„Blik 1939, 6. tbl./Fátækt fólk“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Gustav af Geijerstam:
[[Blik 1939|Efnisyfirlit 1939]]


'''Fátœkt fólk.'''


<big>Gustav af Geijerstam:
::::::::::<big><big>'''Fátœkt fólk.'''</big></big>
<br>
<br>
Létt rykský þyrlaðist fyrir vindinum eftir þjóðveginum, fram hjá kirkjunni, gegnum bæinn og fram með brekkunni, þar sem minnismerkið stendur. Rykið myndaði mjóa súlu beint upp í loftið, tvístraðist síðan til hægri og vinstri yfir skurðbarmana, blómin og hin grænu kornöx. Í gegnum rykið komu
Létt rykský þyrlaðist fyrir vindinum eftir þjóðveginum, fram hjá kirkjunni, gegnum bæinn og fram með brekkunni, þar sem minnismerkið stendur. Rykið myndaði mjóa súlu beint upp í loftið, tvístraðist síðan til hægri og vinstri yfir skurðbarmana, blómin og hin grænu kornöx. Í gegnum rykið komu
í ljós tvær hvítar stúdentahúfur og tvær ljósleitar kvenmannssólhlífar. Þetta var dálítill ferðamannahópur, sem hafði ferðazt umhverfis „Siljan“ — með hinni fögru náttúru, en miður fögru íbúum. — Hópurinn hafði í hyggju að horfa í síðasta sinni yfir umhverfið  
í ljós tvær hvítar stúdentahúfur og tvær ljósleitar kvenmannssólhlífar. Þetta var dálítill ferðamannahópur, sem hafði ferðazt umhverfis „Siljan“ — með hinni fögru náttúru, en miður fögru íbúum. — Hópurinn hafði í hyggju að horfa í síðasta sinni yfir umhverfið  
Lína 26: Lína 31:
„En annars höfum við ekki tíma til að hugsa um slíkt, þeg­ar maður verður að þræla fyrir brauði alla ævi. — Svo fékk ég líka tilkynningu frá Ameríku um daginn, að dóttir mín þar væri dáin. Maður kemst ekki lengra en í gröfina.“<br>
„En annars höfum við ekki tíma til að hugsa um slíkt, þeg­ar maður verður að þræla fyrir brauði alla ævi. — Svo fékk ég líka tilkynningu frá Ameríku um daginn, að dóttir mín þar væri dáin. Maður kemst ekki lengra en í gröfina.“<br>
Hin höfðu komið að og heyrt þetta síðasta. Enginn gat mælt orð frá munni. Þau kvöddu og fóru. En það var eins og skuggahjúpur breiddi sig hægt yfir skóg og vatn, yfir hin bláu fjöll og hið sindrandi, vermandi sólskin.<br>
Hin höfðu komið að og heyrt þetta síðasta. Enginn gat mælt orð frá munni. Þau kvöddu og fóru. En það var eins og skuggahjúpur breiddi sig hægt yfir skóg og vatn, yfir hin bláu fjöll og hið sindrandi, vermandi sólskin.<br>
:::[[Helgi Sæmundsson]]<br>   
:::::::::::::::[[Helgi Sæmundsson]]<br>   
::::íslenzkaði.
:::::::::::::::::íslenzkaði.