„Blik 1967/Blaðaútgáfa í Eyjum 50 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 140: Lína 140:


'''ÞJÁLFI''', Vestmannaeyjum maí-ágúst 1932, tbl. 1-5, alls 40 bls.<br> Íþróttamálgagn.<br>
'''ÞJÁLFI''', Vestmannaeyjum maí-ágúst 1932, tbl. 1-5, alls 40 bls.<br> Íþróttamálgagn.<br>
Ritstjórn: Karl Jónsson og Árni Guðmundsson.<br>
Ritstjórn: [[Karl Jónsson]] og [[Árni Guðmundsson]].<br>
Útgefendur: Nokkrir áhugamenn í Vestmannaeyjum.
Útgefendur: Nokkrir áhugamenn í Vestmannaeyjum.


Lína 164: Lína 164:
Prentsmiðja Vilhjálms Stefánssonar, Reykjavík.
Prentsmiðja Vilhjálms Stefánssonar, Reykjavík.


===Árið 1933===
===''Árið 1933''===
'''NÝR DAGUR''', 1. árg., 1. tbl. 20. ágúst 1933.<br>
'''NÝR DAGUR''', 1. árg., 1. tbl. 20. ágúst 1933.<br>
Fyrsti árgangur þessa blaðs er 17 tbl. í litlu blaðabroti. Blaðið var ýmist prentað eða fjölritað. Prentað var það í Prentsmiðjunni Acta í Reykjavík.<br>
Fyrsti árgangur þessa blaðs er 17 tbl. í litlu blaðabroti. Blaðið var ýmist prentað eða fjölritað. Prentað var það í Prentsmiðjunni Acta í Reykjavík.<br>
Lína 170: Lína 170:
3. árgangur 1. tbl. 17. marz 1936. - 10. tbl. 20. júlí 1936.<br>
3. árgangur 1. tbl. 17. marz 1936. - 10. tbl. 20. júlí 1936.<br>
4. árgangur ?<br>
4. árgangur ?<br>
5 árgangur 1. tbl. maí 1937. - 5. tbl. 18. júní 1937. Árgangur þessi er í mjög stóru broti.<br>
5. árgangur 1. tbl. maí 1937. - 5. tbl. 18. júní 1937. Árgangur þessi er í mjög stóru broti.<br>
Ábyrgðarmaður: Ísleifur Högnason. Útgefandi: Vestmannaeyjadeild K. F. Í. (Kommúnistaflokks Íslands).
Ábyrgðarmaður: [[Ísleifur Högnason]]. <br>
Útgefandi: Vestmannaeyjadeild K. F. Í. (Kommúnistaflokks Íslands).


'''FASISTINN''', málgagn þjóðernissinna Vestmannaeyjum, 1. árg., 1. tbl. 31. ágúst 1933. - nóv. s. á., alls 7 tbl., 26 bls.í venjulegu bæjarblaðabroti hér.<br>   
'''FASISTINN''', málgagn þjóðernissinna Vestmannaeyjum, 1. árg., 1. tbl. 31. ágúst 1933. - nóv. s. á., alls 7 tbl., 26 bls. í venjulegu bæjarblaðabroti hér.<br>   
Ritstjóri: Óskar Bjarnasen. Útgefandi: Þjóðernissinnar í Vestmannaeyjum.
Ritstjóri: [[Óskar Bjarnasen]]. <br>
Útgefandi: Þjóðernissinnar í Vestmannaeyjum.<br>
Eyjaprentsmiðjan hf.
Eyjaprentsmiðjan hf.
   
   
'''ÖLGRÆÐGI RÁÐGJAFANNA''', smásaga úr Vestmannaeyjum.<br>
'''ÖLGRÆÐGI RÁÐGJAFANNA''', smásaga úr Vestmannaeyjum.<br>
Vm. 1933. Bæklingur í litlu broti. Kostnaðarmaður: [[Haraldur Sigurðsson]] frá Sandi. Prentsmiðja: Prentstofan, Rvk.
Vm. 1933. Bæklingur í litlu broti. <br>
Kostnaðarmaður: [[Haraldur Sigurðsson]] frá [[Sandur|Sandi]]. <br>
Prentsmiðja: Prentstofan, Rvk.


'''BRANDARI''', Vestmannaeyjum 1933; alls 5 tbl.<br>
'''BRANDARI''', Vestmannaeyjum 1933; alls 5 tbl.<br>
Ritstjóri og útgefandi: [[Árni Guðmundsson]] frá [[Háeyri]]. Eyjaprentsmiðjan hf.
Ritstjóri og útgefandi: [[Árni Guðmundsson]] frá [[Háeyri]]. <br>
Eyjaprentsmiðjan hf.


'''ÞJOÐHÁTÍÐABLAÐ VESTMANNAEYJA 1933'''.<br>
'''ÞJÓÐHÁTÍÐABLAÐ VESTMANNAEYJA 1933'''.<br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Árni Guðmundsson. Árni heitinn Guðmundsson frá Háeyri í Eyjum gaf síðan út Þjóðhátíðarblaðið næstu 3 árin eða alls 4 ár á árunum 1933-1939. Prentsmiðjur: Eyjaprentsmiðjan hf., Vestmannaeyjum, Steindórsprent hf., Reykjavík og Alþýðuprentsmiðjan hf., Reykjavík.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Árni Guðmundsson. <br>
Árni heitinn Guðmundsson frá Háeyri í Eyjum gaf síðan út Þjóðhátíðarblaðið næstu 3 árin eða alls 4 ár á árunum 1933-1939.<br>
Prentsmiðjur: Eyjaprentsmiðjan hf., Vestmannaeyjum, Steindórsprent hf., Reykjavík og Alþýðuprentsmiðjan hf., Reykjavík.


'''FRÁ TANGA AD TINDASTÓLI,''' Vestmannaeyjum 1933. Bæklingur, 20 bls.<br>
'''FRÁ TANGA AD TINDASTÓLI,''' Vestmannaeyjum 1933.<br>
Höfundur: Ísleifur Högnason. Prentsmiðja Vilhjálms Stefánssonar, Reykjavík.
Bæklingur, 20 bls.<br>
Höfundur: Ísleifur Högnason.<br>
Prentsmiðja Vilhjálms Stefánssonar, Reykjavík.


===Árið 1934===
===Árið 1934===