„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 118: Lína 118:
== V. Kafli. Húsnæðismál félagsins 1957-1982. ==
== V. Kafli. Húsnæðismál félagsins 1957-1982. ==


Í september 1957 hóf félagið starfsemi sína að Breiðabliki og var yfirleitt teflt á efri hæð sunnanmegin, en þar var áður kennslustofa. Ef mikil þátttaka var á skákmótum, var brugðið á það ráð að fara með yngri flokka í önnur herbergi í húsinu.  Í Breiðabliki var verið í mörg ár. Skákþing Vestmannaeyja 1959 var þó haldið í mötuneyti Vinnslustöðvarinnar að Strandvegi 50, jarðhæð.
Í september 1957 hóf félagið starfsemi sína að [[Breiðablik|Breiðabliki]] og var yfirleitt teflt á efri hæð sunnanmegin, en þar var áður kennslustofa. Ef mikil þátttaka var á skákmótum, var brugðið á það ráð að fara með yngri flokka í önnur herbergi í húsinu.  Í Breiðabliki var verið í mörg ár. Skákþing Vestmannaeyja 1959 var þó haldið í mötuneyti Vinnslustöðvarinnar að Strandvegi 50, jarðhæð.
Árið 1965 fór starfsemin úr Breiðabliki niður á 2 hæð hússins Gefjun við Strandveg. Sá hluti hússins var rifinn 1980. Í Gefjun var verið til 1968 er farið var í félagsheimilið við Heiðarveg og fékk félagið aðstöðu á gangi hússins til að byrja með, þ.e. á ganginum beint á móti innganginum í bæjarleikhúsið á 2. hæð hússins.  Árið eftir lá leiðin niður í sal undir leikssviðinu. Léleg loftræsting var í þessum sal og hann var gluggalaus. Kunnu menn því aldrei almennilega við sig í þessu húsnæði. En 1972 fékk Taflfélagið ágætis aðstöðu í sal á efstu hæð Félagsheimilisins, ýmist í minni salnum eða þeim stærri og fór það eftir þátttöku. Skákkennsla barna og unglinga fór fram í þessum sölum, en á þessum tíma þ.e. 1972 var starfsemi félagsins í miklum blóma. Þegar eldgosið kom upp í Heimaey 23. janúar 1973 var skákþing Vestmannaeyja 1973 rétt að ljúka. Eins og gefur að skilja hafði eldgosið mjög slæm áhrif á starfsemi félagsins. Áhöld félagsins, þ.e. töfl og klukkur voru tekin í notkun af björgunarmönnum og var víða teflt á svefnstöðum björgunarmanna. Týndist meirihluti áhalda félagsins í gosinu, þó ekki fundargerðarbækur o.þ.h. En félagið fékk tjónið bætt úr Viðlagasjóði eftir gosið.
Árið 1965 fór starfsemin úr Breiðabliki niður á 2 hæð hússins[[Gefjun|Gefjun]] 
við [[Strandvegur|Strandveg]]. Sá hluti hússins var rifinn 1980. Í Gefjun var verið til 1968 er farið var í félagsheimilið við Heiðarveg og fékk félagið aðstöðu á gangi hússins til að byrja með, þ.e. á ganginum beint á móti innganginum í bæjarleikhúsið á 2. hæð hússins.  Árið eftir lá leiðin niður í sal undir leikssviðinu. Léleg loftræsting var í þessum sal og hann var gluggalaus. Kunnu menn því aldrei almennilega við sig í þessu húsnæði. En 1972 fékk Taflfélagið ágætis aðstöðu í sal á efstu hæð Félagsheimilisins, ýmist í minni salnum eða þeim stærri og fór það eftir þátttöku. Skákkennsla barna og unglinga fór fram í þessum sölum, en á þessum tíma þ.e. 1972 var starfsemi félagsins í miklum blóma. Þegar eldgosið kom upp í Heimaey 23. janúar 1973 var skákþing Vestmannaeyja 1973 rétt að ljúka. Eins og gefur að skilja hafði eldgosið mjög slæm áhrif á starfsemi félagsins. Áhöld félagsins, þ.e. töfl og klukkur voru tekin í notkun af björgunarmönnum og var víða teflt á svefnstöðum björgunarmanna. Týndist meirihluti áhalda félagsins í gosinu, þó ekki fundargerðarbækur o.þ.h. En félagið fékk tjónið bætt úr Viðlagasjóði eftir gosið.
Þegar félagið hóf aftur starfsemi eftir gos um áramótin 1973-74 var farið rólega af stað. Mikið vantaði af gömlum félögum og skiluðu margir sér ekki til Eyja eftir gosið. Þeir sem komu til baka fóru af stað og var fengið húsnæði í Eyverjasalnum í Samkomuhúsinu 1974. Þessi salur var nýinnréttaður og aðstaða góð, en ekki hugsuð til frambúðar, þar sem salurinn var ætlaður undir aðra starfsemi. Þá var starfsemin flutt í Alþýðuhúsið í lítinn en góðan sal á 2. hæð hússins. Í þeim sal var félagið þar til flutt var að nýju í Félagsheimilið við Heiðarveg 1982.
Þegar félagið hóf aftur starfsemi eftir gos um áramótin 1973-74 var farið rólega af stað. Mikið vantaði af gömlum félögum og skiluðu margir sér ekki til Eyja eftir gosið. Þeir sem komu til baka fóru af stað og var fengið húsnæði í Eyverjasalnum í Samkomuhúsinu 1974. Þessi salur var nýinnréttaður og aðstaða góð, en ekki hugsuð til frambúðar, þar sem salurinn var ætlaður undir aðra starfsemi. Þá var starfsemin flutt í Alþýðuhúsið í lítinn en góðan sal á 2. hæð hússins. Í þeim sal var félagið þar til flutt var að nýju í Félagsheimilið við Heiðarveg 1982.