„Gísli Friðrik Johnsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:
Gísli Friðrik og Friðbjörg fluttust til Hafnarfjarðar í Eyjagosinu 1973 þar sem þau áttu heima síðan.
Gísli Friðrik og Friðbjörg fluttust til Hafnarfjarðar í Eyjagosinu 1973 þar sem þau áttu heima síðan.


'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Gísli Friðrik Johnsen]]
Gísli er rúmlega meðalmaður að hæð, nokkuð lotinn í herðum, ljósskolhærður, breiðleitur nokkuð og með fremur stórt andlit, ennishár, svipléttur, kátur í lund og skemmtilegur meðal vina sinna.<br>
 
Gísli er allgóður veiðimaður, þótt nokkuð hafi honum farið aftur hin síðari ár vegna lítillar þátttöku í veiðum.<br>
Viðlegufélagi er Gísli ágætur, enda vellátinn af öllum. Hann hefir verið í flestum úteyjum til veiða, fugls og eggja og getið sér hið besta dugnaðarorð.<br>Amatör ljósmyndari er Gísli með afbrigðum og hefur farið um alla [[Heimaey]], úteyjarnar, byggðir og óbyggðir meginlandsins til myndatöku, sérstaklega af fuglalífi og af sérstæðum atburðum og náttúrufyrirbrigðum og m. fl. <br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
* Minningargrein um Gísla Friðrik Johnsen í ''Morgunblaðinu'', 15. október 2000.}}
* Minningargrein um Gísla Friðrik Johnsen í ''Morgunblaðinu'', 15. október 2000.}}