„Bjarnarey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
75 bætum bætt við ,  27. nóvember 2005
m
setti inn loftmynd af Bjarnarey
(Setti inn texta eftir Gísla Lárusson)
m (setti inn loftmynd af Bjarnarey)
Lína 1: Lína 1:
{{Eyjur}}
{{Eyjur}}
[[Mynd:Bjarnarey.jpg|thumb|300px|Bjarnarey séð ofan af Heimakletti]]'''Bjarnarey''' liggur skammt suður af [[Elliðaey]] og er næst henni í stærð, 0.32km². Eyjan er mjög hálend og þverhníptir klettahamrar umlykja eyjuna alla nema á litlu svæði norðaustan megin. Þar er uppgangur á eyjuna. Á miðri eyjunni er afar hár grasivaxinn fjallhnúkur og í miðjum hnúknum er dæld. Fjallhnúkurinn nefnist ''Bunki'' og er gjallgígur líkt og á Elliðaey, hæsti punktur þar er 161 m yfir sjávarmáli. Bjarnarey myndaðist í eldgosi um svipað leyti og Elliðaey eða fyrir 5-6 þúsund árum. [[Bjarnareyjarfélagið|Veiðikofi Bjarnareyinga]] er sunnan við Bunka og er sá eini á eyjunni. Graslendi þekur alla eyjuna og [[lundi]] hefur grafið sér holur mjög víða. Mikill og fjölbreyttur gróður er í eyjunni. Talsverðum fjölda [[sauðfé|sauðfjár]] er beitt í Bjarnarey og lundi er veiddur yfir sumartímann, ásamt eggjatöku að vorlagi.
[[Mynd:DSCF0860 bjarnarey crop.jpg|thumb|300px|right|Bjarnarey, loftmynd]]
 
'''Bjarnarey''' liggur skammt suður af [[Elliðaey]] og er næst henni í stærð, 0.32km². Eyjan er mjög hálend og þverhníptir klettahamrar umlykja eyjuna alla nema á litlu svæði norðaustan megin. Þar er uppgangur á eyjuna. Á miðri eyjunni er afar hár grasivaxinn fjallhnúkur og í miðjum hnúknum er dæld. Fjallhnúkurinn nefnist ''Bunki'' og er gjallgígur líkt og á Elliðaey, hæsti punktur þar er 161 m yfir sjávarmáli. Bjarnarey myndaðist í eldgosi um svipað leyti og Elliðaey eða fyrir 5-6 þúsund árum. [[Bjarnareyjarfélagið|Veiðikofi Bjarnareyinga]] er sunnan við Bunka og er sá eini á eyjunni. Graslendi þekur alla eyjuna og [[lundi]] hefur grafið sér holur mjög víða. Mikill og fjölbreyttur gróður er í eyjunni. Talsverðum fjölda [[sauðfé|sauðfjár]] er beitt í Bjarnarey og lundi er veiddur yfir sumartímann, ásamt eggjatöku að vorlagi.
[[Mynd:Bjarnarey.jpg|thumb|300px|Bjarnarey séð ofan af Heimakletti]]
== Jón dynkur ==
== Jón dynkur ==
Margir menn hafa fengið viðurnefni í Vestmannaeyjum í gegnum tíðina. Ein sagan segir frá því að einhverju sinni var Jón nokkur, mikill fjallamaður, uppi í Bjarnarey að síga niður eggjum í bát sem var við eyna. Mennirnir á bátnum kipptu ógætilega í bandið þannig að Jón féll niður úr eynni og í sjóinn u.þ.b. 14 faðma. Öllum brá auðvitað mikið við en um leið og Jón skaust upp úr kafinu sagði hann: „Heyrðuð þið ekki mikinn dynk, piltar?" Eftir þetta var hann alltaf kallaður Jón dynkur.
Margir menn hafa fengið viðurnefni í Vestmannaeyjum í gegnum tíðina. Ein sagan segir frá því að einhverju sinni var Jón nokkur, mikill fjallamaður, uppi í Bjarnarey að síga niður eggjum í bát sem var við eyna. Mennirnir á bátnum kipptu ógætilega í bandið þannig að Jón féll niður úr eynni og í sjóinn u.þ.b. 14 faðma. Öllum brá auðvitað mikið við en um leið og Jón skaust upp úr kafinu sagði hann: „Heyrðuð þið ekki mikinn dynk, piltar?" Eftir þetta var hann alltaf kallaður Jón dynkur.

Leiðsagnarval