„Guðmundur Gíslason (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:
Guðmundur var sjö ára, er hann missti föður sinn. <br>
Guðmundur var sjö ára, er hann missti föður sinn. <br>
Hann var með föðurforeldrum sínum á Seljavöllum 1890, enn hjá Margréti móður sinni og Hjörleifi  Jónssyni síðari manni hennar 1901.<br>
Hann var með föðurforeldrum sínum á Seljavöllum 1890, enn hjá Margréti móður sinni og Hjörleifi  Jónssyni síðari manni hennar 1901.<br>
Guðmundur var útgerðarmaður og skipstjóri í Eyjum, átti meðal annars hlut í Hjálparanum. Síðar var hann  starfsmaður Landsímans í Reykjavík.<br>
Guðmundur var útgerðarmaður og skipstjóri í Eyjum, átti hlut í [[Hjálparinn VE-232|Hjálparanum VE-232]]. Síðar var hann  starfsmaður Landsímans í Reykjavík.<br>
Þau Oddný Elín giftu sig 1907 og fluttust til Eyja á því ári, eignuðust fjögur börn og fóstruðu eitt barn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Dalur|Dal]], en voru komin að Eystri-Vilborgarstöðum 1909 og bjuggu þar  enn 1927. Þau fluttu  úr Eyjum 1930 og bjuggu á Barónstíg 18 í Reykjavík á því ári.<br>
Þau Oddný Elín giftu sig 1907 og fluttust til Eyja á því ári, eignuðust fjögur börn og fóstruðu eitt barn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Dalur|Dal]], en voru komin að Eystri-Vilborgarstöðum 1909 og bjuggu þar  enn 1927. Þau fluttu  úr Eyjum 1930 og bjuggu á Barónstíg 18 í Reykjavík á því ári.<br>
Þau dvöldu síðast á Elliheimilinu Grund í Reykjavík.<br>
Þau dvöldu síðast á Elliheimilinu Grund í Reykjavík.<br>