„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Miðhúsaránið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 58: Lína 58:
Svaramenn þeirra hjóna voru Þorleifur Hítdal og Teitur Sveinsson, fabríkuforstandari, kunnur listamaður.<br>
Svaramenn þeirra hjóna voru Þorleifur Hítdal og Teitur Sveinsson, fabríkuforstandari, kunnur listamaður.<br>
Samkvæmt manntali 1797 voru þau Þuríður og Bjarni í Hólakoti, og voru þar ekki aðrir heimilismenn, nema þau og þrjú börn hennar: [[Jóhanna Jónsdóttir frá Kornhól|Jóhanna Jónsdóttir]], 8 ára, [[Jón Jónsson frá Kornhól|Jón Jónsson]], 7 ára, og [[Jónas Einarsson Vestmann|Jónas Einarsson]], ¼ árs, sem var sonur Einars Þorvaldssonar skósmiðs í Reykjavík.<br>
Samkvæmt manntali 1797 voru þau Þuríður og Bjarni í Hólakoti, og voru þar ekki aðrir heimilismenn, nema þau og þrjú börn hennar: [[Jóhanna Jónsdóttir frá Kornhól|Jóhanna Jónsdóttir]], 8 ára, [[Jón Jónsson frá Kornhól|Jón Jónsson]], 7 ára, og [[Jónas Einarsson Vestmann|Jónas Einarsson]], ¼ árs, sem var sonur Einars Þorvaldssonar skósmiðs í Reykjavík.<br>
Árið 1800 fluttu þau Bjarni og Þuríður til Vestmannaeyja og settust að á [[Kornhóll|Kornhól]], í skjóli faktors Garðsverzlunar. Bjarni gerðist nú assistent eða verzlunarmaður í Danska-garðinum við verzlun þeirra Svane og [[Westy Petræus]]ar. Verzlunarstjóri fyrir henni var [[Jens Klog]], „heiðarlegur sonur Hans Klogs kaupmanns í Kornhólmsskanzi.“ Jens var mikill drykkjumaður og flutti skömmu síðar til Reykjavíkur og dó þar í vesöld og óreglu.<br>
Árið 1800 fluttu þau Bjarni og Þuríður til Vestmannaeyja og settust að á [[Kornhóll|Kornhól]], í skjóli faktors Garðsverzlunar. Bjarni gerðist nú assistent eða verzlunarmaður í Danska-garðinum við verzlun þeirra Svane og [[Westy Petreus|Westy Petræus]]ar. Verzlunarstjóri fyrir henni var [[Jens Klog]], „heiðarlegur sonur Hans Klogs kaupmanns í Kornhólmsskanzi.“ Jens var mikill drykkjumaður og flutti skömmu síðar til Reykjavíkur og dó þar í vesöld og óreglu.<br>
Bjarni og Þuríður eignuðust aðeins eitt barn saman og dó það 1801, á fyrsta ári, úr ginklofa. Þuríði varð ekki langra lífdaga auðið. Hún andaðist 12. september 1801, aðeins 36 ára.<br>
Bjarni og Þuríður eignuðust aðeins eitt barn saman og dó það 1801, á fyrsta ári, úr ginklofa. Þuríði varð ekki langra lífdaga auðið. Hún andaðist 12. september 1801, aðeins 36 ára.<br>
Um þessar mundir fékk Bjarni byggingu fyrir Miðhúsum og settist þar að. Kom þá í vist til hans [[Halldóra Pétursdóttir í Kornhól|Halldóra Pétursdóttir]] og eignuðust þau barn saman árið 1805, [[Þuríður Bjarnadóttir frá Kornhól|Þuríði]]. En ári síðar kvæntist hann Halldóru. Var hún þá 35 ára gömul og hafði eignazt tvö börn. Svaramenn þeirra voru  
Um þessar mundir fékk Bjarni byggingu fyrir Miðhúsum og settist þar að. Kom þá í vist til hans [[Halldóra Pétursdóttir í Kornhól|Halldóra Pétursdóttir]] og eignuðust þau barn saman árið 1805, [[Þuríður Bjarnadóttir frá Kornhól|Þuríði]]. En ári síðar kvæntist hann Halldóru. Var hún þá 35 ára gömul og hafði eignazt tvö börn. Svaramenn þeirra voru