„Þingeyri“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Setti inn tengil)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Þingeyri1.jpg|thumb|340px|Þingeyri]]Húsið '''Þingeyri''' stendur við [[Skólavegur|Skólaveg]] 37. Það var reist árið 1921.
[[Mynd:Þingeyri1.jpg|thumb|340px|Þingeyri]]
 
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
Húsið '''Þingeyri''', við [[Skólavegur|Skólaveg]] 37 í Vestmannaeyjum, er byggt árið 1921. Jón Jónsson byggði húsið og flutti hann ásamt [[Steinunn Sigurðardóttir|Steinunni Sigurðardóttur]] konu sinni og syni, í húsið og bjuggu þau í því til ársins 1924, er [[Sigurjón Sigurðsson]], fisksali kaupir það og flytur inn ásamt fjölskyldu sinni. Sigurjón bjó í húsinu í eitt ár. Árið 1925 áttu Sigurjón og [[Hallgrímur Guðjónsson]], skipti á húsum, Hallgrímur átti húsið [[Grímsstaðir|Grímsstaði]], við Skólaveg 27. Hallgrímur tók nafnið Grímsstaði með sér í flutningunum og ætlaði að kalla húsið Grímsstaði, en bæjarbúar héldu áfram að kalla húsið Þingeyri, þannig að ekki gekk upp að breyta nafninu.
Húsið '''Þingeyri''', við [[Skólavegur|Skólaveg]] 37 í Vestmannaeyjum, er byggt árið 1921. Jón Jónsson byggði húsið og flutti hann ásamt [[Steinunn Sigurðardóttir|Steinunni Sigurðardóttur]] konu sinni og syni, í húsið og bjuggu þau í því til ársins 1924, er [[Sigurjón Sigurðsson]], fisksali kaupir það og flytur inn ásamt fjölskyldu sinni. Sigurjón bjó í húsinu í eitt ár. Árið 1925 áttu Sigurjón og [[Hallgrímur Guðjónsson]], skipti á húsum, Hallgrímur átti húsið [[Grímsstaðir|Grímsstaði]], við Skólaveg 27. Hallgrímur tók nafnið Grímsstaði með sér í flutningunum og ætlaði að kalla húsið Grímsstaði, en bæjarbúar héldu áfram að kalla húsið Þingeyri, þannig að ekki gekk upp að breyta nafninu.