„Björgunarfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


== Björgunarfélag Vestmannaeyja ==
== Björgunarfélag Vestmannaeyja ==
Árið 1918 var stofnað Björgunarfélag Vestmannaeyja (BV) og var tilgangur félagsins að kaupa björgunar- og eftirlitsskip, annast bjargráð, eftirlit með veiðarfærum og landhelgisgæslu við Ísland. Fyrsta verkefni félagsins var að fá lagðan talsímastreng suður í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] svo fylgjast mætti með nauðstöddum bátum þaðan og koma skilaboðum sem fyrst niður í bæ. Árið 1920 kom svo Þór (sjá neðar). Björgunarfélag Vestmannaeyja var frumkvöðull á öðrum sviðum. Til dæmis má taka að í mörg ár stóð félagið fyrir því að veðurskeyti væru sett upp á nokkrum stöðum í bænum. Annar björgunarbátur var fenginn til Vestmannaeyja árið 1930 og fékk sá bátur nafnið „Herjólfur“. Árið 1935 stóð björgunarfélagið fyrir því að lagður var símastrengur á Eiði við bátaskýlið sem Björgunarfélagið átti. Árið 1977 var fékk Björgunarfélagið sína fyrstu talstöðvar. Árið 1982 fékk Björgunarfélagið sína fyrstu bifreið. [[Slysavarnardeildin Eykyndill]] gaf fullkomnar sjúkrabörur í bifreiðina ásamt talstöðvum. Árið 1992 var svo sameinað Björgunarfélag Vestmannaeyja og Hjálparsveit skáta Vestmannaeyjum undir nafni Björgunarfélags Vestmannaeyja. Félagið er nú vel búið og er með einn besta viðbragðstíma í sjóbjörgun á Íslandi. Tveir hafa látist við störf Björgunarfélagsins, Kjartan Eggertsson (H.S.V.) lést 20.Júlí 1977 og Hannes Óskarsson (H.S.V.) lést 21.Janúar 1982.
Árið 1918 var stofnað Björgunarfélag Vestmannaeyja (BV) og var tilgangur félagsins að kaupa björgunar- og eftirlitsskip, annast bjargráð, eftirlit með veiðarfærum og landhelgisgæslu við Ísland. Fyrsta verkefni félagsins var að fá lagðan talsímastreng suður í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] svo fylgjast mætti með nauðstöddum bátum þaðan og koma skilaboðum sem fyrst niður í bæ. Árið 1920 kom svo Þór (sjá neðar). Björgunarfélag Vestmannaeyja var frumkvöðull á öðrum sviðum. Til dæmis má taka að í mörg ár stóð félagið fyrir því að veðurskeyti væru sett upp á nokkrum stöðum í bænum. Annar björgunarbátur var fenginn til Vestmannaeyja árið 1930 og fékk sá bátur nafnið „[[Herjólfur]]“. Árið 1935 stóð björgunarfélagið fyrir því að lagður var símastrengur á Eiði við bátaskýlið sem Björgunarfélagið átti. Árið 1977 var fékk Björgunarfélagið sína fyrstu talstöðvar. Árið 1982 fékk Björgunarfélagið sína fyrstu bifreið. [[Slysavarnardeildin Eykyndill]] gaf fullkomnar sjúkrabörur í bifreiðina ásamt talstöðvum. Árið 1992 var svo sameinað Björgunarfélag Vestmannaeyja og Hjálparsveit skáta Vestmannaeyjum undir nafni Björgunarfélags Vestmannaeyja. Félagið er nú vel búið og er með einn besta viðbragðstíma í sjóbjörgun á Íslandi. Tveir hafa látist við störf Björgunarfélagsins, Kjartan Eggertsson (H.S.V.) lést 20.Júlí 1977 og Hannes Óskarsson (H.S.V.) lést 21.Janúar 1982.


== Hjálparsveit Skáta Vestmannaeyjum ==
== Hjálparsveit Skáta Vestmannaeyjum ==
Lína 8: Lína 8:


== Björgunarbáturinn Þór ==
== Björgunarbáturinn Þór ==
26.mars 1920 kom [[Þór]] (fyrsti) til Vestmannaeyja og var gufuskip. Helsta starf þess var að annast eftirlit, bjargráð, landhelgisgæslu og vernda veiðafæri eyjabáta fyrir ágangi erlendra veiðiþjófa. Árið 1922 var sett fallbyssa á hann svo hann gæti betur stuggað við veiðiþjófum og færa þá til hafnar. Endalok Þórs voru að hann strandaði á Sölvabakkaskerjum í Húnaflóa 21.desember 1929 en þá var hann í eign Íslenska ríkisins. Laugardaginn 9. júní 1979 sem var Sjómannadagur var vígður minnisvarði um Þór. Minnisvarðinn er hlaðinn stallur með skrúfunni af Þór sem kafarar náðu upp.
26.mars 1920 kom [[Þór]] (fyrsti) til Vestmannaeyja og var gufuskip. Helsta starf þess var að annast eftirlit, bjargráð, landhelgisgæslu og vernda veiðafæri eyjabáta fyrir ágangi erlendra veiðiþjófa. Árið 1922 var sett fallbyssa á hann svo hann gæti betur stuggað við veiðiþjófum og færa þá til hafnar. Endalok Þórs voru að hann strandaði á Sölvabakkaskerjum í Húnaflóa 21.desember 1929 en þá var hann í eign Íslenska ríkisins. Laugardaginn 9. júní 1979 sem var [[Sjómannadagur]] var vígður minnisvarði um Þór. Minnisvarðinn er hlaðinn stallur með skrúfunni af Þór sem kafarar náðu upp.
1.756

breytingar

Leiðsagnarval