„Fýll“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:


== Lífshættir ==
== Lífshættir ==
Fýllinn lifir mest með ströndum og heldur til hann í háum björgum. Einnig verpur  fýll í Þórsmörk og Ásbyrgi. Fýllinn er einkvænisfugl og hjúskapur hans er langvarandi. Hann helgar sér lítið varpsetur sem nær rétt út fyrir hreiðrið. Varptíminn er um miðjan maí. Hann verpir einu eggi og er útungunin um 7 vikur. Eggjaskurn fýls er hvítt. Unginn spikfitnar fyrst í stað af mat foreldranna, en verður sjálfbjarga um það leyti sem hann er fleygur. Um 9 ár líða áður en varpskylda ungans kallar. Á þeim tíma hefur hann farið vítt um N-Atlantshaf og Dumbshaf.  
[[Mynd:IMG 1035.jpg|thumb|300px|right|Fýlsungi]]
Fýllinn lifir mest með ströndum og heldur til hann í háum björgum. Einnig verpur  fýll í Þórsmörk og Ásbyrgi. Fýllinn er einkvænisfugl og hjúskapur hans er langvarandi. Hann helgar sér lítið varpsetur sem nær rétt út fyrir hreiðrið. Varptíminn er um miðjan maí. Hann verpir einu eggi og er útungunin um 7 vikur. Eggjaskurn fýls er hvítt.  
Unginn spikfitnar fyrst í stað af mat foreldranna, en verður sjálfbjarga um það leyti sem hann er fleygur. Um 9 ár líða áður en varpskylda ungans kallar. Á þeim tíma hefur hann farið vítt um N-Atlantshaf og Dumbshaf.  


== Nytjar ==
== Nytjar ==