„Ísfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 53: Lína 53:
Tímamót urðu árið 1. janúar 1992 þegar hlutafélögin Ísfélagið, Bergur-Huginn og Hraðfrystistöð Vestmannaeyja sameinuðust undir Ísfélag Vestmannaeyja hf. Þá tók Sigurður Einarsson við sem forstjóri. Hann hafði áður verið forstjóri Hraðfrystistöðvarinnar frá 1975. Þrátt fyrir jákvæðni í byrjun í samstarfi Sigurðar og Magnúsar Kristinssonar þá sleit Magnús samstarfinu og hóf rekstur Bergs-Hugins á nýju. Allt var þetta gert í góðu og blómstraði hagur beggja fyrirtækja enn meira en áður hafði gerst.
Tímamót urðu árið 1. janúar 1992 þegar hlutafélögin Ísfélagið, Bergur-Huginn og Hraðfrystistöð Vestmannaeyja sameinuðust undir Ísfélag Vestmannaeyja hf. Þá tók Sigurður Einarsson við sem forstjóri. Hann hafði áður verið forstjóri Hraðfrystistöðvarinnar frá 1975. Þrátt fyrir jákvæðni í byrjun í samstarfi Sigurðar og Magnúsar Kristinssonar þá sleit Magnús samstarfinu og hóf rekstur Bergs-Hugins á nýju. Allt var þetta gert í góðu og blómstraði hagur beggja fyrirtækja enn meira en áður hafði gerst.


Í lok 20. aldarinnar var mikið þreifað um sameiningu Ísfélagsins og [[Vinnslustöð Vestmannaeyja|Vinnslustöðvarinnar]]. Ekkert varð úr þeim viðræðum. Mikið var um kaup og sölu á hlutafé í fyrirtækjum og bátum á þessum árum og var batnandi afkoma í blálok aldarinnar.
Í lok 20. aldarinnar var mikið þreifað um sameiningu Ísfélagsins og [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðvarinnar]]. Ekkert varð úr þeim viðræðum. Mikið var um kaup og sölu á hlutafé í fyrirtækjum og bátum á þessum árum og var batnandi afkoma í blálok aldarinnar.


Eins og oft við stór tímamót var horft bjartsýnum augum fram á veginn við upphaf ársins 2000. Ísfélagið og Bergur-Huginn stofnðu félagið Kap hf. sem keypti hlut í Vinnslustöðinni og enn var hugsað til sameiningar. En miður skemmtilegir atburðir gerðust í lok ársins 2000. Þann 4. október létust tveir máttarstólpar fiskvinnslunnar í Eyjum, Sigurður Einarsson forstjóri lést eftir hetjulega baráttu við krabbamein aðeins 49 ára að aldri og Kristinn Pálsson, annar eigenda Bergs-Hugins, lést 74 ára að aldri. Stuttu eftir þessi áföll kviknaði í frystihúsi Ísfélagsins. Það var 9. desember sama ár og var húsið í rústum. Fullkomin óvissa ríkti um framtíð atvinnu 150 manns. Með staðfestu og samhug var aðstaðan endurbyggð og rúmum mánuði eftir eldsvoðann hófst síldarvinnslan og seinna um vorið hófst bolfisksvinnsla.  
Eins og oft við stór tímamót var horft bjartsýnum augum fram á veginn við upphaf ársins 2000. Ísfélagið og Bergur-Huginn stofnðu félagið Kap hf. sem keypti hlut í Vinnslustöðinni og enn var hugsað til sameiningar. En miður skemmtilegir atburðir gerðust í lok ársins 2000. Þann 4. október létust tveir máttarstólpar fiskvinnslunnar í Eyjum, Sigurður Einarsson forstjóri lést eftir hetjulega baráttu við krabbamein aðeins 49 ára að aldri og Kristinn Pálsson, annar eigenda Bergs-Hugins, lést 74 ára að aldri. Stuttu eftir þessi áföll kviknaði í frystihúsi Ísfélagsins. Það var 9. desember sama ár og var húsið í rústum. Fullkomin óvissa ríkti um framtíð atvinnu 150 manns. Með staðfestu og samhug var aðstaðan endurbyggð og rúmum mánuði eftir eldsvoðann hófst síldarvinnslan og seinna um vorið hófst bolfisksvinnsla.  
2.379

breytingar

Leiðsagnarval