„Ólafur Vilhjálmsson (Múla)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Til aðgreiningar frá alnöfnum.)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 7965.jpg|thumb|250px|Ólafur]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 7965.jpg|thumb|250px|''Ólafur Vilhjálmsson.]]


'''Ólafur Vilhjálmsson''', [[Múli|Múla]], fæddist að Botnum í Meðallandi 12. september 1900 og lést 24. febrúar 1972.  
'''Ólafur Vilhjálmsson''', [[Múli|Múla]], fæddist að Botnum í Meðallandi 12. september 1900 og lést 24. febrúar 1972.  
Lína 9: Lína 9:
Árið 1926 tekur Ólafur við formennsku á [[Garðar III|Garðari III]] og var með hann tvær vertíðir. Eftir að Ólafur hætti formennsku á Garðari fluttist hann til Reykjavíkur og vann sem togarasjómaður í fjöldamörg ár.  
Árið 1926 tekur Ólafur við formennsku á [[Garðar III|Garðari III]] og var með hann tvær vertíðir. Eftir að Ólafur hætti formennsku á Garðari fluttist hann til Reykjavíkur og vann sem togarasjómaður í fjöldamörg ár.  


{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 6-7 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Ólafur Vilhjálmsson''' frá [[Múli|Múla]], sjómaður, skipstjóri fæddist 12. september 1900 í Botnum í Meðallandi og lést 24. febrúar 1972 í Reykjavík.<br>
Foreldrar hans voru [[Vilhjálmur Ólafsson (Múla)|Vilhjálmur Ólafsson]] sjómaður, útgerðarmaður á Múla, f. 28. ágúst 1872 í Rofabæ í Meðallandi, d. 3. júlí 1951, og kona hans [[Guðbjörg Árnadóttir (Múla)|Guðbjörg Árnadóttir]] húsfreyja, f. 27. september 1869 á Fossi í Mýrdal, d. 10. júlí 1929.
Ólafur var með móður sinni í Botnum til ársins 1901, fluttist með henni og föður sínum að [[Lönd]]um á því ári, en þar voru þau vinnufólk 1902. Hann var með þeim á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]  1903, en síðan á Múla, en það hús byggðu þeir faðir hans og [[Jónas Jónsson (Múla)|Jónas Jónsson]] 1904. Þar bjó hann  uns hann fluttist til Reykjavíkur 1928.<br>
Hann var á stýrimnnanámskeiði í Eyjum 1922.<br>
Ólafur var sjómaður og skipstjóri í Eyjum. Hann var sá eini, sem komst lífs af úr sjóslysinu við Eiðið 16. desember 1924, er bát, sem var á leið út í e.s. Gullfoss að sækja slasaðan mann, hvolfdi skömmu eftir að lagt var frá landi. Þar fórust 8 menn.  Ólafur var síðar sjómaður á togurum frá Reykjavík og sigldi stríðsárin á Bretland .<br>
Hann lést 1972.
Kona hans, (14. mars 1931), var María Jónsdóttir húfreyja í Reykjavík, f. 15. nóvember 1907 á Læk í Ölfusi. d. 14. ágúst 1999. Foreldrar hennar voru Jón Símonarson bóndi og sjómaður á Læk, síðar verslunarmaður í Reykjavík, f. 14. júní 1862, d. 12. apríl 1943, og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 27. júlí 1870, d. 22. júlí 1938.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Svanhvít Erla Ólafsdóttir húsfeyja, f. 5. nóvember 1931.<br>
2. Vilhjálmur Ólafsson viskiptafræðingur, f. 6. maí 1933.<br>
3. Sigurður ''Jón'' Ólafsson bókavörður, f. 12. febrúar 1947.<br>
== Myndir ==
== Myndir ==
<Gallery>
<Gallery>
Lína 18: Lína 34:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 6-7 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar  á Löndum]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Múla]]
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]]

Leiðsagnarval