„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1972/ Markverður draumur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Markverður draumur</center></big></big><br>
<big><big><center>Markverður draumur</center><br>


[[Mynd:Gísli Eyjólfsson.png|194x194px|thumb|Gísli Eyjólfsson, Búastöðum|miðja]]
[[Mynd:Gísli Eyjólfsson.png|194x194px|thumb|Gísli Eyjólfsson, Búastöðum|miðja]]
Lína 15: Lína 15:
Svo byrjar vertíðin á sínum venjulega tíma, 2. febrúar á Kyndilmessu. Margir formenn áttu þá fleiri og færri af sinni skipshöfn uppi á landi, í nærliggjandi sveitum. Landmenn höfðu
Svo byrjar vertíðin á sínum venjulega tíma, 2. febrúar á Kyndilmessu. Margir formenn áttu þá fleiri og færri af sinni skipshöfn uppi á landi, í nærliggjandi sveitum. Landmenn höfðu
ekki ennþá komist hingað til vers vegna brims við sandana, og svo var það hjá föður mínum, að hann átti 11 af sínum mönnum undir Eyja-fjöllum og í Landeyjum.<br>
ekki ennþá komist hingað til vers vegna brims við sandana, og svo var það hjá föður mínum, að hann átti 11 af sínum mönnum undir Eyja-fjöllum og í Landeyjum.<br>
Þeir, sem gátu hafið róðra á réttum tíma þessa vertíð, urðu vel fisks varir. Helst fiskaðist á hraununum Mannklakk og Ledd. Þeim, sem ekki gátu byrjað róðra, leið því ekki vel, og var faðir minn og hans menn í þeim hópi. Það varð því að samkomulagi hjá þeim að fá léðan sexæringinn [[Hannibal, áraskip|Hannibal]], sem var sumar- og haustráðrabátur, og hófu þeit þá þegar róðra á honum. Sjö menn voru á Hannibal, og voru það þessir: Gísli Eyjólfsson, Búastöðum, [[Bjarni Jónsson (Ólafshúsum)|Bjarni Jónsson]], vinnumaður í [[Staðarbær|Staðarbæ]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæjum]], Gísli Lárusson bóndi, Stakkagerði, [[Jón Brandsson (Oddsstöðum)|Jón Brandsson]] bóndi, Eystri-Oddsstöðum, Lárus Jónsson bóndi, Búastöðum, [[Magnús Vigfússon (Presthúsum)|Magnús Vigfússon]] bóndi, [[Presthús|Presthúsum]] (þau stóðu þá vestast í röð Kirkjubæjanna). Um nafn á einum manninum er ekki full vissa. Um birtingu 9. febrúar var faðir minn búinn að fara tvisvar út og gá til veðurs, en leist ekki á loftslagið og veðurútlit og sagði við mömmu, að hann væri að hugsa um að gefa það eftir í dag að fara á sjóinn. En um fótaferðartíma kom Lárus nábúi hans, með sjóhattinn á höfðinu og sjóbitann í hendinni (tvær flatkökur), bauð góðan daginn og ávarpaði pabba þessum orðum: „Hvað ertu að hugsa, Gísli, Mangi litli og allir
Þeir, sem gátu hafið róðra á réttum tíma þessa vertíð, urðu vel fisks varir. Helst fiskaðist á hraununum Mannklakk og Ledd. Þeim, sem ekki gátu byrjað róðra, leið því ekki vel, og var faðir minn og hans menn í þeim hópi. Það varð því að samkomulagi hjá þeim að fá léðan sexæringinn [[Hannibal, áraskip|Hannibal]], sem var sumar- og haustráðrabátur, og hófu þeit þá þegar róðra á honum. Sjö menn voru á Hannibal, og voru það þessir: Gísli Eyjólfsson, Búastöðum, [[Bjarni Jónsson (Ólafshúsum)|Bjarni Jónsson]], vinnumaður í [[Staðarbær|Staðarbæ]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæjum]], Gísli Lárusson bóndi, Stakkagerði, [[Jón Brandsson (Oddsstöðum)|Jón Brandsson]] bóndi, [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstöðum]], Lárus Jónsson bóndi, Búastöðum, [[Magnús Vigfússon (Presthúsum)|Magnús Vigfússon]] bóndi, [[Presthús|Presthúsum]] (þau stóðu þá vestast í röð Kirkjubæjanna). Um nafn á einum manninum er ekki full vissa. Um birtingu 9. febrúar var faðir minn búinn að fara tvisvar út og gá til veðurs, en leist ekki á loftslagið og veðurútlit og sagði við mömmu, að hann væri að hugsa um að gefa það eftir í dag að fara á sjóinn. En um fótaferðartíma kom Lárus nábúi hans, með sjóhattinn á höfðinu og sjóbitann í hendinni (tvær flatkökur), bauð góðan daginn og ávarpaði pabba þessum orðum: „Hvað ertu að hugsa, Gísli, Mangi litli og allir
eru komnir á flug, að kalla.“ (Mangi: Magnús á Vesturhúsum, þá ungur maður að byrja formennsku).
eru komnir á flug, að kalla.“ (Mangi: Magnús á Vesturhúsum, þá ungur maður að byrja formennsku).
Þessi frýjunarorð þoldi faðir minn ekki, en hraðaði för þeirra á sjóinn og hélt til fiskileitar á Ledd. Þetta var þriðji róður þeirra á Hannibal.<br>
Þessi frýjunarorð þoldi faðir minn ekki, en hraðaði för þeirra á sjóinn og hélt til fiskileitar á Ledd. Þetta var þriðji róður þeirra á Hannibal.<br>

Leiðsagnarval