„Jóna Kristinsdóttir (ljósmóðir)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Ljósmóðir í Eyjum var hún frá 1921 til 20. ágúst 1949, er hún fluttist til Reykjavíkur. Í Eyjum sinnti hún jafnframt hjúkrun í heimahúsum. Í Reykjavík vann hún á sjúkrahúsinu að Sólheimum 1949-1962.<br>
Ljósmóðir í Eyjum var hún frá 1921 til 20. ágúst 1949, er hún fluttist til Reykjavíkur. Í Eyjum sinnti hún jafnframt hjúkrun í heimahúsum. Í Reykjavík vann hún á sjúkrahúsinu að Sólheimum 1949-1962.<br>
Jóna var einn af stofnfélögum Ljósmæðrafélags Íslands 2. maí 1919 og var gerð að heiðursfélaga 1959. Í Eyjum sat hún í stjórn slysavarnafélagsins Eykyndils um árabil og var virkur félagi í Kvenfélaginu Líkn. Hún var heiðruð af konum í Eyjum, er hún hætti störfum þar. Hún dvaldi á Hrafnistu í Reykjavík frá 1967.<br>
Jóna var einn af stofnfélögum Ljósmæðrafélags Íslands 2. maí 1919 og var gerð að heiðursfélaga 1959. Í Eyjum sat hún í stjórn slysavarnafélagsins Eykyndils um árabil og var virkur félagi í Kvenfélaginu Líkn. Hún var heiðruð af konum í Eyjum, er hún hætti störfum þar. Hún dvaldi á Hrafnistu í Reykjavík frá 1967.<br>
Maki (11. ágúst 1922): [[Hjálmar Eiríksson|Hjálmar]] verzlunarstjóri, f. 25. janúar 1900, d. 18. ágúst 1940, [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríks Hjálmarssonar]] kennara í Eyjum og [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir (Vegamótum)|Sigurbjargar Rannveigar Pétursdóttur]] frá Löndum á Miðnesi í Gullbringusýslu.<br>
Maki (11. ágúst 1922): [[Hjálmar Eiríksson|Hjálmar]] verzlunarstjóri, f. 25. janúar 1900, d. 18. ágúst 1940, [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríks Hjálmarssonar]] kennara í Eyjum og [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir (Vegamótum)|Sigurbjargar Rannveigar Pétursdóttur]] frá Löndum á Miðnesi í Gullbringusýslu.<br>
Börn þeirra Hjálmars:  
Börn þeirra Hjálmars: