„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1979/Síðasta mótornámskeið Fiskifélagsins í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <center><big><big>'''Síðasta mótornámskeið Fiskifélagsins í Vestmannaeyjum'''</big></big></center><br> '''Jón Einarsson, fyrrverandi skólastjóri Vélskólans hefur sent Sj...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''Síðasta mótornámskeið Fiskifélagsins í Vestmannaeyjum'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Síðasta mótornámskeið Fiskifélagsins í Vestmannaeyjum'''</big></big></center><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-30 at 09.23.17.png|300px|thumb|Jón Einarsson.]]
'''Jón Einarsson, fyrrverandi skólastjóri Vélskólans hefur sent Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja eftirfarandi grein til birtingar og eru honum færðar beztu þakkir fyrir allt gamalt og gott.'''<br>
'''Jón Einarsson, fyrrverandi skólastjóri Vélskólans hefur sent Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja eftirfarandi grein til birtingar og eru honum færðar beztu þakkir fyrir allt gamalt og gott.'''<br>


Lína 10: Lína 10:
Umboðsmaður Fiskifélagsins í Ve. var þá sá frægi útgerðarmaður, Ársæll Sveinsson. Hann átti að taka á móti umsóknum nemenda, og undirbúa námskeiðið í alla staði. Mér var sagt á skrifstofu Mótornámskeiðanna í Rvk., að allt væri til reiðu í Vestmannaeyjum, nægur nemendafjöldi (lágmark 12), húsnæði og vélakostur.<br>
Umboðsmaður Fiskifélagsins í Ve. var þá sá frægi útgerðarmaður, Ársæll Sveinsson. Hann átti að taka á móti umsóknum nemenda, og undirbúa námskeiðið í alla staði. Mér var sagt á skrifstofu Mótornámskeiðanna í Rvk., að allt væri til reiðu í Vestmannaeyjum, nægur nemendafjöldi (lágmark 12), húsnæði og vélakostur.<br>
Allt reyndist þetta rétt, en þó lá við að ég snéri við í dyrunum þegar ég sá vélasalinn og vélakostinn. Ekki vantaði að húsnæðið var stórt, gamla rafstöðin var að gólffleti l00 ferm., þe. sú elsta, nýju viðbyggingarnar ekki meðreiknaðar, og 8m undir loft. (Seinna varð ég ákaflega hrifinn af þessu húsi, þegar ég hafði átt nokkurn þátt í að hressa upp á það, og skrifaði einhverskonar langloku í eitt af Eyjablöðunum um húsið og skólann. Ég er nú að mestu leyti búinn að gleyma þeirri grein, en vinur minn, Gunnar Sigurmundsson kom henni á prent.)<br>
Allt reyndist þetta rétt, en þó lá við að ég snéri við í dyrunum þegar ég sá vélasalinn og vélakostinn. Ekki vantaði að húsnæðið var stórt, gamla rafstöðin var að gólffleti l00 ferm., þe. sú elsta, nýju viðbyggingarnar ekki meðreiknaðar, og 8m undir loft. (Seinna varð ég ákaflega hrifinn af þessu húsi, þegar ég hafði átt nokkurn þátt í að hressa upp á það, og skrifaði einhverskonar langloku í eitt af Eyjablöðunum um húsið og skólann. Ég er nú að mestu leyti búinn að gleyma þeirri grein, en vinur minn, Gunnar Sigurmundsson kom henni á prent.)<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-30 at 09.23.27.png|300px|thumb|Gamla rafstöðin, hús Vélskólans í Vestmannaeyjum, eins og hún leit út fyrir gos.]]
Það, sem sagt lá við að ég snéri við í dyrunum. Ljós var á einum 3-4 lOOw perum, og ég gat ógreinilega greint ryð- og ruslahauga á víð og dreif um þetta stóra gímald. Og lái mér hver sem vill, að í huga minn komu öll ljót orð, þau sömu sem við byrjum að læra svona 3-5 ára gamlir, og bætum svo við með aldrinum. Og svo fór ég að skoða. Ryðhaugarnir tóku á sig nokkurnveginn þekkjanlega mynd mótora, 3-syl. Alfa, og 6-syl. Buda-Lanova. Auk þess gamall 1-syl. Tuxham-mótor. Vinnuborð, um hálfur fermetri að stærð, og á því skrúfstykki sem ég þekkti strax, sú gerð er um 70 ára gömul.<br>
Það, sem sagt lá við að ég snéri við í dyrunum. Ljós var á einum 3-4 lOOw perum, og ég gat ógreinilega greint ryð- og ruslahauga á víð og dreif um þetta stóra gímald. Og lái mér hver sem vill, að í huga minn komu öll ljót orð, þau sömu sem við byrjum að læra svona 3-5 ára gamlir, og bætum svo við með aldrinum. Og svo fór ég að skoða. Ryðhaugarnir tóku á sig nokkurnveginn þekkjanlega mynd mótora, 3-syl. Alfa, og 6-syl. Buda-Lanova. Auk þess gamall 1-syl. Tuxham-mótor. Vinnuborð, um hálfur fermetri að stærð, og á því skrúfstykki sem ég þekkti strax, sú gerð er um 70 ára gömul.<br>
Enn ein vél var þar inni, sem ég bar ekki strax kennsl á. Það var 1-syl. Güldner mótor, smíðaður 1915. Ekki man ég eftir hvort ég gerði mér grein fyrir því strax eða seinna, að þarna var hvorki meir né minna en fyrsta dísilvélin sem keypt var til Íslands.<br>
Enn ein vél var þar inni, sem ég bar ekki strax kennsl á. Það var 1-syl. Güldner mótor, smíðaður 1915. Ekki man ég eftir hvort ég gerði mér grein fyrir því strax eða seinna, að þarna var hvorki meir né minna en fyrsta dísilvélin sem keypt var til Íslands.<br>
Lína 19: Lína 20:
Það fór því svo, að nokkrum dögum seinna opnaði ég gömlu rafstöðina fyrir 19 strákum kl. 8 að morgni, og reyndi ekki að draga úr því að hér yrði að fara fram mikil vinna áður en nokkur vél færi í gang. Nú man ég ekki betur en að eftir nokkra daga færu nemendur mínir að ganga þar um hús með „eigendasvip" á andliti, og víst er um það, að fljótt skipti um andrúmsloft í gömlu rafstöðinni, hún eins og lifnaði við, og tók á móti þessum nýju vélamönnum með þeirri kurteisi og virðingu sem tilheyrði fyrsta fimmtungi aldarinnar, og nú er dauð af sósíalisma og jafnrétti, ásamt öðrum góðum hlutum.<br>
Það fór því svo, að nokkrum dögum seinna opnaði ég gömlu rafstöðina fyrir 19 strákum kl. 8 að morgni, og reyndi ekki að draga úr því að hér yrði að fara fram mikil vinna áður en nokkur vél færi í gang. Nú man ég ekki betur en að eftir nokkra daga færu nemendur mínir að ganga þar um hús með „eigendasvip" á andliti, og víst er um það, að fljótt skipti um andrúmsloft í gömlu rafstöðinni, hún eins og lifnaði við, og tók á móti þessum nýju vélamönnum með þeirri kurteisi og virðingu sem tilheyrði fyrsta fimmtungi aldarinnar, og nú er dauð af sósíalisma og jafnrétti, ásamt öðrum góðum hlutum.<br>
Loftpressa úr báti fannst hjá Sigurði Óskarssyni. Ég tengdi hana sjálfur, án nokkurra tilkynninga. Enda var rafkerfið í gömlu rafstöðinni allt annað en tilkynningahæft. Strákana lét ég leggja þrýstloftsrör frá pressunni að loftkútnum sem Garðar rafveitustjóri lánaði okkur, og þaðan til vélanna. Sá búnaður hygg ég að hafi verið sá fyrsti sem hefði staðist Lloyds-skoðun í húsinu.
Loftpressa úr báti fannst hjá Sigurði Óskarssyni. Ég tengdi hana sjálfur, án nokkurra tilkynninga. Enda var rafkerfið í gömlu rafstöðinni allt annað en tilkynningahæft. Strákana lét ég leggja þrýstloftsrör frá pressunni að loftkútnum sem Garðar rafveitustjóri lánaði okkur, og þaðan til vélanna. Sá búnaður hygg ég að hafi verið sá fyrsti sem hefði staðist Lloyds-skoðun í húsinu.
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-30 at 09.23.42.png|500px|center|thumb|Og þessi urðu endalok rafstöðvarinnar. Myndin tekin daginn eftir að Guldnernum var bjargað út.]]
Vatnsgeymir, sem tók næstum tonn, var þarna inni. Hvorki var þar að finna rennandi sjó eða vatn, svo vatnsgeymirinn okkar var látinn gilda fyrir Atlantshafið. Seinna komum við upp ferskvatnsgeymi.<br>
Vatnsgeymir, sem tók næstum tonn, var þarna inni. Hvorki var þar að finna rennandi sjó eða vatn, svo vatnsgeymirinn okkar var látinn gilda fyrir Atlantshafið. Seinna komum við upp ferskvatnsgeymi.<br>
Tuxham-mótorinn gamli sem við fundum þarna inni, varð fyrsti mótorinn sem við settum í gang. Það skeði á laugardegi. Næsta gangsetning okkar var ákveðin næsta laugardag, og þá var það Alfa-mótorinn sem átti að fara í gang. Eftir nokkurt umtal um hlutina, t.d. hvort við ættum að gangsetja fyrst, og skoða svo stimplana, eða hitt, að skoða fyrst og gangsetja svo, varð ég að skera úr málinu.
Tuxham-mótorinn gamli sem við fundum þarna inni, varð fyrsti mótorinn sem við settum í gang. Það skeði á laugardegi. Næsta gangsetning okkar var ákveðin næsta laugardag, og þá var það Alfa-mótorinn sem átti að fara í gang. Eftir nokkurt umtal um hlutina, t.d. hvort við ættum að gangsetja fyrst, og skoða svo stimplana, eða hitt, að skoða fyrst og gangsetja svo, varð ég að skera úr málinu.
Ég kvað uppúr um að gangsetja fyrst, og skoða á eftir, öllum létti við úrskurðinn, nema mér. Enda lét ég vélina ekki ganga nema 3-5 mín, og þá taka upp stimpla og blása út smurgöng, sem reyndust öll opin, en aftur á móti voru allir hringir á stimplunum fastir. Vélsm. Magni lánaði okkur „klukku" til að mæla slit á mótornum, og nokkuð hróðugur gat ég sýnt ungum nemendum vél, sem orðin var of mikið slitin.<br>
Ég kvað uppúr um að gangsetja fyrst, og skoða á eftir, öllum létti við úrskurðinn, nema mér. Enda lét ég vélina ekki ganga nema 3-5 mín, og þá taka upp stimpla og blása út smurgöng, sem reyndust öll opin, en aftur á móti voru allir hringir á stimplunum fastir. Vélsm. Magni lánaði okkur „klukku" til að mæla slit á mótornum, og nokkuð hróðugur gat ég sýnt ungum nemendum vél, sem orðin var of mikið slitin.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-30 at 09.24.06.png|300px|thumb|Gömlu Guldner-vélinni bjargað á síðustu stundu.]]
Vélsm. Völundur kom nú inn í bækur okkar í fyrsta, en ekki síðasta sinn. Þeir buðu okkur að þrýstiprófa strokklokin, og strákarnir sáu það og urðu reynslunni ríkari. Mig minnir að þeir hafi jafnvel borið strokklokin á handbörum vestur í Völund.<br>
Vélsm. Völundur kom nú inn í bækur okkar í fyrsta, en ekki síðasta sinn. Þeir buðu okkur að þrýstiprófa strokklokin, og strákarnir sáu það og urðu reynslunni ríkari. Mig minnir að þeir hafi jafnvel borið strokklokin á handbörum vestur í Völund.<br>
Meðan slagurinn við gömlu Alfa-ryðhrúguna stóð yfir, var líka hugsað um Buda-Lanova vélina, fjórgengis ameríska vél, hraðgenga. Hún var 6-syl, með sambyggðri CAV-eldsneytisdælu. Byggð fyrir rafmagnsgangsetningu, eins og bílmótor. Fyrir löngu síðan var allt sem viðkom gangsetningu vélarinnar horfið, en fyrirrennari minn og góður kollegi hafði „mixað" maskínuna svo, að 220 volta, einfasa rafmótor kom í stað rafgeymis. Stjörnurofi kom því í stað venjulegra hluta á bílamótor. Þetta varð ég allt að útskýra fyrir nemendunum, og hygg ég að þeir hafa lært gott af.<br>
Meðan slagurinn við gömlu Alfa-ryðhrúguna stóð yfir, var líka hugsað um Buda-Lanova vélina, fjórgengis ameríska vél, hraðgenga. Hún var 6-syl, með sambyggðri CAV-eldsneytisdælu. Byggð fyrir rafmagnsgangsetningu, eins og bílmótor. Fyrir löngu síðan var allt sem viðkom gangsetningu vélarinnar horfið, en fyrirrennari minn og góður kollegi hafði „mixað" maskínuna svo, að 220 volta, einfasa rafmótor kom í stað rafgeymis. Stjörnurofi kom því í stað venjulegra hluta á bílamótor. Þetta varð ég allt að útskýra fyrir nemendunum, og hygg ég að þeir hafa lært gott af.<br>
3.443

breytingar

Leiðsagnarval