„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ „Ég tala bara sjómannamál““: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 52: Lína 52:
'''Góð ár á Gæfu'''<br>
'''Góð ár á Gæfu'''<br>
Bræðurnir voru ákveðnir í að halda áfram útgerð og leituðu sér að stærri báti. Hann fundu þeir austur á Seyðisfirði, ''Freyju'', tréskip smíðað í Djúpvík 1934 og hét fyrst ''Örn'' og þá gert út frá Keflavík. Bátinn nefndu þeir ''Gœfu'', eftir áraskipi Einars Þorsteinssonar, móðurafa þeirra bræðra. ''Gœfa'' fékk skráningarnúmerið VE 9. Útgerðin gekk brösótt, vélin hafði séð betri daga og þurfti mikið viðhald. Báturinn sjálfur var hins vegar góður og þótti afar gott sjóskip. Pabbi sagðist alltaf hafa verið á góðum bátum en enginn tók þó ''Gœfunni'' fram í hans huga. „Ef maður var niðri í lúkar og vildi vita hvernig veðrið var þá þurfti maður að fara upp á dekk til að sjá það,“ sagði hann.
Bræðurnir voru ákveðnir í að halda áfram útgerð og leituðu sér að stærri báti. Hann fundu þeir austur á Seyðisfirði, ''Freyju'', tréskip smíðað í Djúpvík 1934 og hét fyrst ''Örn'' og þá gert út frá Keflavík. Bátinn nefndu þeir ''Gœfu'', eftir áraskipi Einars Þorsteinssonar, móðurafa þeirra bræðra. ''Gœfa'' fékk skráningarnúmerið VE 9. Útgerðin gekk brösótt, vélin hafði séð betri daga og þurfti mikið viðhald. Báturinn sjálfur var hins vegar góður og þótti afar gott sjóskip. Pabbi sagðist alltaf hafa verið á góðum bátum en enginn tók þó ''Gœfunni'' fram í hans huga. „Ef maður var niðri í lúkar og vildi vita hvernig veðrið var þá þurfti maður að fara upp á dekk til að sjá það,“ sagði hann.
[[Mynd:Albert VE 337. Smíðaður í Svíþjóð 1956. Einar er við stýrishúsið, Hilmar Jónasson frá Grundarbrekku fyrir neðan og ókunnugur drengur.png|500px|center|thumb|Albert VE 337. Smíðaður í Svíþjóð 1956. Einar er við stýrishúsið, Hilmar Jónasson frá Grundarbrekku fyrir neðan og ókunnugur drengur]]
[[Mynd:Albert VE Sdbl. 2002.jpg|miðja|thumb|499x499dp|Albert VE 337. Smíðaður í Svíþjóð 1956. Einar er við stýrishúsið, Hilmar Jónasson frá Grundarbrekku fyrir neðan og ókunnugur drengur]]
''Gæfan'' var yfirleitt gerð út á handfæri á vetrarvertíð en humartroll og dragnót á sumrin. Óskar var yfirleitt skipstjóri og var bæði miðaglöggur og farsæll, fór vel með veiðarfæri og tapaði aldrei trolli, dragnót eða togheimum. Tvö sumur var [[Willum Andersen]] frá Sólbakka með Gœfu og var Óskar þá kokkur. Óskar var ekki síðri í því hlutverki en skipstjórninni, alltaf veislumatur á borðum og dúkað borð. Pabbi var vélstjóri öll árin sjö sem þeir gerðu Gœfu út.
''Gæfan'' var yfirleitt gerð út á handfæri á vetrarvertíð en humartroll og dragnót á sumrin. Óskar var yfirleitt skipstjóri og var bæði miðaglöggur og farsæll, fór vel með veiðarfæri og tapaði aldrei trolli, dragnót eða togheimum. Tvö sumur var [[Willum Andersen]] frá Sólbakka með Gœfu og var Óskar þá kokkur. Óskar var ekki síðri í því hlutverki en skipstjórninni, alltaf veislumatur á borðum og dúkað borð. Pabbi var vélstjóri öll árin sjö sem þeir gerðu Gœfu út.
Það bar margt við í útgerðarsögu Gœfu og varð hún uppspretta margra kafla í sagnabanka Eyjamanna eins og frægt er orðið. Pabbi hafði einkar gaman af einu atviki og rekur það í endurminningum sínum. Þar komu við sögu Ásgeir Guðmundsson, háseti frá Norðfirði, og Christian Sarinesen, danskur maður, sem reri árum saman á ''Gæfu'' og var kokkur um borð. Það var í birtingu, einn morguninn á vetrarvertíðinni 1959 að þeir eru að dorga á færi sín suður við Skott, sunnan úr Einidrangi. Það var tregfiski, einn og einn þorskur sem beit á langt uppi í sjó. Á færunum voru litamerki úr plasti til að hægt væri að marka dýpið.
Það bar margt við í útgerðarsögu Gœfu og varð hún uppspretta margra kafla í sagnabanka Eyjamanna eins og frægt er orðið. Pabbi hafði einkar gaman af einu atviki og rekur það í endurminningum sínum. Þar komu við sögu Ásgeir Guðmundsson, háseti frá Norðfirði, og Christian Sarinesen, danskur maður, sem reri árum saman á ''Gæfu'' og var kokkur um borð. Það var í birtingu, einn morguninn á vetrarvertíðinni 1959 að þeir eru að dorga á færi sín suður við Skott, sunnan úr Einidrangi. Það var tregfiski, einn og einn þorskur sem beit á langt uppi í sjó. Á færunum voru litamerki úr plasti til að hægt væri að marka dýpið.
3.704

breytingar

Leiðsagnarval