„Blik 1953/Framfarafélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 373: Lína 373:
Þetta notfærði ég skólanum. Hreyfði ég því máli við nemendur mína í febrúar 1947, að þeir inntu af hendi þessa þegnskylduvinnu á hinni nývöldu byggingarlóð skólans með því að grafa fyrir byggingunni að einhverju leyti. Þetta reyndist auðsótt mál. Hvortveggja var, að byggingarmálið var nemendunum hugðarmál og svo er hraustum unglingum nautn að því að reyna á krafta sína við líkamlega vinnu, eftir setu á skólabekk marga mánuði.
Þetta notfærði ég skólanum. Hreyfði ég því máli við nemendur mína í febrúar 1947, að þeir inntu af hendi þessa þegnskylduvinnu á hinni nývöldu byggingarlóð skólans með því að grafa fyrir byggingunni að einhverju leyti. Þetta reyndist auðsótt mál. Hvortveggja var, að byggingarmálið var nemendunum hugðarmál og svo er hraustum unglingum nautn að því að reyna á krafta sína við líkamlega vinnu, eftir setu á skólabekk marga mánuði.
Svo hófst þá þegnskylduvinnan, grafarastarfið. Hver aldurshópur vann sína þrjá daga með nokkru  millibili frá  kl. 9 að morgni til kl. 3 e. h. Var þá haldið heim til að lesa lexíur næsta dags. Þegar leið fram í aprílmánuð, höfðu allir nemendurnir innt af hendi þegnskylduvinnu sína. Við unnum einungis á blíðviðrisdögum. Minningin um þessa ánægjulegu vinnudaga num endast mér lengi. Aldrei hef ég séð unglinga vinna af meira kappi og áhuga en þessa daga. Þar fylgdi hugur máli. iðulega minnast nemendur mínir frá þessum árum þessara unaðslegu daga, þegar við hófum að grafa fyrir framtíðarheimili Gagnfræðaskólans hér. Enn er langt í land, þar til byggingin er fullgerð. Enn er aðeins neðsta hæðin notuð til starfans og þó ekki nærri fullgerð, en allt er þetta í framkvæmd og mótun. Byggingin er að mestu leyti fullgerð utan. Lóð og lendur skólans þarfnast mikillar lagfæringar. Umhverfið allt þarf umbóta við. Þar þarf að jafna, slétta og girða. Við þau störf gefst okkur vonandi kostur á að endurnýja líkamskrafta okkar og hugarorku, á sólbjörtum vordögum, þegar námsþreytan herðir að. Það er ánægjuleg tilhugsun.      Þ.  Þ. V.
Svo hófst þá þegnskylduvinnan, grafarastarfið. Hver aldurshópur vann sína þrjá daga með nokkru  millibili frá  kl. 9 að morgni til kl. 3 e. h. Var þá haldið heim til að lesa lexíur næsta dags. Þegar leið fram í aprílmánuð, höfðu allir nemendurnir innt af hendi þegnskylduvinnu sína. Við unnum einungis á blíðviðrisdögum. Minningin um þessa ánægjulegu vinnudaga num endast mér lengi. Aldrei hef ég séð unglinga vinna af meira kappi og áhuga en þessa daga. Þar fylgdi hugur máli. iðulega minnast nemendur mínir frá þessum árum þessara unaðslegu daga, þegar við hófum að grafa fyrir framtíðarheimili Gagnfræðaskólans hér. Enn er langt í land, þar til byggingin er fullgerð. Enn er aðeins neðsta hæðin notuð til starfans og þó ekki nærri fullgerð, en allt er þetta í framkvæmd og mótun. Byggingin er að mestu leyti fullgerð utan. Lóð og lendur skólans þarfnast mikillar lagfæringar. Umhverfið allt þarf umbóta við. Þar þarf að jafna, slétta og girða. Við þau störf gefst okkur vonandi kostur á að endurnýja líkamskrafta okkar og hugarorku, á sólbjörtum vordögum, þegar námsþreytan herðir að. Það er ánægjuleg tilhugsun.      Þ.  Þ. V.
== Skýrsla Gagnfræðaskólans árið 1951  52 ==
(í fyrra misprentaðist ártal skýrslunnar, skyldi vera 1950—1951)
Skólinn var settur að Breiðabliki 1. október.
Nám hófu í skólanum 51 nem., 27 piltar og 24 stúlkur.
Skólinn starfaði í þrem deildum. Nemendur miðskóladeildar fengu eins og áður aukakennslu í stærðfræði, sögu, ensku, dönsku og landafræði. Þeir slepptu verklegu námi, en voru að mestu leyti samferða öðrum nemendum þriðja bekkjar í bóklegu námi. Er það mikill ókostur að geta ei haft þá nemendur alveg sér, sem hyggja á landspróf miðskóladeildar.
Verður nú getið nemenda í hverri deild. Heimili nemenda er hér í Eyjum, sé annars ekki getið.
      3. bekkur.
    (Sjá Blik 1950)
1. Bjarni Björnsson.
2. Elín Guðfinnsdóttir.
3. Edda Sveinsdóttir.
4. Guðjón Ólafsson.
232

breytingar

Leiðsagnarval