureyri, Hafnarfirði og Kanada.


Hún var ein af stofnendum [[Hvítasunnukirkjan|Betel safnaðarins]] árið 1926.
Hún var ein af stofnendum [[Hvítasunnukirkjan|Betel safnaðarins]] árið 1926.


[[Flokkur:Húsfreyjur]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
'''Kristín ''Jónína'' Þorsteinsdóttir''' frá [[Fagridalur|Fagradal]], húsfreyja, verkakona fæddist  7. maí 1908 á [[Múli|Múla]] og lést 7. febrúar 1999.<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
Foreldrar hennar voru [[Þorsteinn Ólafsson (Fagradal)|Þorsteinn Ólafsson]] húsasmiður í [[Fagridalur|Fagradal]], f. 28. apríl 1875 í Fíflholtshjáleigu í V.-Landeyjum, d. 20. mars 1956, og kona hans [[Kristín Jónsdóttir (Fagradal)|Kristín Jónsdóttir]] frá Kárhólmum í Mýrdal, húsfreyja, f. þar 18. ágúst 1870, d. 24. mars 1961.
[[Flokkur:Íbúar við Faxastíg]]
 
Kristín var með foreldrum sínum í æsku, var verkakona þar 1945.<br>
Hún var einn af stofnendum Hvítasunnukirkjunnar í Eyjum.<br>
Þau Óskar giftu sig 1946, eignuðust sex börn, en misstu fyrsta barn sitt tæplega viku gamalt. Þau bjuggu í fyrstu í Fagradal, síðan á [[Faxastígur|Faxastíg 2b]].<br>
Óskar Magnús lést 1991 og Kristín Jónína 1999.
 
I. Maður Kristínar Jónínu, (21. desember 1946), var [[Óskar M. Gíslason|Óskar Magnús Gíslason]] frá [[Arnarhóll|Arnarhóli]], skipstjóri, útgerðarmaður, f. 7. maí 1915, d. 28. febrúar 1991.<br>
Börn þeirra.<br>
1. Þorsteinn Óskarsson, f. 10. ágúst 1947 í Fagradal, d. 16. ágúst 1947.<br>
2. [[Þorsteinn Óskarsson (elisfræðingur)| Dr. Þorsteinn Kristinn Óskarsson]] eðlisfræðingur, eftirlitsmaður, f. 2. janúar 1949 á Faxastíg 2. Kona hans Margrét Brynjólfsdóttir.<br>
3. [[Gísli Óskarsson (kennari)|Gísli Jóhannes Óskarsson]] fréttamaður, kennari, f. 18. desember 1949 á Faxastíg 2. Kona hans [[Gíslína Magnúsdóttir]].<br>
4. [[Anna Solveig Óskarsdóttir]] húsfreyja, f. 21. desember 1950 á Faxastíg 2. Maður hennar [[Halldór Axelsson]].<br>
5. [[Snorri Óskarsson (forstöðumaður)|Snorri Óskarsson]] forstöðumaður, kennari, f. 26. febrúar 1952 á Faxastíg 2. Kona hans [[Hrefna Brynja Gísladóttir]].<br>
6. [[Kristinn Magnús Óskarsson]] kennari í Kanada, f. 23. september 1954 á Sjúkrahúsinu. Kona hans Laura Withers.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Manntöl.
*Morgunblaðið 13. febrúar 1999. Minning.
*Prestþjónustubækur.  }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Verkakonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Múla]]
[[Flokkur: Íbúar í Fagradal]]
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]

Leiðsagnarval