„Blik 1969/Byggt gagnfræðaskólahús í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 83: Lína 83:
[[Mynd: 1969 b 204.jpg|thumb|400px|''Herjólfur Guðjónsson.'']]
[[Mynd: 1969 b 204.jpg|thumb|400px|''Herjólfur Guðjónsson.'']]
Andspyrnuöflin munu hafa uppgötvað það of seint, að Herjólfur Guðjónsson var þeim ekki þægur ljár í þúfu, þegar á reyndi um fjárframlög og framtaksafl varðandi byggingu skólans, því að velviljaður skapfestu- og drengskaparmaður, eins og hann var, gekk hiklaust á hólm við flokksbræður sína í byggingarmálinu, þegar svo bar undir, og fylgdi hann þá „mínum mönnum“ að málum, studdi hugsjónina. Í þessu sambandi er mér minnisstæður  fundurinn í bæjarstjórn kaupstaðarins 10. apríl 1947. Liðið var fram á nótt. Þá samþykkti bæjarstjórn 150 þúsund króna framlag úr bæjarsjóði til Gagnfræðaskólabyggingarinnar á því ári. Tillaga þessi var samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum. Þarna fylgdi Herjólfur Guðjónsson meiri hluta bæjarstjórnar. Tveir flokksbræður hans og fulltrúar andspyrnunnar sátu hjá, en einn þeirra greiddi atkvæði gegn fjárveitingunni. Vegna afkomendanna óska ég ekki að birta nöfn þessara andspyrnumanna að sinni eða bæjarfulltrúa. Dagbókin mín geymir þau.<br>
Andspyrnuöflin munu hafa uppgötvað það of seint, að Herjólfur Guðjónsson var þeim ekki þægur ljár í þúfu, þegar á reyndi um fjárframlög og framtaksafl varðandi byggingu skólans, því að velviljaður skapfestu- og drengskaparmaður, eins og hann var, gekk hiklaust á hólm við flokksbræður sína í byggingarmálinu, þegar svo bar undir, og fylgdi hann þá „mínum mönnum“ að málum, studdi hugsjónina. Í þessu sambandi er mér minnisstæður  fundurinn í bæjarstjórn kaupstaðarins 10. apríl 1947. Liðið var fram á nótt. Þá samþykkti bæjarstjórn 150 þúsund króna framlag úr bæjarsjóði til Gagnfræðaskólabyggingarinnar á því ári. Tillaga þessi var samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum. Þarna fylgdi Herjólfur Guðjónsson meiri hluta bæjarstjórnar. Tveir flokksbræður hans og fulltrúar andspyrnunnar sátu hjá, en einn þeirra greiddi atkvæði gegn fjárveitingunni. Vegna afkomendanna óska ég ekki að birta nöfn þessara andspyrnumanna að sinni eða bæjarfulltrúa. Dagbókin mín geymir þau.<br>
Þegar foringjar andspyrnuaflanna í bænum sáu það, að búið var að grafa fyrir gagnfræðaskólabyggingunni og fé til hennar veitt, voru þeim góð ráð dýr. Þá tók [[Gunnar Ólafsson]], konsúll og kaupmaður, til að skrifa í Víði, blað andspyrnuaflanna. Frá byrjun aprílmánaðar (1947) og næstu 5 vikurnar birti hann ekki færri en 27 heildálka í þessu blaði andspyrnuhreyfingarinnar. Megin efni dálkanna, skrifanna, voru skammir á mig persónulega, skætingur um starf mitt og hugðarmál mín, skólamál, félagsmál og byggingarframkvæmdir. Öðrum þræði áttu skrif þessi að gefa valdhöfunum tóninn, ef ég skyldi dirfast að biðja um lán í bönkum eða beiðast opinberra framlaga til skólabyggingarinnar, enda reyndist það allt erfitt, þegar á reyndi.<br>
Þegar foringjar andspyrnuaflanna í bænum sáu það, að búið var að grafa fyrir gagnfræðaskólabyggingunni og fé til hennar veitt, voru þeim góð ráð dýr. Þá tók [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]], konsúll og kaupmaður, til að skrifa í Víði, blað andspyrnuaflanna. Frá byrjun aprílmánaðar (1947) og næstu 5 vikurnar birti hann ekki færri en 27 heildálka í þessu blaði andspyrnuhreyfingarinnar. Megin efni dálkanna, skrifanna, voru skammir á mig persónulega, skætingur um starf mitt og hugðarmál mín, skólamál, félagsmál og byggingarframkvæmdir. Öðrum þræði áttu skrif þessi að gefa valdhöfunum tóninn, ef ég skyldi dirfast að biðja um lán í bönkum eða beiðast opinberra framlaga til skólabyggingarinnar, enda reyndist það allt erfitt, þegar á reyndi.<br>
Þegar svo loks var lokið við að grafa fyrir skólabyggingunni, þurfti að festa kaup á sementi í alla undirstöðuveggina. Ekkert smáræði þurfti af sementi í þá, 37,4 smálestir, eftir því sem hinir vísu byggingarfræðingar höfðu reiknað út.<br>
Þegar svo loks var lokið við að grafa fyrir skólabyggingunni, þurfti að festa kaup á sementi í alla undirstöðuveggina. Ekkert smáræði þurfti af sementi í þá, 37,4 smálestir, eftir því sem hinir vísu byggingarfræðingar höfðu reiknað út.<br>
En nú var vissulega komið babb í bátinn, töldu sumir. Á miðju sumri 1947, ef ég veit rétt, hafði íslenzka ríkisvaldið skipað nefnd til þess að skammta landsmönnum allt byggingarefni. Þessi nefnd var kölluð Fjárhagsráð og rak skrifstofubákn í Reykjavík. Enginn mátti kaupa eða selja byggingarefni nema með þess leyfi.<br>
En nú var vissulega komið babb í bátinn, töldu sumir. Á miðju sumri 1947, ef ég veit rétt, hafði íslenzka ríkisvaldið skipað nefnd til þess að skammta landsmönnum allt byggingarefni. Þessi nefnd var kölluð Fjárhagsráð og rak skrifstofubákn í Reykjavík. Enginn mátti kaupa eða selja byggingarefni nema með þess leyfi.<br>