„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1997/Ísfélagið 95 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:




Ísfélag Vestmannaeyja hf. var stofnað þann 1. desember 1901. Voru stofnendur um 45 talsins og gáfu þeir hlutafjárloforð að fjárhæð 1.400 kr. "<br>
Ísfélag Vestmannaeyja hf. var stofnað þann 1. desember 1901. Voru stofnendur um 45 talsins og gáfu þeir hlutafjárloforð að fjárhæð 1.400 kr. <br>
Megintilgangur félagsins í upphafi var að reka íshús til geymslu á beitusíld en línuútgerð var að hefjast á þessum árum. Fyrsta vélin í íshús Ísfélagsins kom árið 1908 eða rétt eftir að vélbátaútgerð hófst í Vestmannaeyjum. Fyrstu áratugina var Ísfélagið með margvíslega starfsemi samhliða rekstri íshússins og má þar nefna kjötsölu. Stærsta breytingin í sögu Ísfélagsins er eflaust í kringum 1940 þegar frystihús félagsins var reist og fiskvinnsla hófst í þeirri mynd sem menn þekkja í dag. Ísfélagið hefur ávallt verið í fararbroddi fiskvinnslufyrirtækja á Íslandi og fylgst vel með nýjungum og tækifærum í greininni. Ísfélagið hóf á áttunda áratugnum þátttöku í útgerð og árið 1992 urðu enn ein þáttaskil í sögu félagsins með sameiningu þess við Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf.<br>
Megintilgangur félagsins í upphafi var að reka íshús til geymslu á beitusíld en línuútgerð var að hefjast á þessum árum. Fyrsta vélin í íshús Ísfélagsins kom árið 1908 eða rétt eftir að vélbátaútgerð hófst í Vestmannaeyjum. Fyrstu áratugina var Ísfélagið með margvíslega starfsemi samhliða rekstri íshússins og má þar nefna kjötsölu. Stærsta breytingin í sögu Ísfélagsins er eflaust í kringum 1940 þegar frystihús félagsins var reist og fiskvinnsla hófst í þeirri mynd sem menn þekkja í dag. Ísfélagið hefur ávallt verið í fararbroddi fiskvinnslufyrirtækja á Íslandi og fylgst vel með nýjungum og tækifærum í greininni. Ísfélagið hóf á áttunda áratugnum þátttöku í útgerð og árið 1992 urðu enn ein þáttaskil í sögu félagsins með sameiningu þess við Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf.<br>
Ísfélagið er nú í dag eitt af stærstu og öflugust sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og vonandi á félagið eftir að dafna vel á næstu árum. Ísfélagið gegnir mikilvægu hlutverki í atvinnulífi Vestmannaeyinga og vonandi verður svo um ókomin ár þannig að það verði enn öflugra Ísfélag sem fagnar 100 ára afmæli á nýrri öld.<br>
Ísfélagið er nú í dag eitt af stærstu og öflugust sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og vonandi á félagið eftir að dafna vel á næstu árum. Ísfélagið gegnir mikilvægu hlutverki í atvinnulífi Vestmannaeyinga og vonandi verður svo um ókomin ár þannig að það verði enn öflugra Ísfélag sem fagnar 100 ára afmæli á nýrri öld.<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval