„Guðrún Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


Guðrún var með foreldrum sínum á Vilborgarstöðum til ársins 1855, er faðir hennar lést. Hún var í fyrstu með móður sinni þar, en var síðan tökubarn hjá Arnbjörgu Árnadóttur og Magnúsi Magnússyni 1860, var vinnustúlka þar 1863, vinnukona í  [[Elínarhús]]i 1870.<br>
Guðrún var með foreldrum sínum á Vilborgarstöðum til ársins 1855, er faðir hennar lést. Hún var í fyrstu með móður sinni þar, en var síðan tökubarn hjá Arnbjörgu Árnadóttur og Magnúsi Magnússyni 1860, var vinnustúlka þar 1863, vinnukona í  [[Elínarhús]]i 1870.<br>
Guðrún fluttist að Raufarfelli u. Eyjafjöllum 1871, kom frá Fljótshlíð að Garðinum 1876, fór frá Kirkjubæ 1879, var á Fossi í Mýrdal 1880. Þar var Jónatan Jónsson sonur húsfreyju. <br>
Guðrún fluttist að Raufarfelli u. Eyjafjöllum 1871, fór frá Selkoti þar að Teigi í Fljótshlíð 1874, kom frá Fljótshlíð að Garðinum 1876, fór frá Kirkjubæ 1879, var á Fit í Landbroti 1880, var á Suður-Fossi í Mýrdal 1880-1881. Þar eignaðist hún Guðrúnu með [[Jónatan Jónsson|Jónatani Jónssyni]], syni húsfreyju. Þá lá leiðin að Þórisholti í Mýrdal þar sem hún var vinnukona til 1882, er hún fluttist til Eyja.<br>
Hún kom 35 ára að Kornhól 1882 með dóttur sína Guðnýju Jónatansdóttur eins árs.<br>
Hún kom 35 ára að Kornhól 1882 með dóttur sína Guðnýju Jónatansdóttur eins árs.<br>
Hún var vinnukona þar  hjá Ísleiki Ólafssyni og Elísabetu Eiríksdóttur í lok ársins, en Guðný var niðursetningur  á [[Miðhús]]um hjá Vigfúsi Einarssyni og Guðnýju Guðmundsdóttur. <br>
Hún var vinnukona þar  hjá Ísleiki Ólafssyni og Elísabetu Eiríksdóttur í lok ársins, en Guðný var niðursetningur  á [[Miðhús]]um hjá Vigfúsi Einarssyni og Guðnýju Guðmundsdóttur. <br>

Leiðsagnarval