„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1936
(Víðir 1929)
(1936)
Lína 76: Lína 76:
Í þessa tíð tíðkuðust símskákir, sem stóðu frá kl. 21 að kvöldi til 8 að morgni eða þegar símstöðin var lokuð og var þá oft glatt á hjalla og [[Loftur Guðmundsson|Loftur kennari]], sem var símstjóri félagsins, lét marga vísuna fljúga eftir línunni.  Á þessum árum hafði félagið um tíma aðsetur í herbergi á [[Vesturhús|Vesturhúsum]] til æfinga.
Í þessa tíð tíðkuðust símskákir, sem stóðu frá kl. 21 að kvöldi til 8 að morgni eða þegar símstöðin var lokuð og var þá oft glatt á hjalla og [[Loftur Guðmundsson|Loftur kennari]], sem var símstjóri félagsins, lét marga vísuna fljúga eftir línunni.  Á þessum árum hafði félagið um tíma aðsetur í herbergi á [[Vesturhús|Vesturhúsum]] til æfinga.


Símskákin við Keflvíkingana fór fram nóttina 17. október og unnu Eyjamenn með 7,5 á móti hálfum vinningi Keflvíkinganna.  Viku seinna var háð símskák við Taflfélag Hafnarfjarðar og unnu TV menn þá viðureign einnig 5,5 á móti 2,5 vinningi.
Símskákin við Keflvíkingana fór fram nóttina 17. október og unnu Eyjamenn með 7,5 á móti hálfum vinningi Keflvíkinganna.  Viku seinna var háð símskák við Taflfélag Hafnarfjarðar og unnu TV menn þá viðureign einnig 5,5 á móti 2,5 vinningi. Í '''Morgunblaðinu''' 29. október 1936 er sagt frá úrslitum þeirrar viðureignar.


Sveit TV á móti Keflvíkingum var skipuð eftirtöldum:
Sveit TV á móti Keflvíkingum var skipuð eftirtöldum:
494

breytingar

Leiðsagnarval