„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 171: Lína 171:
== Starfið eftir gos ==
== Starfið eftir gos ==


Sem merki um öflug starf félagsins eftir gos er eftirfarandi klausa í Morgunlaðinu 3. júní 1975 undir fyrirsögninni Eyjamenn komu tefldu og töpuðu : "Nylega heimsótti skáksveit úr Taflfélagi Vestmannaeyja skákmenn Flugleiða i Reykjavík og háðu sveitirnar keppni. Fyrir Taflfélag Vestmannaeyja kepptu [[Gústaf Finnbogason]], [[Össur Kristinsson]], [[Magnús Jónsson]], [[Friðrik Guðlaugsson]], [[Arnar Sigurmundsson]], [[Pétur Bjarnason]], [[Einar B. Guðlaugsson]], [[Jón Hermannsson]] og [[Steinar Óskarsson]]. Fyrir Flugleiðir kepptu Björn Theódórsson, [[Andri Valur Hrólfsson]], Hörður Jónsson, Hálfdán Hermannsson, Birgir Ólafsson, Sigurður Gíslason, Sverrir Þórólfsson, Trausti Tómasson og Aðalsteinn Magnússon. Keppnin fór fram í félagsheimili starfsmannafélags Flugfélags Íslands að Síðumúla 11. Tefldar voru 144 skákir og fóru leikar þannig, að Flugleiðamenn sigruðu með 85,5 vinningum á móti 58,5. Frekari samskipti skákmanna frá þessum aðilum eru fyrirhuguð og munu Flugleiðamenn heimsækja Vestmannaeyinga í haust.
Sem merki um öflug starf félagsins eftir gos er eftirfarandi klausa í Morgunlaðinu 3. júní 1975 undir fyrirsögninni Eyjamenn komu tefldu og töpuðu : "Nýlega heimsótti skáksveit úr Taflfélagi Vestmannaeyja skákmenn Flugleiða i Reykjavík og háðu sveitirnar keppni. Fyrir Taflfélag Vestmannaeyja kepptu [[Gústaf Finnbogason]], [[Össur Kristinsson]], [[Magnús Jónsson]], [[Friðrik Guðlaugsson]], [[Arnar Sigurmundsson]], [[Pétur Bjarnason]], [[Einar B. Guðlaugsson]], [[Jón Hermannsson]] og [[Steinar Óskarsson]]. Fyrir Flugleiðir kepptu Björn Theódórsson, [[Andri Valur Hrólfsson]], Hörður Jónsson, Hálfdán Hermannsson, Birgir Ólafsson, Sigurður Gíslason, Sverrir Þórólfsson, Trausti Tómasson og Aðalsteinn Magnússon. Keppnin fór fram í félagsheimili starfsmannafélags Flugfélags Íslands að Síðumúla 11. Tefldar voru 144 skákir og fóru leikar þannig, að Flugleiðamenn sigruðu með 85,5 vinningum á móti 58,5. Frekari samskipti skákmanna frá þessum aðilum eru fyrirhuguð og munu Flugleiðamenn heimsækja Vestmannaeyinga í haust.


Hinn 16. september 1976 stóð félagið fyrir fjöltefli stórmeistarans '''J. Timman''' á 37 borðum. Timman vann 35 skákir, en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
Hinn 16. september 1976 stóð félagið fyrir fjöltefli stórmeistarans '''J. Timman''' á 37 borðum. Timman vann 35 skákir, en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
Lína 203: Lína 203:
'''Haustmót 2001:''' Sigurvegari varð [[Sverrir Unnarsson]], en í öðru sæti urðu þeir [[Sigurjón Þorkelsson]] og [[Ágúst Örn Gíslason]] jafnir. Á Skákþingi Akureyrar 2002 sigraði [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]]. Í október 2002 kom bandaríski skákmaðurinn og pókerspilarinn '''Ylon Schwartz''' til Eyja og sigraði á hraðmóti sem sett var upp í tilefni af komu hans.  31. ágúst 2003 varð [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] Norðurlandameistari með Menntaskólanum á Akureyri. Hinn 2. nóvember 2003 [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] tók þátt á HM ungmenna.
'''Haustmót 2001:''' Sigurvegari varð [[Sverrir Unnarsson]], en í öðru sæti urðu þeir [[Sigurjón Þorkelsson]] og [[Ágúst Örn Gíslason]] jafnir. Á Skákþingi Akureyrar 2002 sigraði [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]]. Í október 2002 kom bandaríski skákmaðurinn og pókerspilarinn '''Ylon Schwartz''' til Eyja og sigraði á hraðmóti sem sett var upp í tilefni af komu hans.  31. ágúst 2003 varð [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] Norðurlandameistari með Menntaskólanum á Akureyri. Hinn 2. nóvember 2003 [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] tók þátt á HM ungmenna.


Er '''[[Sigmundur Andrésson]]''' bakari gaf félaginu skákbækur sínar á páskadag 27. mars 2005, ræða hans af því tilefni;
Þegar '''[[Sigmundur Andrésson]]''' bakari gaf félaginu skákbækur sínar á páskadag 27. mars 2005, flutti hann eftirfarandi ræðu;
Kæru félagar, Það er mér sönn ánægja að koma hér í þetta nýja húsnæði ykkar, sem Taflfélagið nú loks hefur eignast og ræður eftir vild og þörfum.
Kæru félagar, Það er mér sönn ánægja að koma hér í þetta nýja húsnæði ykkar, sem Taflfélagið nú loks hefur eignast og ræður eftir vild og þörfum.
Ég þekki það að húnæðisskortur hefur oft staðið Taflfélaginu fyrir þrifum, þar sem stundum var ekki á vísan að róa og ekki almennilega hægt að koma fyrir þessum fáu hlutum sem við þó áttum. En nú sé ég að það er farið að birta til og stytta upp með bjartari tíma framundan og ég veit að starf ykkar undanfarin ár hefur borið árangur og það sem mest er um vert er að farið er að hlúa að unga fólkinu börnunum, sem nú fá tækifæri til að læra og iðka skák.  Og ef æskan vill rétta þér örvandi hönd þá ertu á framtíðarvegi, eins og Þorsteinn Erlingsson sagði í einu kvæða sinna. Ég má heldur ekki gleyma að minnast á þá skákvakningu sem hefur orðið á öllu landinu undanfarin ár með tilkomu Hrafns Jökulssonar, sem hefur gert stórvirki með Hróknum og heimsóknum í alla barnaskóla landsins og nú síðast Guðfríður Lilja Grétarsdóttir sem orðin er fyrsti kvenforseti Skáksambands Íslands, sem segir skákina verða til þess að örva einstaklinginn til að hugsa sjálfstætt og að það sé bara hann einn sem tekur ákvarðanir um næsta leik. Ennfremur spáir hún því að eftir tíu ár verðum við íslendingar orðnir ein af 10 sterkustu skákþjóðum heims. Gaman ef það rættist, þetta var vel mælt og hafi hún heiður fyrir.
Ég þekki það að húnæðisskortur hefur oft staðið Taflfélaginu fyrir þrifum, þar sem stundum var ekki á vísan að róa og ekki almennilega hægt að koma fyrir þessum fáu hlutum sem við þó áttum. En nú sé ég að það er farið að birta til og stytta upp með bjartari tíma framundan og ég veit að starf ykkar undanfarin ár hefur borið árangur og það sem mest er um vert er að farið er að hlúa að unga fólkinu börnunum, sem nú fá tækifæri til að læra og iðka skák.  Og ef æskan vill rétta þér örvandi hönd þá ertu á framtíðarvegi, eins og Þorsteinn Erlingsson sagði í einu kvæða sinna. Ég má heldur ekki gleyma að minnast á þá skákvakningu sem hefur orðið á öllu landinu undanfarin ár með tilkomu Hrafns Jökulssonar, sem hefur gert stórvirki með Hróknum og heimsóknum í alla barnaskóla landsins og nú síðast Guðfríður Lilja Grétarsdóttir sem orðin er fyrsti kvenforseti Skáksambands Íslands, sem segir skákina verða til þess að örva einstaklinginn til að hugsa sjálfstætt og að það sé bara hann einn sem tekur ákvarðanir um næsta leik. Ennfremur spáir hún því að eftir tíu ár verðum við íslendingar orðnir ein af 10 sterkustu skákþjóðum heims. Gaman ef það rættist, þetta var vel mælt og hafi hún heiður fyrir.
Lína 335: Lína 335:
* 2014 NM - Billund, Danmörku, 14.-16. febr. [[Nökkvi Sverrisson]] 3 sæti í A flokki með 3,5 vinn.
* 2014 NM - Billund, Danmörku, 14.-16. febr. [[Nökkvi Sverrisson]] 3 sæti í A flokki með 3,5 vinn.


Eins og áður sagði var upphafið af blómaskeiði í unglingastarfinu 2003-2010 án nokkurs vafa þegar forsvarsmenn TV ákváðu snemma árs 2004 að blása til stórmóts fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri.  Undirbúningur fór strax á fullt skrið.  Meðal annars var gerður sérhannaður verðlaunapeningur fyrir mótið og fengju allir þátttakendur pening til minningar, sem var algjör nýjung á skákmótum og átti vafalítið þátt í vinsældum mótsins.  Þá var gefið út sérstakt skákblað sem einnig var einstakt á barnaskákmótum. Mótið hófst á fjöltefli við [[Helgi Ólafsson (skákmaður)|Helga Ólafsson]] stórmeistara.
Eins og áður sagði var upphafið af blómaskeiði í unglingastarfinu 2003-2010 án nokkurs vafa þegar forsvarsmenn TV ákváðu haustið 2003 að blása til stórmóts fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri.  Undirbúningur fór strax á fullt skrið.  Meðal annars var gerður sérhannaður verðlaunapeningur fyrir mótið og fengju allir þátttakendur pening til minningar, sem var algjör nýjung á skákmótum og átti vafalítið þátt í vinsældum mótsins.  Þá var gefið út sérstakt skákblað sem einnig var einstakt á barnaskákmótum. Mótið hófst á fjöltefli við [[Helgi Ólafsson (skákmaður)|Helga Ólafsson]] stórmeistara.


Fyrsta skákævintýrið fór fram vorið 2004 og var keppt í 5 flokkum einstaklinga auk þess sem sá keppandi sem fékk hæst vinningshlutfall var útnefndur '''Ævintýrakóngur'''.  Þá var keppni í teikningum sem tengdust mótinu og Eyjum, pílukasti og spurningakeppni á lokahófinu samanstóð af glæsilegri verðlaunaafhendingu með mikilli viðhöfn. Keppendur voru 88 sem var framar öllum vonum og mikill fjöldi krakka úr Eyjum tók þátt.  Hingað komu allir sterkustu skákkrakkar á landinu og fengu krakkarnir í Eyjum verðugt verkefni, sem þurfti og átti auðvitað að leysa.  TV hlaut þó aðeins tvenn verðlaun, silfur og brons í yngsta flokknum, en það snérist heldur betur við næsta ár, enda uppsveiflan rétt að hefjast.
Fyrsta skákævintýrið fór fram vorið 2004 og var keppt í 5 flokkum einstaklinga auk þess sem sá keppandi sem fékk hæst vinningshlutfall var útnefndur '''Ævintýrakóngur'''.  Þá var keppni í teikningum sem tengdust mótinu og Eyjum, pílukasti og spurningakeppni á lokahófinu samanstóð af glæsilegri verðlaunaafhendingu með mikilli viðhöfn. Keppendur voru 88 sem var framar öllum vonum og mikill fjöldi krakka úr Eyjum tók þátt.  Hingað komu allir sterkustu skákkrakkar á landinu og fengu krakkarnir í Eyjum verðugt verkefni, sem þurfti og átti auðvitað að leysa.  TV hlaut þó aðeins tvenn verðlaun, silfur og brons í yngsta flokknum, en það snérist heldur betur við næsta ár, enda uppsveiflan rétt að hefjast.
Lína 413: Lína 413:
* 2014 3 sæti (1 deild); Eduardas Rozentalis, Nils Grandelius, Helgi Ólafsson, Henrik Danielsen, Sigurbjörn Björnsson, Ingvar Þór Jóhannesson, Björn Ívar Karlsson, Þorsteinn Þorsteinsson og Nökkvi Sverrisson (fh).
* 2014 3 sæti (1 deild); Eduardas Rozentalis, Nils Grandelius, Helgi Ólafsson, Henrik Danielsen, Sigurbjörn Björnsson, Ingvar Þór Jóhannesson, Björn Ívar Karlsson, Þorsteinn Þorsteinsson og Nökkvi Sverrisson (fh).
* 2015 3 sæti (1 deild); Niels Grandelius, Matthieu Cornette, Helgi Ólafsson, Henrik Danielsen, Ingvar Þór Jóhannesson, Sigurbjörn Björnsson, Björn Ívar Karlsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Björn Freyr Björnsson, Kristján Guðmundsson, Ægir Páll Friðbertsson og Kjartan Guðmundsson.
* 2015 3 sæti (1 deild); Niels Grandelius, Matthieu Cornette, Helgi Ólafsson, Henrik Danielsen, Ingvar Þór Jóhannesson, Sigurbjörn Björnsson, Björn Ívar Karlsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Björn Freyr Björnsson, Kristján Guðmundsson, Ægir Páll Friðbertsson og Kjartan Guðmundsson.
* 2016 x sæti (4 deild) - drógum félagið út úr 1 deild vorið 2015.
* 2016 4 sæti (4 deild) - drógum félagið út úr 1 deild vorið 2015.


== Formannatal T.V. ==
== Formannatal T.V. ==
494

breytingar

Leiðsagnarval