„Blik 1963/Ögmundur Ögmundsson í Landakoti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:
Árið 1868 fluttist til Eyja 31 árs gömul sæta frá Akurey í Landeyjum, ættuð úr Þykkvabænum. Hún hét [[Vigdís Árnadóttir í Landakoti|Vigdís Árnadóttir]], tápmikil tróða, tiltakasöm og mannkostakona mikil. Vigdís hafði vissulega þá skoðun — og trú, — sem algeng var þá, að engin örvænta skyldi innan þrjátíu og sex. Fyrst réðst hún vinnukona til [[Jón Vigfússon (í Túni)|Jóns bónda Vigfússonar]] í [[Tún (hús)|Túni]], sem það ár fékk byggingu fyrir þessari Kirkjubæjarjörð og hóf þar búskap. Síðar gerðist Vigdís vinnukona hjá hjónunum í Stakkagerði, Árna hreppstjóra Diðrikssyni og frú Ásdísi Jónsdóttur. Þar varð Vigdísi Árnadóttur að trú sinni, því að ekki hafði hún lengi dvalizt þar, er Ögmundur háseti tók að gera hosur sínar grænar fyrir henni. Þau hrifust hvort af öðru og felldu hugi saman. Og innri loginn brann með þeim Vigdísi og Ögmundi bæði í orði og á borði, svo að Ásdísi húsmóður þeirra þótti nóg um, enda þótt henni fyndist mikill jöfnuður með þessum vinnuhjúum sínum, sem hún mat mikils og virti sökum dugnaðar, góðrar manngerðar og veglyndis í daglegum samskiptum og önnum. Og ávextir logans helga  létu  ekki  lengi  á  sér standa hjá þeim Ögmundi og Vigdísi, því að 1. desember 1873 fæddi Vigdís Ögmundi einkar efnilegt meybarn, frítt og föngulegt. [[Séra Brynjólfur Jónsson]], sóknarprestur að Ofanleiti, hneykslaðist yfir þessari lausung og skráði „fyrsta legorðsbrot“ þeirra beggja í Kirkjubókina, en fólkið gladdist yfir innilegri hamingju og einlægri ást foreldranna og fullnægðri móðurþrá konuhjartans. Stúlkan litla var skírð [[Þóranna Ögmundsdóttir|Þóranna]]. Sökum hins bágborna efnahags foreldranna treystust þau ekki til að ganga í hjónaband að svo stöddu. Þó hófu þau hokur og fengu inni í tómthúsinu [[Fagurlyst]]. Að 4 árum liðnum (1877) gifti prestur þau Ögmund og Vigdísi. Þá var hann 28 ára og hún 39 eða nærri fertug. <br>
Árið 1868 fluttist til Eyja 31 árs gömul sæta frá Akurey í Landeyjum, ættuð úr Þykkvabænum. Hún hét [[Vigdís Árnadóttir í Landakoti|Vigdís Árnadóttir]], tápmikil tróða, tiltakasöm og mannkostakona mikil. Vigdís hafði vissulega þá skoðun — og trú, — sem algeng var þá, að engin örvænta skyldi innan þrjátíu og sex. Fyrst réðst hún vinnukona til [[Jón Vigfússon (í Túni)|Jóns bónda Vigfússonar]] í [[Tún (hús)|Túni]], sem það ár fékk byggingu fyrir þessari Kirkjubæjarjörð og hóf þar búskap. Síðar gerðist Vigdís vinnukona hjá hjónunum í Stakkagerði, Árna hreppstjóra Diðrikssyni og frú Ásdísi Jónsdóttur. Þar varð Vigdísi Árnadóttur að trú sinni, því að ekki hafði hún lengi dvalizt þar, er Ögmundur háseti tók að gera hosur sínar grænar fyrir henni. Þau hrifust hvort af öðru og felldu hugi saman. Og innri loginn brann með þeim Vigdísi og Ögmundi bæði í orði og á borði, svo að Ásdísi húsmóður þeirra þótti nóg um, enda þótt henni fyndist mikill jöfnuður með þessum vinnuhjúum sínum, sem hún mat mikils og virti sökum dugnaðar, góðrar manngerðar og veglyndis í daglegum samskiptum og önnum. Og ávextir logans helga  létu  ekki  lengi  á  sér standa hjá þeim Ögmundi og Vigdísi, því að 1. desember 1873 fæddi Vigdís Ögmundi einkar efnilegt meybarn, frítt og föngulegt. [[Séra Brynjólfur Jónsson]], sóknarprestur að Ofanleiti, hneykslaðist yfir þessari lausung og skráði „fyrsta legorðsbrot“ þeirra beggja í Kirkjubókina, en fólkið gladdist yfir innilegri hamingju og einlægri ást foreldranna og fullnægðri móðurþrá konuhjartans. Stúlkan litla var skírð [[Þóranna Ögmundsdóttir|Þóranna]]. Sökum hins bágborna efnahags foreldranna treystust þau ekki til að ganga í hjónaband að svo stöddu. Þó hófu þau hokur og fengu inni í tómthúsinu [[Fagurlyst]]. Að 4 árum liðnum (1877) gifti prestur þau Ögmund og Vigdísi. Þá var hann 28 ára og hún 39 eða nærri fertug. <br>
Enn bjuggu þau hjón um árabil í Fagurlyst eða til ársins 1886. Þá byggðu þau sér lítinn bæ, sem þau kölluðu [[Landakot]]. Veggir voru úr torfi og grjóti, eins og tíðast gerðist þá í Eyjum. Þak var gjört úr viði lagt tjörupappa. Risið var hátt og sneri stafn með glugga gegn suðri. <br>
Enn bjuggu þau hjón um árabil í Fagurlyst eða til ársins 1886. Þá byggðu þau sér lítinn bæ, sem þau kölluðu [[Landakot]]. Veggir voru úr torfi og grjóti, eins og tíðast gerðist þá í Eyjum. Þak var gjört úr viði lagt tjörupappa. Risið var hátt og sneri stafn með glugga gegn suðri. <br>
Hjá þeim hjónum var framvegis á framfæri [[Ögmundur Ögmundsson eldri|Ögmundur Ögmundsson]], faðir húsbóndans. Hann var þá 78 ára, er þau fluttu í Landakot. Eins og áður getur reri Ögmundur í Landakoti 38 vertíðir á áttæringnum Gideon, eftir því sem Hannes Jónsson, formaður hans, tjáði samferðamönnum sínum löngu síðar. <br>
Hjá þeim hjónum var framvegis á framfæri [[Ögmundur Ögmundsson (eldri)|Ögmundur Ögmundsson]], faðir húsbóndans. Hann var þá 78 ára, er þau fluttu í Landakot. Eins og áður getur reri Ögmundur í Landakoti 38 vertíðir á áttæringnum Gideon, eftir því sem Hannes Jónsson, formaður hans, tjáði samferðamönnum sínum löngu síðar. <br>
Vetrarvertíðin 1905 mun hafa verið hin síðasta er Gideon gekk til fiskjar. Eftir þá vertíð hætti Ögmundur í Landakoti sjómennsku á vetrarvertíðum. Enn hélt hann áfram að róa til fiskjar á vorin og sumrin. Meðan hann var háseti á Gideon, reri hann nokkur sumur fyrir og um aldamótin á [[Hannibal, áraskip|Hannibal]] hjá [[Magnús Guðmundsson|Magnúsi Guðmundssyni]] bónda og formanni að [[Vesturhús]]um. <br>
Vetrarvertíðin 1905 mun hafa verið hin síðasta er Gideon gekk til fiskjar. Eftir þá vertíð hætti Ögmundur í Landakoti sjómennsku á vetrarvertíðum. Enn hélt hann áfram að róa til fiskjar á vorin og sumrin. Meðan hann var háseti á Gideon, reri hann nokkur sumur fyrir og um aldamótin á [[Hannibal, áraskip|Hannibal]] hjá [[Magnús Guðmundsson|Magnúsi Guðmundssyni]] bónda og formanni að [[Vesturhús]]um. <br>
Árið 1907 eignaðist Ögmundur í Landakoti 1/10 hluta í [[Vestmannaey VE-104|v/b Vestmannaey, VE 104]], með [[Sigurður Ingimundarson|Sigurði Ingimundarsyni]] í [[Skjaldbreið]]. Sá bátur hvarf í hafið tveim árum síðar (1909). Ári síðar keyptu sömu menn o.fl. annan vélbát. Það var [[Gnoð VE-143|Gnoð, VE 143]]. Einnig í þeim vélbáti eignaðist Ögmundur 1/10 hluta. Sigurður Ingimundarson var eigandi að 3/10 hlutum í bátum þessum. <br>
Árið 1907 eignaðist Ögmundur í Landakoti 1/10 hluta í [[Vestmannaey VE-104|v/b Vestmannaey, VE 104]], með [[Sigurður Ingimundarson|Sigurði Ingimundarsyni]] í [[Skjaldbreið]]. Sá bátur hvarf í hafið tveim árum síðar (1909). Ári síðar keyptu sömu menn o.fl. annan vélbát. Það var [[Gnoð VE-143|Gnoð, VE 143]]. Einnig í þeim vélbáti eignaðist Ögmundur 1/10 hluta. Sigurður Ingimundarson var eigandi að 3/10 hlutum í bátum þessum. <br>