„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 50: Lína 50:
<br> 583. ''Karlmannsúr''. Á árunum 1878-1882 reisti [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen Johnsen]] í Vestmannaeyjum tvílyft timburhús byggt úr finnskum kjarnaviði. Meira en tvo tugi ára var hús þetta sjúkraskýli Eyjamanna, og veitingahús og gististaður gesta í kauptúninu. Yfirsmið við bygginguna sóttu hjónin, sem byggðu þetta langstærsta hús í kauptúninu, norður í Skagafjörð. Hann hét [[Árni Árnason (Frydendal)|Árni Árnason, smiður]]. Hann settist síðan að í Eyjum og stundaði hér sjó, þegar hann var ekki við smíðar. Hann drukknaði í fiskiróðri árið 1887. Árni Árnason húsasmiður átti þetta úr. [[Sigfús M. Johnsen]], sonur hjónanna Jóhanns J. Johnsen og frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Árnadóttir]], sem byggðu húsið, eignaðist úrið og gaf það Byggðarsafninu.
<br> 583. ''Karlmannsúr''. Á árunum 1878-1882 reisti [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen Johnsen]] í Vestmannaeyjum tvílyft timburhús byggt úr finnskum kjarnaviði. Meira en tvo tugi ára var hús þetta sjúkraskýli Eyjamanna, og veitingahús og gististaður gesta í kauptúninu. Yfirsmið við bygginguna sóttu hjónin, sem byggðu þetta langstærsta hús í kauptúninu, norður í Skagafjörð. Hann hét [[Árni Árnason (Frydendal)|Árni Árnason, smiður]]. Hann settist síðan að í Eyjum og stundaði hér sjó, þegar hann var ekki við smíðar. Hann drukknaði í fiskiróðri árið 1887. Árni Árnason húsasmiður átti þetta úr. [[Sigfús M. Johnsen]], sonur hjónanna Jóhanns J. Johnsen og frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Árnadóttir]], sem byggðu húsið, eignaðist úrið og gaf það Byggðarsafninu.
<br> 584. ''Karlmannsúr''. Þetta vasaúr átti [[Einar Kári Jónsson]] frá Káragerði í Landeyjum. Hann var bróðir frú [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríðar]], síðari konu [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar]] og þannig móðurbróðir [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]], hraðfrystihúsaeiganda. Einar Kári þótti með afbrigðum góður ræðari, og tók hann þátt í kappróðrum í Eyjum. Jafnframt var hann kunn aflakló á handfærið sitt.
<br> 584. ''Karlmannsúr''. Þetta vasaúr átti [[Einar Kári Jónsson]] frá Káragerði í Landeyjum. Hann var bróðir frú [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríðar]], síðari konu [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar]] og þannig móðurbróðir [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]], hraðfrystihúsaeiganda. Einar Kári þótti með afbrigðum góður ræðari, og tók hann þátt í kappróðrum í Eyjum. Jafnframt var hann kunn aflakló á handfærið sitt.
<br> 585. ''Kvenúr''. Þetta úr gaf Byggðarsafninu frú [[Steinunn Jónasdóttir (Franska spítalanum)|Steinunn Jónasdóttir]], síðast til heimilis hjá [[Óskar Jósúason|Óskari Jósúasyni]], syni sínum og frú að Kirkjuvegi 20 hér í kaupstaðnum. Hún var ekkja [[Jósúa Teitsson (bólstari)|Jósúa Teitssonar]] bólstrara. Úri þessu skyldi ávallt fylgja þessi orð frá gefanda: „Úrið er tryggðarpantur eiginmanns míns frá árinu 1910, en það ár hétum við hvort öðru trú og tryggð, unnum hjúskaparheit okkar í Snóksdal í Dalasýslu.“
<br> 585. ''Kvenúr''. Þetta úr gaf Byggðarsafninu frú [[Steinunn Jónasdóttir (Franska spítalanum)|Steinunn Jónasdóttir]], síðast til heimilis hjá [[Óskar Jósúason|Óskari Jósúasyni]], syni sínum og frú að Kirkjuvegi 20 hér í kaupstaðnum. Hún var ekkja [[Jósúa Teitsson (bólstrari)|Jósúa Teitssonar]] bólstrara. Úri þessu skyldi ávallt fylgja þessi orð frá gefanda: „Úrið er tryggðarpantur eiginmanns míns frá árinu 1910, en það ár hétum við hvort öðru trú og tryggð, unnum hjúskaparheit okkar í Snóksdal í Dalasýslu.“
<br> 586. ''Úrfesti'', sem notað var við úrið nr. 580.
<br> 586. ''Úrfesti'', sem notað var við úrið nr. 580.
<br> 587. ''Úrfesti'' úr kvenhári. Úrfesti þessa átti Jón kaupmaður Einarsson á Gjábakka. Hún var gefin Byggðarsafninu við fráfall hans.
<br> 587. ''Úrfesti'' úr kvenhári. Úrfesti þessa átti Jón kaupmaður Einarsson á Gjábakka. Hún var gefin Byggðarsafninu við fráfall hans.

Leiðsagnarval